Tíminn - 13.11.1969, Page 5

Tíminn - 13.11.1969, Page 5
FIMBBPUDáíxt* 13. Jióv.ember 19S9. TIMINN 5 LSgregluþjónn hafði lengi gegttt starfi i smábæ, án þess aS haim hefði tekið þar nokkurn [manii fastan. Þetta þótti MutaSeigandi lögreglustjóra ekiki ehileikið, og gaf hann Jög reglumanninum harða áminn- ingu fyrir ivamtekslu í starfi. „En það hefur engan þurft að taba fastan,“ sagði lög- regluþjónninn hliðiega. „Ekki það nei!“ hvæsti lög- regluþjóninn. „Við fengum nú samt tilkyiuiingu um það áðan, að í nótt hefði verið stolið róf- um úr kálgarði kaupfélagsstjór ans- Handsamið þiófinn, eða þér verðið tafarlaust sviptur cmbætti.“ Nóttina eftir iá lögreglumað nrinn i leym í kálgarði kaup- félagsstjórans. Undir miðnætti kom maður með poka á öxl- irani. Lögregian greip liann og sagði: „Hváð ertu með í pokanum?" „Bara dálítið af silfurborð búnaði". anzaði maðorinn- „Jæja fárðu þá, en þú varst heppinn, áð þú skyldir ekki vera með rófur, því þá hefð- irðu nú ekki sloppið lagsmað- ur!“ Þingmál afundur var haldinn á eyju nokkurri í Miðjarðar- hafinu, en eyjarskeggj ar höfðu orð á sér fyrir leti og ómennsku. Frambj óðandinn þrumaði í ræðustólnum: — Styðjið flokk minn, því viö munum bvggja nýtizku hús fyrir ykkur! — Hey! Heyr! var hrópað um allan salinn. — Og við munum lækka skattana! — Heyr! — Og við munum veita ykk ur öllum nóga vinnu! Þá varð dauðaþögn í salnum. Gamall brennivínserkur vakn aði um hánótt og hrópaði: — Hvaða bannsettar flugur eru þetta alls staðar! Konan hans: — Hvernig held uj-ðu að þú sjáir flugur í myrkr iuu? — Jú, þær eru hvitar! — Það logar venjulega vel með F-moll sóuötu Brahms. DENNI DÆMALAUSI — Nei, Denni, cg er ckki í heslaleik, ég cr áð hvíla mig. Textinn með þessari gæti einfaldlega verið: mynd Flaggað í hálfa stöng! Kúrekamyndirnar bandarísku nutu míkiila vinsælda hér fyrr á árum, síðan mirinkuðu vin- sældir þeirra nokkuð, mönn- um fannst þær allar vera að verða hver annarri líkar og ekkj bætti úr skák. . þegár aðrar þjóðiir én Bandai'íkjamenn tóku að framleiSa þær, eins og t. d. ftalir. Fengu rnenn þá hálf gerða skömm á þessum ævin- týramyndum og aðsóikn minnk- aði. Nú er liins vegar andinn gagnvart kúrekarótnantíkinni eitthvað að breytast, og Banda ríkjamenn eru aftur farnir að framleiða kúrekainyndir af krafti, þeir hafa bleypt í þær nýju blóði og uú hafa flestir Islenzkir sjónvarpsáhorfend- ur eru margir hverjir mjög hrifnir af bandarísfcu sjón- varpskvikmyndaseríunni „Bon- anza“, enda er sá myndaflokk ur einna útbreiddastur alls bandarísks sjónvarpsefnis. Þó að margir hafi skemmt sér yfir Bonanza u.m dagana, þá vi>ta víst færri, að höfundur þessa þátta, er Bandaríkjamað- ur að nafni John Bureh, en hann lézt fyrir fáum vifcum, sjötfu og tveggij'a ára að aldri. Burch var í fríi á Honolulu þegar dauðann bar að garði, en hann -var lei!kstrjöri sem fyrir nokkru var kominn á eftirlaun. Buréh hóf feril sinn í kvik- myndaiðnaðinum sem aðstoðar leikstjóri árið, 1924, en hann náði að fuM'gera Bonanza-serí- una s'kömmu áður en hann fór á eftiriaun árið 1962. ★ Hugh M. Befner, eigandi og aðalri'tsitjóri tímaritsins Play- boy, sem flestir kannast eiitt- hvað við, hefur í hyggju að fara að snúa sér að kvikmynda gerð, og hafa þá kvikimyndnnar efnið í sínum hefðbundna stíl, myndir hans yrðu sem sé eins fconar eftirmáli við „opnunfl" í Piayboy, sem ætíð birtir Kt- S'krúðugar myndir af stúilkoim í fremur fáibreyti'legum klæðn- aði. Hefner ætlar að kaBa kvik- myndafyrirtæiki sitt Hayboy Prodiuetions, og hefur jafnvel í byigigj.u að framieiða Plaýboy- myindaflokka fyi’ir sjónvar.p. Hann býst við að eiga vfean neytendahóp í flokki „ungra, miðaldra manna“, þ. e. fólks sem var á un.glingsaldri þegar Hefner hóf útgúfu tímaritsins, oig er því núna á fertugis ald-ri. ★ Margir felendingar munu kannast við Peter Van Eyek, en hamn lézt í Zúrich fyrir fá- um dögum. Peter Van Eyck var þýzfcur ieikari sem aðeins var fimmtíu og sex ára gamail þegar hann lézt. Peter flúði Þýzkaland þegar Hiitler komst þar til valda, og með tímanum var hann sá leik- ari í Hollywood sem leikstjór- ar og framleiðendur leituðu hvað oftast tii þegar vantaði leikara til að leika „dæmigerð an nazista", því að Peter var rajög arískur yfirlitum, Ijlós- hærður, breiðleitur og með mjög ljósa húð, en einkar hraustlegur. Meðal hinna mörgu mynda sem h'ann lék í má nefna: Stat- ion Six — Sahara, The Snor- kel, The Wages of Fear, The Imþoster, Five Graves to Cairo og sú frægasta, The Spv Who Came in From the Cold, eða Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum, en sú mynd var sýnd í Rieytkjavík fyrir stoittu. ★ hinna yngri bandarísku leik- ara spreytt sig á „western“í en auk þess einnig margir útlend ingar, t. d. Bretar, ítalir, Frakkar og jafnvel nokki'ir Svíár. Ein af nýjusfcu kúreka- myndunum er mynd er nefnist „Butch Cassidy and the Sun- dance Kid“, sem mun vera al- deilis spénnandi, enda leika þeir aðalhetjúrnar Pauil New- man (Butch Cassidy) og Ro- bert Redford (Tlbe Sundance Kid).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.