Tíminn - 13.11.1969, Síða 11
FTMMTUDAGUR 13. nóvember 1969.
TIMINN
11
GÆSAPLÁGAN
Þegar ég man eftir á fyrsta
taig þessarar aldar, var gæsin
Mtið áberandi fugl og meinlít-
ill. Ég minnist þess að á árun-
um 1920—30 kvartaði einn ná-
gramni minn um, að nokkrar
gæsir væiru að kroppa smár-
ann úr túninu og græfu til
róta. Bkki þótti taka þvá að
amast við þessum fáu fuglum
og fljótlega lögðu þær niður
ikomur sínar. Helsingar komu
í flokkum á tún hans þá sem
nú, en komu ekki nálægt rækt
arlöndum. Nú bregður svo viS,
að fugilar þessir eru orðnir
hinir mestu vágestir og valda
ósegjanlegu tjóni í ræíktunar-
löndum og úthaga. Gæsin kem-
ur snemma vors í túnin og slít-
ur upp gróðurinn. Um varptím
ann flytux hún sig í úthagann,
en kemur svo aftur í ræktun-
arlönd á baustin me*ff ungahóp
hm að auki og gerist þá mjög
nærgöngul, tekur þá upp kart-
öflur, þar sem garðar eru ekki
i nálsagð við bæd. Með ýmsum
ráðum er reynt aS verja rækt-
arlöndin fyrir gæsinni, en
sjaldan með nokkrum árangri.
Úthaginn fær einnig á henni
að kenna. Þar sem land er að
gróa upp, heldur hún sig mest.
Heil landsvæði eru undirlögð
af gæs og helsingja, svo að
varla sér í „auða jörð“. Þegar
farið er um þessar ■slóðir verS
ur maður aigerlega forviða á
miergðinni af þessum fuglum,
sem hefur sig til flugs. Og
þótt farin sé bein lína tímunum
saman er ekkert lát á, hver
flokkurinn af öðrum sprettur
upp og minnir helzt á lýsingu
Jiónasar Hallgrímssonar á ann
arri skaðaminni plágu. „Svo
mikið er þar af mýi, aS mökk-
fyrir sólu ber“. Óhugsandi er,
að nokkur maður geti gizkaS á
fjölda þessara fugla, en hitt
er augljóst, að gæsinni fjölgar
mijög og skaðsemi eykst að
sama skapi af hennar völdum.
Gæsinni gleymt
þegar talað er um
gróðurvemd
Mjög er áríðandi að rækta sér
staklega til haustbeitar fyrir
sláturfé til að ná öruggum
arði af sauðfjárbúskap. Slíkt
er ógerlegt, þar sem gæsin og
helsinginn eru annars vegar. Út
haiginn í byiggð O'g á afréttum
er einnig hart leikinn eftir
þessa fugla og þætti mikiS, ef
búfé ylli slíkum spjöllum á
beitilandi. Þeir láta sér ekki
nægja að hirða grasið heldur
ræibumar víðast hvar einnig.
Talað er um ofbeit af völdum
sauðfjár í heimalöndum og af-
réttum. Vafalaust er tilhæfa ;
því sums staðar en víða ber
þó meira á tilveru gæsarinnar
í högum en sauðkindarinnar og
er timi til kominn að gefa því
nánari gaum en hingað til hef-
ur veriS gert. Þá er það ekki
Itíið skrýtið, þegar rætt er um
gróðurvernd, að gæsinni er
yfirleitt gleymt í þvi sambandi.
Ég hygg þó að hún eigi veru-
legan þátt gróðureyðingu og
því, að sauðfé skilar ekki af-
urðutn sem skyldi.
íslendingar hafa lengstum
vanizt gæsinni sem meinlaus-
um fuigli, sem ómannúðlegt
væri aS amast við, jafnvel að
ræna eggjum Fuglinn er auð-
vitað hinn sami í eðli sínu. að
eins fjölgað mjög og aðhæfst
breyttum aðstæðum. Hann hef
ur komizt á nýmetið í túnun-
um, sem áður var ekki fyrir
hendi. Helsinginn hefur tekið
upp sömu háttu og gæsin og
báSir aðilar vinna uppskeru-
starfið í bróðerni.
Þó að reynt sé að vinna
þessa fugla með skotum, sér
þess engan stað og nytjar litl-
ar af þeirri iðju. Þá er engan
veginn æskilegt að leyfa slíkt
dráp sem almennt sport. Ógæti
leg meðferð skotvopna er
hættuleg innan um búfé og hef
ur valdið slysum.
Eru gæsaréttir
lausnin?
Fyrr á öldum var gæsin unn-
in í sárum og þé smalað eins
og fé í þar tii gerðar réttir
(gæsaréttir). Uppi á heiðum
og afréttum sjást enn rústir
þeirra sums staðar. Á þennan
hátt hefur verið að unnið, svo
að um munaði til að halda
niðri gœsastofninum og um
leið til mikilla nytja. Þegar
gæsin er í sárum (þ.e.a.s. hef-
ur fellt flugfjaðrirnar og því
ófleyig) eru ungarnir enn ekki
fleygir og nást þá einnig auð-
veldlega. Friðunartími gæsar-
innar ætti aðeins að vera um
varptímann og þangað til hún
verður ófleyg. Þá ætti að bana
henni sem allra mest og til
þess eru miklir möguleikar nú
umfram það, sem áður þekkt-
ist. Vera má. að einhverjum
fíninst ómannúðlegt að vinna
á gæsinni ósjálfbjarga að vissu
leyti. En þá menn er svo hugsa
bið ég að athuga- Annað hvort
verður fnglinum banað eða
h.ann sleppur ómeiddur, ólíkt
því sem einatt hendir, þegar
skotið er af byssu að fuglar
særast og dragas4 upp í lengri
eða skemmri tima.
Með línum þessum hef ég
leitast við að vekja til umhu.gs
unar og skilnings á gæsaplág-
unni, er ég nefni svo, og er
hvergi of mælt.
Nú er gæsin horfin af landi
burt að þessu sinni en ekki má
gleyma því, að hún kemur aft-
ur að vetri liðnum. Þess
vegna er áríðandi að vera við-
búinn komu hennar og hafa til
tæk ráð til að verjast gegn
ágangi hennar. Fyrst og
fremst þarf að breyta friðunar
lögum í samtoandi við gæsina.
Og eflaust er athugandi að hag
nýta sér aðferðir sem þekktar
kunna að vera erlendis við
gæsaveiðar.
Félagslegt átak verður að
koma til, ef nokkuð verulegt
á að gerast þessu efni. Bún-
aðarfélagi íslands og Stéttar
sambandi bænda er skyldast
að taka forustu og leita úr-
ræða gegn gæsaplágunni.
Þórarinn Helgason.
HLJÖÐVARP
someone’s go/n'
OVER TONEIP ,
7HE CiERK
W£ WOUA/PED/
J P/PE/WE
//£££>/> JEAP
/EAA e:
EOEMi> BUT
7//EYÍL /ZEVER
FINP US/
FIMMTUDAGUR 13 nóv.
7.00 Mo gunúívarp Veðurfregn-
ir Tónleikar 7.30 Fréttir.
Tórleikar. 7.51 Bæn. 8.00
Mo-gunleikfim. Tónl. 8.30
F’éttir Tónl 9.00 Frétta
ágrip oe íitdráttur úr for-
ustugrcinun dagblaðanna.
9.1-• Morgiiit''«nd barnanna:
Hugrún skáldkona endar
sögo sín? af .Önnu Dóru“.
9.30 Tilkvnningar. Tónleik-
ar 9 45 Þingfréttir. 10.00
Frettir Tonleikai 10.10 Veð
urfreguir Tónleikar. 11.00
Fiíttir — Hjartað í mér er:
Jökuli Jakobssor tekur sam
an oá'tinn of flytur ásamt
öðrum 11.35 Tónleikar.
12.J0 Há''egisúívaro Dagskráin.
Tói-ieikar TiÞ 12.25 Frétt
ir og veður'regnir Tónl.
12.50 Á ‘rivaktinni Eydis Eyþórs
dottir kynnii óskalög sjó-
manna
14.40 V*ð sem neima sitjum
Ragnar Jóhannesson, cand.
mag les Ríko konuna frá
Ameríku eftii Louis Brom
fieid (23)
15.00 M;ðrtegisútvarp Fréttir. Til
kymingar Klassisk tónlist:
16.15 Veðurfregnir
Á bókamarkaðinum: Lesið
úr nýium bókum.
17.00 Fréttir Létt lög.
17.15 Frí-.mburðai*kennsla i
frónsku of spænsku. Tónl.
17.40 Tónlistartimi barnanna
Jói> Stefánssoi söngkennari
sér um tímann
18.00 Tórleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttii rilkynningar.
19.3t BóVavaka. i msiónarmenn:
Indríði G Þorsteinsson og
Jobanr Hjálmarsson.
20.00 Lrikrit Rundrað sinnnm
gift4' eftir Vilbelm Moberg.
Þvðandi Huld- Valtýsdóttir
Leiksti.. Gísl’ Halldórsson.
21.15 Pianóleikui útvarpssal:
Jóras Ingimundarson 'eikur
þriú tónaljóð ip posth. eft-
ír Frani Scubert
21.4f L'éð eftii firiU' Thomsen.
Guðrún Ásmundsdóttir Ies.
22.00 Fvóttii
22.15 Veðurtregnir
Spart og svarað Ágúst Gnð
mundsson <eita? svara við
spi'mingun blustenda.
22.45 Lét* löp á síðkvöldi
23,25 Frettir í stuttn máli.
Dagsk) árlok.
Hjálp . . . ræingjar! Tonfo komdu!
Einhver er kominn að hjálpa skrifstofu-
manninum sem við særðuml Ríddu maður,
við verðum að fá forskot, ef þeir mynda
hóp til að elta okkur, en þeir finna okkur
aldrei! Innan tiðar . . . . og þá eitir
flokkurinn þál Vlð skulum elta þessa
ræningja líka Áfram Silfri
■*^jJ«//FOOL/THAT'S
AN ARMY COPTER ‘
TO BRINS THEM AFTER
US? “
THEy'RE NOT
HELPING US.
FLyiNG AWAy.
OUR LAST
HOPE—
NOW
THE
INSIPE
KNOW WE'RE
STILL HERE'
Hæ! Hún lendir alls ekki, hún hækkar
flugið aftur! Fíflið þltt, þetta er herþyrta,
Bifreiðaeigendnr
Látic okkui eera við bO-
inr «tðai Héttmgar. ryð-
bætngai. ertDdaviðgerðir,
V+'irbv&ffineai og almennar
bilav ftgRrðu — Smiðum
kerru' i stí' vrð yfirbvgg-
tngar Höfuro sílsa l flestar
eerSii bifroiða — Fljót og
góð átgre'ðsia. — Vönduð
vínng.
BiM«mi3jar KYNDILL,
Suð» ogi 34 Simi 32778
vlltu fá allan herinn á eftir okkur?! Og
nú vita krakkarnir Innt að vlð erum hér
■) NEXT WEEK
ennþál Þetr hjálpa okkur ekki, þelr
fljúga á brott, og þetta var okkar síðasta
von . . . hvaða skot var þetta?!
=
?!Illll]llllllllllJ]lIili!illlll]|||llllJI!j!ll|]|lllllillliJllllliilli!Itl||lll]|||||||||||l!lllilllllllllllllllf||||||||||||||||||||||||||||||||||||||illllllllll!illil||||||||||||j|i||||||fH