Tíminn - 13.11.1969, Page 1
SAMVINNUBANKINN
Ahranesí
Crundarfirðl
Patrehsfirðl
Sauöárhróhi
Húsavik
Kópaskeri
Stöðvarfirði
Keftavik
Hafnarfirði
Reykjavík
SAMVINNUBANKINN
jsland enn
sér á báti í
Kína-málinu
EJ-Reykjavík, miðvikudag.
íslenzk stjórnarvöld höfðu
enn einu sinni aðra afstöðu en
Skandinavíuríkin í atkvæða-
greiðslunni mn aðild kínverska
Alþýðulýðveldisins að Samein-
uðu þjóðunum. Öll Norðurlönd.
nema fsland, greiddu atkvæði
Framhald a bls. 3
TUGIR KOPA
Á LAND Í
OVEÐRINU!
GPV-Trékyllisvík, miðvikudag.
Hér var afspyrnurok frá því
á föstudag og þar til í gær, að
lohsins fór að lægja. Þcgar
menn fóru að líta í kring um
sig cftir veðrið varð vart við,
að talsvert af selskópum hafði
skolast á land og lágu þeir
ósjálfbjarga hér um allar fjör
ur. Útselir kæpa hér á skerjun
um og eru þetta haustkópar,
sem urðu svona illa úti-
Ekkert er hægt að gera við
kópana, nema stytta þeim
aldur, því að þeir geta enga
björg sér veitt, þegar svona
er komið og það er bara misk
unnarverk að drepa þá! Það
er aðallega á bæjunum við
Öfeigsfjörðinn, sem vitað er
um þetta og þar hafa menn far
ið niður í fjörurnar. Ég veit
til þess, að Kristinn á Selja-
nesi er búinn að drepa sextán
kópa og í Munaðarnesi voru
teknir fjórir.
Framhald á bls. 14
„Hætti lífi fyrir
sannleikann"
NTB-Moskvu, miðvikudag.
Alexander Solsjenitsyn —
skáldsagnahöfundurinn, sem
meðal bókmenntamaima á Vest
urlöndum er talinn einn mesti
rithöfundur Sovétríkjanna í
dag — hefur vísað ásökunum
þeirra manna, sem vísuðu hou-
um úr rithöfundasambandi
landsins, á bug. Segist hann
reiðubúinn að ganga í dauðaim
fyrir þann sannleika, er hann
trúir á.
— Þið getið greitt atkvæði.
Þið hafið meirihlutann. En
gleymið því e'kki, að bókmennta
sagan mun síðar sýna áhuga á
þessum fundi“, — sagði rithöf-
undurinn, sem er 51 ars að
aldri, á fundinum í heimabæ
sínum, Rjasan, þar sem tekin
var ákvörðun um að reka
Solsjenitsin úr samtökur.um í!
siðustu viku. Hafa góðar heim'
ildir í Moskvu skýrt frá þess-
ari afstöðu skáldsins á fundin-
um.
Algjört vandræðaástand
er rafstrengurinn fór!
KJ-Reykjavík, miðvikudag.
Allir þeir aðilar, sem fréttamað
ur Tímans ræddi við í dag út af
rafmagnsbiiuninui, sem varð i
Reykjavík í gær, voru sammála
um það, að vandræðaástand skap
aðist þegar rafstrengurinn til út-
varps og sjónvarpsstöðvarinnar á
Vatnsenda bilaði. Um nokkurn
tíma hefur verið i athugun að
setja upp vararafstóð þar efra, og
má búast við að það mál taki kipp
núna, eftir bilunina í gærkvöldii.
5 þúsund reyndu að hringja
í sjónvarpið.
Samkvæmt upplýsingum frá
skiptiborði eða sjálfvirku stöð-
inni í Reykjavík, þá munu um
fimm þúsund manns hafa reynt að
hringja í síma sjónvarpsins. eða
það sem kaillað er 5000 uppköll
voru í síma sjónvarpsins. Er þá
átt við þá, sem fengu hringingar-
merki eða „á tali“ són í síma sína.
Mikið ólag var á öllu símakerfinu
meðan á rafmagnsleysinu stóð, en
Starfsmaður Rafmagsveitunnar við b.ilunarstaðinn á Staðarbakka í fyrrakvöld. Þarna er verið að leggja
hitaveitu og var verið að vinna með fleyg þarna í skurðinum. Rafstrengurinn mun hafa verið skaddað-
ur fyrr um daginn, en bilunin kom ekki fram fyrr en seinna. Á myndinni til hliðar er starfsmaður að
Framhald á bls. 14. bráðabirgðatengja í spennistöð í Breiðlioltshverfi.
(Tímamyndir: Gunnar).
Iðnþing íslendinga ályktar:
Gera verður áætlanir
í byggingariðnaðinum
EJ-Reykjavík, miðvikudag. I þörf hvers byggðarlags nokk-,stofna til þess að það geti
Iðnþing íslendinga, sem ur ár fram í tímann," og eins fullnægt eðlilegri lánsþörf á
haldið var um helgina, lagði gerð áætlunar um fjármagns- réttum tíma/
mikla áherilu á þörfina fyrir þörf þeirra bygginga og Ályktunin um áætlanagerð í
gerð „aætlana um bygg.nga-1 tryggja lanakerf.nu tek,u-|kafliim f atvinnumálaályktun iðn
„Prófkjör" / Norðurlands-
kjd vestra hefst 28. nóv.
Þátttökurétt hafa félagsbundnir Framsóknarmenn og þeir sem lýsa yfir að þeir muni
styðja Framsóknarflokkinn í næstu alþingiskosningum. — 17 nöfn á kjörseðli
TK-Reykjavík, miðvikudag.
Ákveðið hefur nú verið, að skoð
anakönnun til undirbúnings vali
á mönnum á framboðslista Fram-
sóknarflokksins í Norðurlaiids-
kjördæmi vestra við næstu al-
þingiskostningar, fari fram dag-
ana 28. nóvember til 18. desember
næstkomandi. 17 nöfn verða á
kjörseðli en heimilt að bæta
hvaða nafni sem er inn á seðil-
inn.
Skoðanakönnun þessi var ákveð
in á Kjördæmaþingi Framsóknar-
manna á Norðurlandi vestra, sem
haldið var á Siglufirði í vor.
Framkvæmd skoðanakönnunar-
innar verður í höndum yfirkjör-
stjórnar en í hverju sveitarfélagi
er sérstakur trúnaðarmaður yfir-
kjörstjórnar, er stjórnar kosninig-
unni. Kosningin fer fram skrif-
lega og bréflega og stendur yfir
í 20 daga. Kosning er leynileg og
hver kjósandi lætur kjörseðil sinn
í umslag og límir aftur. Þetta um-
slag er sett í annað umslag með
nafni viðkomandi kjósanda. Er
yfirkjörstjórn hefur fengið öll
kjörgögn í hendur oig safnað á
einn stað eru umslögin með kjör-
seðlunum tekin úr ytri umslógum
og öllum kjörscðlum ruglað f ein-
um kjörkassa oig talning getur haf
izt.
Á kjörseðli eru nöfn 17 manna,
sem gefið hafa kost á sér til þátt-
töku í þessari skoðanakönnun eða
„prófkjöri" eins -g menn gjama
nefna þetta í daglegu tali, þótt
niðurstöður skoðanakönnunarino-
Framhald á bls. 14.
þingsins ,og segir að ofangreind-
ar áætlanir verði að endurskoða
eigi sjaidnar en á 5 ára fresti og
færa til samræmis við raunveru-
leikann. „Slfk áætlanagerð mundi
draga úr hinum sterku sveiflum
í byggingariðnaðinum, sem mjög
hafa einkennt þróun undanfarinna
ára og stuðla að meiri stöðugleika
f atvinrau byggingarmanna,“ segir
í ályktuninni.
f ályfctuninni um atvinnumál er
einnig fjallað um innlendar
skipasmíðar, og segir þar að „með
tilliti tii þeirrar miklu afkasta-
getu, sem íslenzku skipasmíða-
stöðvar búa yfir og sem nauðsyn
legt er að fullnýta til þess að
auka samkeppnishæfni þeirra,
verður að stuðla að því að endur-
nýjun fiskiflotans fari fram inn-
anlands, en það verður ekki gert
nema nægilegt fjármagn verði
tryggt til innlendra skipasmíða.
Nauðsynlegt er að gerð sé á-
ætlun um fjárþörf FiskveiðasjÓðs
á næstu árum vegna innlendra
skipasmíða og nægilegt fjármagn
verði tryggt, tdl þess að koma í
veg fyrir óæskilegar sveiflur í end
urnýjun fiskiskipaflotans og verk-
efnum skipasmiðjanna, eins og
átt hafa sér stað á undanförnum
árum,“ segir í ályktuninni.
í lok atvinnumálaályfctunarinn-
ar, segir, að iðnþimgið vilji „vekja
Framhald á bls. 14.