Tíminn - 13.11.1969, Qupperneq 3

Tíminn - 13.11.1969, Qupperneq 3
FIMMTUDAGtm 13. nóvember 1969. TIMINN 3 JÓL Á HAFINU Það finnst sjálfsagt einhverj- þau skip, sem hér koma og vit um óþarfi og full snemmt að að er um að verði fjarri heima fara að skrifa um jólin á þess höfn um jólin. um tíma. Því er til að svara, að Sjómennirnir er sú stétt sem þsö eru líka fjöíidi fólks, sem fremur öðrum, atvinnu sinr.ar snemma bvers árs fer að hugsa vegna, verða oft að neita sér til næstu jóla. Hugsa til kærra um það að vera heima hjá fjöl vina, sem þá myndu verða ein skyldum sínum eða öðrum vin- hvers staðar á hafinu eða í fjar um um jólahátíðina. Oftast er lægri höfn, eða annarra, sem þá reynt að breyta eitthvað til þeir vildu gjarnan gleðja með og gera hátíðlegt um borð, en smá gjöf. Þeir, sem þannig það verður aldrei eins og hugsa þurfa oft að hafa tímann heima. Auk þess, sem menn eru 1 fyrir sér tii að undirbúa þetta, bundnir við störf sín. því oft er það unnið með eigin höndum. Við, sem fáum að vera heima Ég hefi oft áður vakið máls hjá ættingjum og vinum, getum á þessu, og vil ég nota þelta aukið gleði þessara manna með tækifæri til að þa'kka öllum, því að senda þeim hiýjar kveðj sem hafa fundið hvöit hjá sér ur og eitthvað með, sem minn- til að vera með í þessu starfi ir á að við munum eftir þeim. á einn eða annan hátt. En til- Ég vil svo enda þessar fáu efni þess að ég skrifa um þetta línur með hvatningu til allra, nú, er sérlega rausnarleg send- sem iesa þasir. Minnist sjó- ing, sem mér barst í síðustu mannanna fyrir þessi jól. viku, frá sveitakonu, sem þó Þeirra, sem þið þekkið og einn- vill ekki láta nafns síns getið. ig hins „óþekkta“ sjómanns, Voru þetta margar húfur og með því að senda smá gjöf, treflar allt prjónað með slíku sem vinarhugur stendur á bak handbragði að unun er á að við. Einn liður í því að svo horfa, og enn betra að njóta, megi verða, er Salem sjómanna það er ég viss um. Hefur það starfið á ísafirði, sem fúslega áreiðanlega tekið þessa konu annast milligöngu í þessum langan tíma, jafnframt því að efnum. Vinnum sameiginlega að sinna öðrum heimilisverkum. því, að hinn eini og sanni jóia- Auk þess sendi hún svo pen- boðskapur, sem eitt sinn var inga til að standa undir kostn- fluttur fjárhirðunum á Betle- aði við jólafagnað fyrir sjó- hemsvö'llum, af heiiöigum engl- menn, sem ávallt er hér í Salém um Guðs: „Sjá ég boða ýður á jöladagskvölcL mikinn fögnuð, sem veitast mun Væri ánœgjulegt ef margir öllum lýðnum. Því að yður er tækju þessa konu til fyrirmynd í dag frelsari fæddur, sem er ar, og sendu eitthvað til sjó- Kristur Drottinn í borg Davíðs“ mannastarfsins hér í þessu nái einniig til þeirra sjiómanna, skyni. Það verður nú þegar sem fjarri eru heimilum sínum hafizt handa mieð að pakka hið heilara kvöld. Það eykur þessar jólagjafir, því eftir líka gleði allra, sem að þessu næstu mánaðamót verður farið vinna. að afhenda þær um borð í Sigfús B. Valdimarsson. NÝTT JÓLAKORT FRÁ ÁSGRÍMSSAFNI Iðnþingið um tolla og söluskatt af byggingarefni og vélum iðnaðarins: Krafa um endurgreiðslur ef Island gengur í EFTA Jólakort Ásgrímssafns þetta ár er gert eftir vatnslitamyndinni ,,Frá Fljótsdalshéraði". Ásgrímur Jónsson máláði þessa mynd árið 1951 í síðustu ferð sinni til Aust urlands. Þetta nýprentaða kort er með ísilenzkum, enskum og dönskum texta á’ bakhlið, ásamt mynd af listamannimxm. Er verðinu mjög í hóf stillt. Nokkuð af hinum fyrri litkortum eru enn til sölu. Safnið hefur gert það að venju sinni að byrja snemma sölu jóla- kortanna, til hægðarauka fyrir þá sem langt þurfa að senda jóla og nýjárskveðju, en þessar litlu eftirprentanir má telja góða land kynningu. Einnig þá sem hug hafa á að láta innramma kortin til jólagjafa. ^ Eins oig kunnugt er, fundust að Ásgrími Jónssyni látnium, gömul Framhald á bls. 14 EJ-Reykjavík, miðvikudag. Iðnþing íslendinga, sem haldið var um helgina, gerði ýmsar ályKt anir, og lagði m.a. fram kröfur um úrbætur í tollamáHium og skattamálum. Er lögð áherzla m. a. á kröfuna um, að leiðrétt verði þáð misrétti, sem nú eigi sér stað, þar sem toílar' af hráefni séu hærri en af fullunninni innfluttri vöru. Hér á eftir fara ályktanir þings ins um tolla- og skattamál. Um tollamiállin gerði þingið eftirfar- andi kröfur: 1. Leiðrétt verði það misrétti, sem nú á sér stað, þar sem tollar af hráefni eru hærri en af fall- unninni innfluttri vöru. 2. Endurgreiddur verði tollur og söluskattur af byggingarefni til iðnaðarhúsa og af vélum, miðað við síðustu áramót, ef til aðildar að EFTA kemur. 3. Endurgreiðslukerfi tolla ÍSLAND SÉR Á PARTI Framhald af bls. 1. með því að Kína fengi aðild að S.þ., en ísland sat hjá á sinn stórmannlega hátt. í atkvœðagreiðslunni um það, hvort Kína skyldi fá aðgang að Sameinuðu þjóðunum, greiddu 48 ríki atkvæði með því — þar á meðal Noregur, Sviþjóð, Finnland og Danmörk — 21 ríki greiddi ekki atkvæði — þar á meðal ísland — og 56 ríki greiddu atkvæði á móti, með Bandaríkin í broddi fylk- ingar. Mun því stjórnin á eyj- unni Formósa enn um sinn verða eini fulltrúi um 800 milljón Kínverja innan Samein uðu þjóðanna — og sjá þó reyndar flestir hversu fárán- legt slíkt er. Áður hafði allsherjarþingið, eins og venjulega, samþykkt að 2/3 atkvæða meirihluti væri nauðsynlegur til að aðild Kína yrði samþykk’t. Var tillaga um þessa málsmeðferð samþykkt með all nokkrum meirihluta, en Norðurlöndin — nema fsland — greiddu atkvæði á móti. Aðild Kína að samtökunum fær aukinn stuðning með hverju ári. Þannig voru í fyrra 44 með — en 48 nú, — 53 á móti — 56 nú, — og 23 sátu hjá, en 21 ríki nú. verði endurskoðað og gert þannig úr garði, að endurgreiðslur verði ekki of flóknar og dragist ekki óeðlilega og að endurgreiðslu- kerfið nái einnig til iðnaðarvara á innanlandsmarkað ef að EFTA- aðild verður. 4. Við tollalækkanir verði sú meginregla viðhöfð, að tollar af hráefnum lækki fyrr en af full- unninni vöru og verði haft fullt samráð við fulltrúa viðeigandi Síldarverð hækkar EJ-Reykjavík, miðvikudag. Verðlagsráð sjávarútvegsins á- kvað í dag verð á síld veiddri suðvestanlands, til 31. desember. Síld til söltunar var verðlögð á 13 krónur kflóið, en var áður kr. 4,75, ©g er því um stórfellda hækk un að ræða. Sfld til beitufrysting- ar var verðlögð á kr. 4,75 pr. kg., en var áður kr. 3,75. Fundur um EFTA-aðild Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund um aðild íslands að EFTA n.k. miðvikudag kl. 8,30. Framsögu hefur Helgi Bergs. — Nánar verður sagt frá fundinum í blaðinu síðar. Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn laug- ardaginn 29. nóv. í Framsóknar- lnisinu kl. 2 síðdegis. Stjómin. Borgfirðingar Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarfjarðarsýslu verður haldinn föstudaginn 14. nóv. að Brún í Bæjarsveit, og hefst kl. 21,00 um kvöldið. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stiómin. iðngreina um lækkanir hráefna- tolla. í skattamálum lagði þingið á- herzlu á eftirfarandi: il. Gera þarf iðnfyrirtækjum kleift að halda meira fjármagni eftir til uppbyggingar með því að rýmka afskriftarreglur og miða afskriftir við endurkaupsverðmæti og heimila hærri varasjóðsfrá- drátt. 2. Hlutafé verði undanþegið eignaskatti og eignaútsvari til þess að beina fjármagni til atvinnu- reksturs í landinu. 3. Breyta þarf skattalöggjöfinni til þess að auðvelda samruna íyr irtækja með það fyrir augmm að ná stærri rekstrareiningum. 4. Við endurskoðun skattalaga verði þess gætt, að iðnfyrirtækj unram sé etkki Iþyngt með sitörfum án endurgjalds við skattheimiu fyrir hið opinbera. Iðniþingið gerði einnig sérstak- ar samþykktir um fjármál iðnað- arins, um fræðslumál iðnaðar- manna, um atvinnumállin — en frá henni segir í annarri frétt — um erlendar sjónvarpsauglýsing- ar, ráðstefnu um skipasmíðar, út- 'boð ogt ilboð, tryggingamál, og últflutningi á málmium. Einnig samþykkti þingið breytingar á reglugerð fyrir Almennan lífeyr issjóð iðnaðarmanna, sem miða að því að hœgt verði að veita launþegum, sem öðlast lífeyris- sjóðsréttindi sambvæmt maí-sam- komuilaginu á s.l. vori, aðgang að sjóðnum og áhrif á stjórn hans. Aðalfundur iífeyrissjóðsins verð- ur að samþykkja þessar breyting- ar áður en þær taka gildi. Á ÞINGPALLI ★ Jónas Árnason hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að menntamálaráðherra verði falið að hraða sem mest má verða undir 'búningi skólasjónvarps. ★ Stefán Valgeirsson hefur lagt fram þingsályktunartillögu um fyrirhleðslu á árfarvegum til að boma í veg fyrir landbrot. Er frumvarp þetta svipað frumvörn um, sem flutt hafa verið á fyrri þingum. Fáskrúðsfjörður: Dauflegt yfir flestu SÓ-þriðjudag. Hér á Fáskrúðsfirði er kominn allmikill snjór og allar leiðir eru lokaðar eins og er, nema allra stærstu bílum. í dag er gott veð- ur, logn og lítið frost. Þetta veð- ur átti sér nokkurn aðdraganda, þannig að tími vannst til að koma öllu fé í hús. Um sjónvarpsáhugann er það að segja, að þótt hann sé nokkur, hefur ekki enn verið stofnað áhugamannafélag. Nú og félagslíf á staðnum er hvorki betra né verra, en vant er. Lionsklúbbur- inn er tekinnt il starfa, svo og ungmennafélagið. Annars er fé- lagslíf hérna alltaf heldur dauft. Ebki er hægt að segja, að at- vinnuleysi sé beinlínis, en þó hafa fæstir nema rétt átta tíina dag- vinnu. Frambvæmdir eru mjög i litlar. Ég held að ég megi segja, að byrjað hafi verið á tveim fbúð um á árinu. Bátarnir hafa fiskað illa, enda íoftast gaVítaleysi. Sigiurvon fór út og fékk 70 tonn af síld, en þá bilaði blökkin og hún varð að koma inn aftur og síðan hefur ekki verið sjóveður. Trollbátar hafa verið að ryna, en gengið illa. Sauðárkrókur: 48.452 fjár slátrað GO-Sauðárkróki. Slátrun sauðfjár hjá Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðárkróki, hófst 15. sept, og lauk 24. okt. Slátrað var 42.758 kindum og er það svip úð tala og árið áður. Þar af voru diikar 39.684 og reyndist meðal vigt þeirra 13,776 og var meðal- i vigt núna 793 g. lægri en í fyrra. verður því kjötmagnið í haust rúmlega 31 tonni minna miðað við sömu fjártölu og var á s.'l. ári. Þyngsti dilkurinn sem lagður var inn hafði 28 kg. fallþunga og var frá Leifi Þórarinssyni bónda í Keldudal. Þá var slátrað á vegum Kaup- félags Skagfirðinga hjá útibúi KS á Hofsósi 5694 kindium og reynd ist meðalvigt dilka á sláturhúsinu þar 14.481 kg. Svo að alls var siátrað hjá Kaupfélagi Skagfirð- inga 48.452 kindum. Mikill hluti af kjötinu í sflátur húsinu á Sauðárkróki er verkað til útflutnings, og hefur þegar ver ið sent á brezkan markáð 427,810 kg. af dilkakjöti eða 30.184 kropp- ar og 43.108 kg. af ærkjöti eða 2329 kroppar. Hefur ærkjötið far- ið til Hollands og Þýzkalands. — Einnig hefur farið til útflutnings 31.248 kg. af innmat frá sláturhús- inu. Þá er ráðgei’t að flytja um 80 tonn af kjöti á Svíþjóðarn-.arkað. Rúmlega 100 manns unnu í slát- urhúsinu á Sauðárkróki. Sláturhús stjóri var Friðvin G. Þorsteinsson, en Stefán GestsSon á Arnarstöðum var sláturbússtjóri á Hofsósi. Stórgripaslátrun stendur nú yfir, en verður mun minni nú en verið hefur undanfarin ár. Sérstablega er minna framboð á hrossum til slátrunar. Þá var slátrað 6.666 fjár hjá Slátursamlagi Sbagfirðinga á Saúð árbróki og reyndist meðalvigt í því húsi 12,9 kg. án nýrmörs. — Þyngsta dilkinn, sem þar var lagð- ur inn, átti Sigurpáll Árnason, 24,5 kg. Sláturhússtjóri var Gunn ar Valdimarsson. Egilsstaðir: Skóverksmiðj- unni miðar vel JK-þriðjudag. Hér gekk á með bleytuhríð á sunnudaginn og mikil ísing mynd- aðist. Af þeim sökum varð tals- vert um símabilanir á Héraði, en verið er að gera við þær núna. Ekki snjóar eins og er, en það er orðið jarðlaust með öilu hérna. Verið er að ryðja Fagradal og Fjarðarheiði. Héðan fór hefill í dag upp á Möðrudal, til að sækja þangað fjóra flutningabíla, sem þar h-afa verið fastir síðan fyrir helgi. Þungfært er um Héraðið og ófært til Borgarfjarðar eystri. — Á Egilsstöðum er í bygg- ingu iðnaðarhúsnæði fyrir skóverk smiðju. Um þessar mundir er unn ið að innréttingum og búizt er við, að farið verði að setja niður vélarnar um mánaðamótin. Einn ig hefur verið unnið að kirkju- byggingunni í sumar og er hun nú fokheld. Turninn er 25 me,r- ar á hæð. Faglærðir menn 1 oygg ingariðnaðinum hafa enn nóga at- vinnu, en farið er að segja app þeim ófagiærðu. og er útlitið eVtj sem bezt hjá þeim í vetur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.