Tíminn - 13.11.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.11.1969, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 13. nóvember 1969. 15 TÍMINN 41985 tr i Vítisenglar (Devil's Angels) Hrikaleg, ný, amerísk mynd i litum og Panavision, er lýsir hegðun og háttum viilimanna, sem þróast víða í nútíma þjóðfélögum og nefnast einu nafni „Vítisenglar". JOHN CASSAVETES BEVERLY ADAMS Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hellbenders-hersveitin (The Hellbenders) Símar 32075 og 38150 Hörkunótt í Jeríkó Mmm SiiMis Sérlega spennandi, ný, amerísk mynd í litum og CinemeScope, með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9 Bönmuð börnum. Æsispennandi mynd í Pathe-litum frá Embassy Pictures. — íslenzkur texti. — Aðalhlutverk: JOSEPH COTTON NORMA BENGELL Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, Síðasta simn. Tónleikar kl- 9- SERVAN-SCHREIBER Framhalc at ms 9 sem Pompidou forseti myndaði með óháðum og hluta af mið flokksmönnum sem fylkingu, er hefði eiginleika til að verða uppistaða í „skynsamiegum íhaldsflokki" líkt og brezki íhaldsflokkurinn er. Hann faaeldi snilli manna eins og Pompidou, Valéry Giscard dEstaing fjármálaráðherra, Al- bin Chalandon ráðherra opin- berra framkvæmda og Jacques Duhamel landbúnaðarráðherra. En hann fullyrti, að þessir menn ættu rætur að rekja til afla og væru fulltrúar fyrir öfl, sem hefðu mikil efnahagsleg völd í Frakklandi og gætu af þeim ástæðum ekki komið fram þeim umbótum, sem þjóðin þarfnaðist. „STJ ÓRNMÁLA V ÖLDIN“ í landinu verða að evra í hönd- um launþeganna“, sagði Servan Schreiber ,og bætti við, að í þessu væri „höfuðhlutverk“ vinstrihreyfingarinnar í Frakk landi fólgið. En eins og sakir standa er ekkert slíkt afl til í Frakklandi og vinstri öflin eru tvístruð og eiga í erjum. Sumir menn hafa sneitt hjá Servan-Schreiber á undanförn- um árum vegna þeirra aðferða sem hann heíur beitt í viðskipt um og störfum sínum sem rit stjóri og einnig vegna þeirrar miklu metnaðargirndar, sem þeir þykjast hafa orðið varir við hjá honum. Servan-Schreiber játti því, að h?nn væri metna'ðargjarn, en hann lýsti sem barnaskap eða gríni þeim áburði, að hann hefði farið að starfa í radikala f'lokknum af því að hann vildi verða forseti lýð- veldisins. Hann neitaði því að vísu ekki beinlínis, að hann æli slíka ósk í brjósti ,en lét í það skína að forsetatign væti fjarlægt markmið ,og þrepin þangað væru ærið mörg. Enn er hann ekki kominn lengra en í fyrsta þrepið. WÓÐLEIKHÖSIÐ BETUR MÁ EF OCGA SKAl Sýning í kvöld kl. 20 FJAÐRAFOK föstudag kl. 20 næst síðasta sinn. Yfðhmti Sýning laugardag kl. 20 AðgöngumiðasaiaD opm frá kl 13.15 tii 20 Síma 1-1200 ÍLEQCtí [Spiwírag TOBACCO ROAD í kvöld ,Iðnó-reyvýan‘ fösitud. laugaird. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl 14 Simi 13191 ^uglýsfö í Tímanum SEMDIBÍLAR Alls konar flutningar SrORTUM DRÖGUM BlLA HRUTASYNING Hrútasýning fyrir Kópavog, Reykjavík og Sel- tjarnameshrepp, verður haldin í Meltungu í Kópa- vogskaupstað. Allir fjáreigendur á framangreindu svæði eru áminntir um að mæta með hrúta sína. NEFNDIN. Garðahreppur - nágrenni Traktorsgrafa til leigu, í stór og smá verk. Ástráður Valdimarsson, sími 51702. ÍHl simiiévn SUMURU n Hörkuspennandi og viðburðarík Cinemascope-lit- mynd með GEORGE NADER, SHIRLEY EATON fslenzkur texti. Bönnuið innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sandra íslenzkur textl. — Áhrifámikil, ný, ítölsk-amerisk stórmynd, sem hlaut 1. verðlaun, Gullna ljónið, á kvikmynda- hátíðinni í Feneyjum. Höfundur og leikstjóri: LUCHINO VISCONTI OG JEAN SOREL Aðalhlutverk: MICHAEL CRAIG JEAN SORE MARIE BELL Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Einu sinni var... Ný frönsk ítölsk kvikmynd, tekin í litum og Cinemascope með — íslenzkum texta — Sýnd M. 5 og 9. Tónabíó Það er maður í rúminu hennar mömmu (With six you get Eggroll) Víðfræg og óvenju vel gerð, ný, amerísk gaman- mynd i litum og Panavision. Gamanmynd af snjöllustu gerð. DORIS DAY BRIAN KEITH Sýnd M. 5 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.