Vísir - 10.06.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 10.06.1981, Blaðsíða 12
Fara syngjanfli um Þýskaland í brúðkaupsferð Brúðhjón voru gefin eru Friða Nikuíásdóttir saman i Hallgrims- og Ari Harðarson en þau kirkju á laugardaginn eiga það meðal annars Hjónin ungu Friða og Ari. PB5SI-COLA GERR \ALKOSTIM\l ADBMGU! walt bOX oq heitir réttir og beint í bílinn 7-UP Miðvikudagur 10. júni 1981 i d Vg % 4 ^ -Á Brúðhjónin gefin saman af biskupi tsiands herra Sigurbirni Einarssyni. félagar i Kór Mennta- skólans við Hamrahlið. Þvi þótti það tilhlýða að kórinn syngivið hjónavigsluna en biskup islands herra Sigurbjörn Einars- songafunguhjóninsaman. Veður var hið fegursta og menn gengu prúðbúnir til Hallgrimskirkju þar sem vigslan fór fram. Daginn eftir skyldi kórinn halda til Þýskalands og brúðurin með en brúðguminn hugðist koma seinna þar sem hann leikur um þessar mundir i kvikmyndinni útlaginn og gat ekki gengið af landi brott með brúði sinni. Ari mátti ekki skerða hár sitt vegna kvikmynda leiksins þar sem hann leikur vel hærðan þræl og var hann þvi all vel hærður við vigsluna. Söngur kórsins ómaði um kirkj- una og að lokinni vigslu var söngnum framhaldið úti i góðviðrinu á meðan gestir gengur úr kirkju. Þegar komið var heim i föðurhús brúðarinnar hélt gleðin áfram. En hjónunum var nauðsyn á að fá góðan svefn fyrir ferðalag brúðarinnar daginn eftir svo ljós- myndari valdi þann kostinn að dvelja ekki lengi hjá hinum ungu brúðhjónum. Reyndar gerðist fleira mark- vert hjá þeim kórfélögum. önnur kórbrúðhjón giftu sig á Þingvöll- um sama dag og éin kórmærin mun hafa eignast myndarpilt á hádegi hinn sama dag. R.S. Hjónaskál og k veðjuskál, þvi Friöa átti að fara út með kórnum daginn eftir.en Ariekki fyrr en nokkrum dögum siðar. Visismynd: Kór Menntaskólans við Hamrahiið söng bæði útiog inni, undir stjórn Þorgeröar Ingóifsdóttur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.