Tíminn - 30.11.1969, Blaðsíða 5
TIMINN
5
SUlVNUDAGirR 30. nóvembcr 1969.
Meö
morgun-
kaffinu
Kona átt.i lei*ð framhjá Sing-
Sing og heyrði hræðileg óp
innan úr fan-gelsisgarðinum.
— Hvað er þetta? spurði
hún vorðinn við hliðið.
— Aftaka.. var svari'ð.
— Nú, en ég hélt að mcnn
kveldust ekki svona í rafmagns-
stólnum.
— Þeir gera það heldur
ekki, en rafmagnið fór, svo að
við urðum að nota kertaljós.
f
MóSböí nokkwr \«ar fyiúr
néttí s-em vitni.
Dómarbm: — Það hefur
kosnið i íjós, að ákærði lofaði
jrður 1000 krónum, ef þér vild-
uð vitna honum í hag. Segið
aú orðrétt, hvað haon sagði
við yður.
Molhwitm: Já, harm sagði, að
hatm mwndi gefa mér 1000
kró»r, ef . . .
D: Stopp! Hann hefur jvó
ekki talað í þriðju persónu,
óbeint.
M: — Þriðja persóna. Nei,
það vorum bara við tveir.
D: — Já, auðvitað. Ég á við
— Ertu cnn eimi sinni búin
mcð heimilfepcrvingana?
að hann hlýtiur að hafa talað í
fjmstu persónu.
M: — Fyrsta persóna, það
er ég.
D: — Þér miskiljáð mig. Þeg-
ar hann lofaði yður peningun-
um, sagði hann þá ekki: „Eg
skai gefa þér 1000 kirónur,
ef . . .
M: — Þér Mka, dómari, það
er fallegt af yður.
Mofbúi sótti um stöðu á
pósthúsinu og var nú í gáfna-
prófi.
— Ef þú þyrftir að velja á
milli sólarinnar og tunglsins,
hwrt myndirðu þá kjósa?
— Ja, ætli það sé ekki tungl-
ið. Það er ágætt að hafa það á
nóttun-ni, þ\d það er biart á
daginn hvort sem er.
i
sumars, eða svo finnst þeim er
aðallega hafa atvinnu af því að
teikna og gera baðföt á ungar
stúlkur ein-s og þessa, og því
★
Franskur réttur hefir kom
izt að þeirri niðurstöðu, að
eigi sé leyfilegt að klippa
eða skera agnarögn af kvik-
mynd, án þess að hafa til þess
áður fengið leyfi hjá leik-
stjóra. Þetta er þar með orðið
að lögum í Frakklandi, en
þessi lagasetning er sögð leiða
af þeim „siðferðilega rétti",
sem. allir franskir listamenn
eiga að hafa yfir listaverkum
sínum, jafnvel eftir að þeir
hafa selt verkið.
Þessi lög hafa aldrei áður
verið látin ná yfir kvikmyndir
cn mun hafa komið til vegna
myndar er nefnist „Les Grand
es Gueules", (Hinir kjaftforu)
sem Robert Enrieo stjórnaiji.
en aðalhlulverk léku Bourvil
og Lino Veutura. Myndin var
sýnd í Frakklandi alveg eins
og Enrico hafði gengið frá
henni, öll 11.700 fetin. En þeg
ar myndin var send úr landi
lét fyrirtækið Produclion
Belles-Rives skera af henni
hafa menn jjegar hafizt handa
með að skapa baðfatatízkuna
fyrir vorið og sumarið 1970:
Svört bikini baðföt, en jvessi
eru gerð af Annasfino, og gerð
★
I.950 fet, án l>ess að spyrja
Enrico um leyfi. Leikstjórinn
krafð'isl 30.000 franka í skaða
bætur og fékk þær, auk þess
sem rétturinn lét falla fyrr-
greinda athugasemd um rétt
kvikmyndahöfunda.
★
Einn af hvei'jum fimm
Frökkum gengur í almennan
skóla eður háskóla, segir i
fréttatilkynningu frá franska
nienntamálaráðuneytinu.
1.864.000 börn eru á barna
heimi]uni, 8,428,900 í barna
skólum og gagnfræðaskólum
og 736.500 manns eru i há-
skólum og öðrum æðri mennta
stofnunum.
★
Allt er í uppnámi i strætis-
vagnafélagiúu i Sa.n Francisco
en það er alnrenningsfyrirtæki.
Klám-mynd sem nefnist
úr nýju, sérlega léttu efui. Þau
eru skrcytt með glingri.
Um axlirnar hcfir sliilkan
silkisjal, sniðið að austui’lenzkri
fyrirmynd.
★
„Bekkur lostans" og nýlega
var send út á bandarískan klám
-markað, var greinilega tekin
að mestu leyti í aftasta sæti
eins strætisvagna félagsins-
Almenningur hlýtur að halda
að það viðgangist ósómi í vögn-
u m okkar á miðjum annríkis-
tíma, segir talsmaður nokkur
sem hefir reynt að fá lögregl-
una til að leggja hald á mynd-
ina.
011 rnyndin fjallar um pilt
og stúlku sem hittast í vagnin-
um, og fundur þeirra endar síð-
an með heitum faðmlögum í
aftasta sætinu. Rannsókn hefir
siðan leitt í Ijós, að einn vagna
félagsins var leigður til þessa
fyrirlækis og var éinn af hin-
um föstu vagnstjórum félags-
ins við stýrið í umræddri mynd
,,en ég tók sko alls ekki eftlr
þvi hvað fram fór fyrir aftan
mig", sór hann, „ég hafði eins
og venjulega alveg nóg að gera
við að fylgjast méð umferð-
inni".
DENNI
DÆMALAUSI
Vi'ð crutn að hlusla á pabba
sofa!