Tíminn - 13.11.1969, Page 4

Tíminn - 13.11.1969, Page 4
4 TIMINN FIMMTUDAGUR 13. nóvember 1969. Laugavegi 38 Sími 10765 Skólavörðustíg 13 Sími 10766 Vestmannabraut 33 Vestmannaeyjum Sími 2270 MÁLMAR Kaupi allan brotamálm, nema jám, allra hæsta verði. Gerið viðskiptin þar sem þau em hag- kvæmust. Aílt staðgreitt. A R I N C O Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. OR OG SKARTGRIPIR- KORNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTÍG 8 BANKASTRÆTI6 tf>»18588-18600 @níineníal Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA I (LIKA SUNNUDAGA) FRA KL. 8 TIL 22 GÚMMÍVÍtMSTOFAN HF. Skipliolti 35. Roykjavik SKRIFSTOFAN: sími 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sími 3 10 55 BIFREIÐA- EIGENDUR ATHUGIÐ Öþéttir ventlar og stimpil- hringir orsaka: Mikla benzíneyðslu, erfiða gangsetningu lítinn kraft og mikla olíueyðslu. önnumst hvers konar mótorviðgerðir fyrir yður. Reynsla yðar er trygging yðar fc fcl m IAvTrK ST Æ Dl DÍjTfn VENÍSlÞ Símj 30690, Sanitashúsinu. Smurstöð Kristíáns Clafssonar, Alfhólsvegi 2, Kópavogi, sími 41991. Höfum flestar olíutegundir fyrir diese) og benzínvélar, einnig loft- og smurolíu- síur. Verkir, þreyta í baki ? DOSt beltin hata eytt þraufum margra. Reynið þau. R EMEDIA H.E LAUFÁSVEGI 12 - Síml 16510 MALVERK Gott úrvai. Afborgunar- kjör. Vöruskipti. — Um- boðssala Gamlar bækur og antik- vörur. Önnumst innrömmun mál- verka. mAlverkasalan TVSGÖTU 3. Simi 17602. A VIÐA- VANGI „Upgangur" í járn- iðnaði? Fyrir skömmu átti Morgun- blaðið viðtal við Svein Guð- mundsson, alþingismann og for stjóra vélsmiðjunnar Héðins. Notaði Sveinn þetta tækifæri til að mótmæla því að nokkur umtalsverður samdráttur hefði orðið í járniðnaði. Það væri r.óg vinna handa öllum járniðnaðarmönnum á íslandi og algjör óþarfi fyrir þá að fara til útlanda í atvinnuleit, eins og þeir hafa gert tugum og hundruðum saman. Hélt Sveinn alþingismaður því fram að menn vantaði í járnsmiðj- urnar. Þessar upplýsingar al- þingismannsins komu ýmsum óneitanlega dálítið spánskt fyr ir sjónir og virtust stangast dálítið óþyrmilega á við ýmsar staðreyndir, sem blasað hafa við flestum undanfarin miss- erL Nokkrar spurningar til Sveins í Héðni f tilefni af þessu vill undir- ritaður beina nokkrum spurn- ingum til Sveins, sem hann svarar vonandi góðfúslega: 1. Hvers vegna sagðir þú upp fjölda manns á árinu 1967, 1968 og 1969? 2. Hvers vegna fækkaði starfsmönnum í vélsmiðju þinni úr rúmum 300 samtals í 50—75 sveina nú? 3. Hvers vegna lætur þú menn þína og vélar hætta starfsemi kl. 4 á daginn, ef uæg vinna er fyrir hendi? 4. Hvemig víkur því við, að í renniverkstæðinu í smiðju þeirri voru áður 40 meiriháttar verkfæri (rennibekkir) í full- um gangi, en nú eru aðeins starfrækt 15—20? 5. Hvers vegna er annað slag ið verið að auglýsa laust pláss til leigu í smiðju þinni, fyrst uppgangurinn er svona miklll? 6. Er kannski meira upp úr því að hafa að að leigja allt nýia loftið í vélsmiðjunni undir húsgagnageymslu. p.i aS vinna að nýsmíði þar eins og gert var áður? 7. Hvers vegna eru vélar smiðjunnar skrúfaðar upp af sínum föstu stöðum i smiðj- unni, staflað saman og síðan auglýstar til sölu sem „notað og nýtt?“ 8. ÖIl nýbygging vélsmiðj- unnar, þar sem áður voru skrif stofur og flcira stendur nú auð og yfirgefin og hefur ekki enn tekizt að koma í leigu. Hvers vegna fór allt fólk þaðan? 9. Hvernig stendur á þvi að vélsmiðjan Héðinn blómstrar ekki og ber barr sitt á borð við það sem áður var í öllum ’þessum „uppgangi“ og „miklu og mörgu verkefnum“, sem þú greir.ir frá í Mbl.? Ber að skilja ummæli þín svo, að það sé vegna manneklu? Vonandi sér Sveinn Guð- mundsson sér fært að svara þessum einföldu spurningum. Skýr svör við þeim ættu að hjálpa ýmsum Reykvíkingum til að skilja þennan þingmann sinn betur en til þessa hefur tekizt. — T.K. SMYRILL, Ármúla 7. Simi 84450. Nú er rétti tíminn til að athuga rafgeyminn SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEÍM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. I nýja VW bíla, sem fluttir eru til Islands. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð. Viðgerða- og ábyrgðarþiónusta SÖNNAK-raf- geyma er í Dugguvogi 21- Sími 33155. FASTEIGNAVAL Skólavörðustín 3 A II. hæð. Sölusími 22911. SELJENBUB ijá'tið okkur annast sölu á fast- eignuna yðar. Áherzla l&gð á góðe fynrgreiðslu. Vinsam- legast hafið samiband við skrif- atofu vora er þésr ætlið aö selja eða kaupa fasteignir sem ávalM eru fyrii hendi í miklu úrvali hjá oklbur. JÓN ARASON, HDL. Fasteignasala Málflutningur. OMEGA Mvada JUpjncL PIERPOm Magnús E. Baldvinsson Laugavcgi 12 — Sími 22804 Heralaviðgerðir Rennum bremsuskálar, — slipum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. wSúðarvogi 14. Sími 30135. VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMÍÐI, FRÆSIVINNU og ýmiss konar viðgerðir. Vélaverkstæði Páis Helgasonar Síðiunúla 1A Sími 38860. (H) VELJUM runfal VELJUM ÍSLENZK1 ÍSLENZKAN IÐNAÐ OFNA BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÖLASTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR c-^irni ' Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.