Vísir - 10.06.1981, Blaðsíða 20
20 o
Mi&vikudagur 10. jlini 1981
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga
T
kl. 18-22 J
. >,
Atvitmuhúsnæði
Rúmgott skrifstofuherbergi
með aðgangi að snyrtingu óskast,
helst i miðbænum. Uppl. i sima
26707
Húsnæói óskast
Hjón, þroskaþjálfa og læknanema
vantar tilfinnanlega íbiiö nii þeg-
ar eöa 1. jtíll. Uppl. i sima 77714.
Hjúkrunarfræöingur óskar eftir
litilli ibúð til leigu. öruggar
greiðslur, reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. i sima 27901.
Einhleyp kona
barnlaus óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð strax. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. i sima
22910 frá kl. 16 til 22.
Ung kona óskar eftir
2ja-3ja herbergja ibúð til leigu til
eins árs, helst á góðum stað i
Vesturbæ, Laugarneshverfi eða
Holtunum. Þarf ekki að vera laus
fyrr en um miðjan mars 1982. Al-
gjörum rólegheitum og góðri
umgengni heitið er barnlaus. All-
ar uppl. gefnar i sima 25881 alla
daga milli kl. 12 og 14 fram til 12.
júni.
Reglusamur eldri maður
óskar eftir herbergi á leigu i eða
sem næst gamla bænum. Uppl. i
sima 27361.
Hjúkrunarfræðingur óskar eftir I-
búð,
strax. Uppl. I sima 16102.
Ung kona, i góðri atvinnu með
4ra ára barn, óskar eftir 2ja-3ja
herbergja ibúö. Reglusemi og
mjög góð umgengni. Uppl. I sima
30755 e.kl.18.
Systkin utan af iandi,
bæöi I námi, óska eftir Ibúð til
leigu. Þarf ekki aö vera laus fyrr
en i' haust. Uppl. 1 sima 26244.
2ja herbergja Ibúö óskast á leigu
Tvennt fulloröiö I heimili. Fyrir-
framgreiðsla samkomulag. Uppl.
i si'ma 7 2500 e.kl.20 á kvöldin.
Kona, utan af landi meö tvö börn,
óskar eftir 3ja herbergja ibúð,
helst frá 1. ágúst. Uppl. I sima
86658 milli kl.18 og 20 næstu daga.
Aigjör reglumaöur óskar eftir
einstaklingsibúö eöa góðu her-
bergi. Uppl. i sima 81393 e.kl.20 á
kvöldin.
Ókukennsla I
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 323. ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökukenn-
ari, simi 40594.
ökukennsla — æfingatimar.
Þér getið vaíið hvort þér lærið á
Colt ’80 lítinn og lipran eða Audi
’80. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekna
tima. Greiðslukjör. Lærið þar
sem reynslan er mest. Simar
27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns
Ó. Hanssonar.
Ökukennsla — æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford Capri?
Otvega öll gögn varðandi öku-
prófiö. Kenni allan daginn. Full-
kominn ökuskóli. Vandið valið.
Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar: 30841 og 14449.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg
’79. Eins og venjulega greiðjr
nemandi aöeins tekna tima.
ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla
Guömundar G. Péturssonar,
simar 73760 og 83825.
ökukennarafélag tslands
auglýsir: ökukennsla, ökuskóli
og öll prófgögn.
Finnbogi G. Sigurðsson Galant
1980 simi 51868.
Friðbert P. Njálsson, BMW 1980
simi 15606-12488.
Guðbrandur Bogason, Cortina
simi 76722.
Guðjón Andrésson Galant 1980
simi 18387.
Gunnar Sigurösson Lancer 1981
simi 77686.
Gylfi Sigurðsson, Honda 1980 simi
10820.
Hallfriður Stefánsdóttir Mazda
626 1979 simi 81349.
Hannes Kolbeins, Toyota Crown
1980 slmi 72495.
Haukur Arnþórsson, Mazda 1979,
simi 27471
Helgi Sesseliusson, Mazda 323
simi 81349.
Kristján Sigurðsson, Ford
Mustang 1980 simi 24158.
Sigurður Sigurgeirsson, Toyota
Corolla 1980, bifhjólakennsla, hef
bifhjól simi 83825.
Sigurður Gislason, Datsun Blue-
bird 1980 simi 75224.
I
Skarphéöinn Sigurbergsson,
Mazda 323 1979 simi 40594.
Þórir S. Hersveinsson, Ford
Fairmont 1978 simi 19893-33847.
ökukennsia — endurhæfing —
námskeið fyrir veröandi öku-
kennara.
Kenni á Toyota Crown
árg. ’80 með vökva- og veltistýri.
Otvega öll prófgögn. Þið greiðið
aðeinsfyrir tekna tíma. Auk öku-
kennslunnar aðstoða ég þá sem af
einhverjum ástæðum hafa misst
ökuréttindi sin að öðlast þau að
nýju. Geir P. Þormar ökukenn-
ari. Simar 19896 og 40555.
Bilaviðskipti
Subaru ’78
Til sölu Subaru 1600 GFT, árg.
’78, 2ja dyra, grár,. Uppl. I sima
16673.
Fiat 127, árg. ’74
til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I sima
28508 e.kl.19.
Til sölu Fiat 128 árg.’78
(á götuna ’79) Vel hirtur, ekkert
ryð og alltaf geymdur inni. Sum-
ar- og vetrardekk. Uppl. i sima
21536.
Subaru 1600 DL, árg.’78
til Sölu. Mjög vel útlitandi og I
góöu ástandi. Ekinn 70 þús. km.
Uppl. I si'ma 43383 á kvöldin.
Range Rover árg. ’73 til sölu —
með tjóni. Uppl. f sima 99-1427
e.kl.21 á kvöldin.
Toyota Corolla árg. ’74
tilsölu, ekinn 107 þús. km.Uppl. I
sima 53603.
Tilboð óskast
i Willys Renegate CJ 5 árg. '75
með powerbremsum og vökva-
stýri. 8 cyl. Ekinn 40 þús. km.
Yfirbygging skemmd eftir veltu.
Uppl. i sima 22539 (Akureyri) á
kvöldin.
Til söiu
blæju Jeepster ’67 með krómfelg-
um. Girkassi þarfnast viðgerðar.
Uppl. I sima 43956.
fyrst í okt. nóv. ’75
Af sérstökum ástæðum er bifreið
þessi til sölu. Toppbill og mjög vel
útbúinn, m.a. rafmagnslúga,
hauspúðar + öryggisbelti aftani,
stillanleg sætisseta og stýri, ljós-
kastarar framan og þokuljós aft-
an, electronisk kveikja útvarp
dráttarkúla. Aðeins tveir eig-
endur. Verðkr. 80-83 þús. Uppl. i
sima 72382 e. kl. 20.
Daihatsu Charmant árg. ’80
ekinn 20 þús. km. Litur brúnn.
Einstaklega vel með farinn. Út-
varp og segulband. Verð kr. 66
þús. Uppl. i sima 74517.
Toyota Crown diesel árg. ’80
til sölu, ekinn 30 þús. km. Topp-
bill. Til sýnis og sölu hjá Bilasöl-
unni Blik Siðumúla 3-5 simi 86477.
Datsun Sunny Coupé 140 árg. ’80
til sölu, ekinn 13 þús. km. Verð kr.
90 þús. Uppl. I sima 44933 i kvöld
og næstu kvöld.
er:
Wagoneer árg. ’76 ekinn 100 þús.
km. 8 cyl, 360 cub. sjálfskiptur, ný
dekk og krómfelgur. Útvarp og
kasetta. Upphækkaður, styrkt
grind. Nýjar fjaðrir skoðaður ’81.
Toppbill. Bfla- og vélasalan As,
Höfðatúni 2 simi 24860.
Benz 230 árg.
til sölu. 6 cyl sjálfskiptur power-
stýri og bremsur. Einkabill.
Uppl. i sima 44389 e. kl. 18.
Takið eftir:
Kranabill til sölu, kjörið tækifæri
til að skapa sér sjálfstæðan at-
vinnurekstur. Verð tilboð. Einnig
er til sölu á sama stað 6 hjóla
vörubill með krana og sturtum.
Uppl. i sima 81442.
Peugeot árg. ’78 til sölu
Mjög fallegur bill. Uppl. i sima
32400 e.kl. 19.
Ford Cortina árg. ’70 ;
til sölu. Þarfnast lagfæringa.
Verð kr. 3 þús. Uppl. i sima 66878.
Varahlutir i Cortinu
Varahlutir i Cortina ’67, ’70, ’72 til
sölu. Uppl. i sima 32101.
Bilapartasalan Höfðatún. lo:
Höfum notaða varahiuti i fiestar
gerðir bíla t.d.í
Peugeot 504 ’71
Peugeot 404 ’69
Peugeot 204 ’71
Citroen 1300 ’66-’72
Austin Mini ’74
Opel Olympia ’68
Skoda 110 L ’73
Skoda Pardus ’73
Benz 220 D ’73
■VW 1302 ’74
Austin Gibsy
Volga '72
Citroen GS ’72
Ford LDT ’69
Fiat 124
Fiat 125p
Fiat 127
Fiat 128
Fiat 132
Höfum einnig úrval af kerruefn-
um.
Kaupum bila til niðurrifs gegn
staðgreiðslu.
Vantar Volvo, japanska bila og
Cortinu ’71 og yngri.
Opið virka daga frá kl. 9 til 7
laugardaga kl. 10 til 3. Opið i há-
deginu. Sendum um land allt.
Bilapartasalan Höfðatúni 10,
simar 11397 og 11740.
Óska cftir Austin Mini, árg. ’76--
'77
meö 3.500 kr. útborgun og 2.500 á
mánuði. Uppl. i sima 66868
e.kl.17.
Escort Van, árg. '73
til sölu, ekinn 46 þús. km. Blár
með fallegum myndum á hliðum.
Til sýnis og sölu á Bilasölu Alla
RÚts, Hyrjarhöfða 2, simi 81666.
Mazda station 929 ’77
Plymouth Volare Premier station
’80
Volvo 164 ’71
Toyota Crown 2600 ’73
Escort 1300 ’77
Saab 99 ’73
Toyota Cressida station ’78
Mazda 929 Hardtop ’80
Mazda 323 ’80
Mazda 929 station ’80
Mazda 929 4d. ’79
Honda Civic ’79
Subaru 4x4 ’80
Honda Prelude ’79
Subaru 4x4 station ’77
Wartburg station ’79-’80
Bronco ’73
Dacia 1310 ’71.
Oldsmobile Delta ’78
Ch. Capric Classic ’79
Plymouth Volare ’76, '11, ’78
Simca 1508 GT ’78
Datsun Cherry ’79 ’80
Lada Sport ’78
til sölu sérlega sparneytinn og
lipur bill. Lakk frekar lélegt.
Sumar- og vetrardekk. Selst
ódýrt ef samið er strax. Nánari
upplýsingar I sima 39985 e. kl. 16.
Mercury Brougham árg. ’73.
8cyl. Rafmagn I öllu. Skipti koma
tilgreinaá japönskum á verðbil-
inu 40-50 þús. Til sýnis og sölu á
Bllasölu Alla Rúts, Hyrjarhöfða
2, slmi 81666 (3 línur).
Mazda Pick-up árg. ’79
til sölu. Keyrður ca. 33 þús. km.
Orangelitur. Uppl. i sima 85966 (á
skrifstofutima).
árg. ’75 til sölu. Uppl. I sima
35498.
Tii sölu
Austin Alegro 1500 Super árgerð
1977. Ekinn 59 þús. km. Góður
bill. 3 vetrardekk og 1 sumardekk
á felgu fylgja einnig sterioútvarp
með kassettutæki. Verðkr. 30.000
Staðgreiðsluverð 27.000. — Uppl. i
sima 12733 e.kl. 18.00.
Speed Sport
Pöntunarþjónusta á varahlutum i
álla ameriska bila, vinnuvélar,
tæki og aðra bila á U.S.A. mark-
aði. Aukahluta- og-Speed Equip-
ment-pantanir frá öllum helstu
framleiðendum U.S.A. Útvegum
einnig notaða varahluti:
vélar — sjálfskiptingar — boddi-
hluti ofl. Myndalistar yfir alla
aukahluti. Islensk afgreiðsla i
New York tryggir örugga og
hraða afgreiðslu. Express þjón-
usta á varahlutum ef óskað er.
BRYNJAR S.10372 Kvöld/helgar
Til sölu varahlutir i:
Morris Marina ’74
Dodge Dart ’70
Datsun 1200 ’72
Skoda Amigo '11
Peugeot 204 ’72
VW Fastback ’73
Volvo 144 ’68
Bronco ’66
Mini ’74 og ’76
Toyota Carina ’72
Land Rover ’66
Austin Allegro ’77
Cortina ’67-’74
Escort ’73
VW 1300 og 1302 ’73
Citroen DS ’72
Citroen GS ’71 og ’74
Vauxhall Viva ’73
Fiat 600, 125, 127, 128, 131, 132,
’70-’75
Chrysler 160 GT og 180 ’72
Volvo Amazon og Kryppa ’71
Sunbeam Arrow 1250, 1500 ’72
Moskwitch ’74
Skoda 110 ’74
Willys ’46 ofl.
Kaupum nýlega bila til niðurrifs.
Staðgreiðsla.
Bilvirkinn, Siöumúla 29, simi
35553.
Galant 1600 GL árg. ’75
til sölu, ekinn 90 þús. km. Litur,
brúnn. Toppbfll. Uppl. i sima 92-
8354 á kvöldin.
Volga árg. ’74 til sölu
þarfnast viðgerðar einnig Opel
Record árg. ’71. Uppl. i sima
52564 til kl. 19.