Vísir - 10.06.1981, Blaðsíða 10
vísm
Mi&vikudagur 10. júni 1981
ilrúturinn.
21. mar april:
Blandaöu þér ekki i málefni annarra, þvi
að þeir eru fullfærir um að leysa sín mál
sjálfir.
Nautiö,
21. apríl-21. mai:
Gættu tungu þinnar I dag, þvl að það er
ekki víst að allir þoli að heyra sannleik-
ann um sig.
Tviburarnir,
22. mai-21. júni:
Samstarfsmaður þinn á eftir aö vera
nokkuö þreytandi i dag, og tekst, ef þú
kærir þig um, að koma þér I vont skap.
Krah binn,
22. júni-2:i. júli:
Þú skaitekki taka þaö nærri þér þótt hiut-
irnir gangi ekki aiveg eins og tii var ætiast
Idag. Það kemur dagur eftir þcnnan dag!
I.jóniö,
24. júli-2:t. agúst:
Líttu I eigin barm áður en þú dæmir hegð-
un annarra. Þú verður sennilega fyrir
einhverjum smávægiiegum vonbrigðum.
Mevjan,
21. á);ust-2.'t. sept:
Láttu hverjum degi nægja sina þjáningu.
Frestaöu öilum mikilvægum málum, sér
staklega þeim sem þarfnast skýrrar
hugsunar við. Farðu varlega í umferð-
VJJ Vogin.
21. sept.-22. nóv:
Láttu ekki daginn liða viö dagdrauma og
fieira þess háttar. Styrktu gott málefni.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Láttu ekki skapvonsku annarra koma þér
I illt skap, nóg er nú samt. Þú ættir að
heimsækja vini og ættingja.
J
Þessvegna er það eina
sem við getum gert
að klifayfir þessi fjöli.
Við erum I vandræð-
um, sagði Tarsan.
Það er öruggt að við
komust ekki I gegn
sömu leið og við
komum. 5069
Húnarnir hafa fariö yfir iandamærin
snáðu I nokkra menn og kannaðu máiin.
Bogmaöurinn,
22. nóv.-21.
Láttu fortlðina eiga sig, framtiðin skiptir
miklu meira máli. Þú getur hvort eð er
ekki breytt neinu um orðinn hlut.
Hlustaöu á það sem aðrir hafa til málanna
að leggja og segðu sem minnst sjálfur.
Gefðu af sjálfum þér.
Vatnsberinn,
21. jan -19. feb:
Reyndu að sjá hlutina I nýju ljósi I dag,
þvl að margt hefur breyst og margt
þarfnast athugunar við.
Fiskarnir,
20. feb.-20.
mars:
Þú skalt reyna að komast að hinu sanna I
ákveðnu máli. En þú getur kannski ekki
treyst því sem ákveöinn aðili segir..