Tíminn - 30.11.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.11.1969, Blaðsíða 10
BIKARKEPPNIN í dag leika til úrslita Akranes — Akureyri KL. 14.00 ÚRSLITALEIKUR BIKARKEPPNINNAR Hvor verður bikarmeistari 1969 AÐGANGUR: Sæti kr. 100,00 — stæði kr. 75,00 — börn 25,00 MÓTANEFND Bótagreiðslur Almannatrygginganna í GULLBRINGU- OG KJÓSARSÝSLU fara fram sem hér segir: í Seltjarnarneshreppi þriðjudaginn 2. des kl. 10 —12 og 2—5. í Mosfellshreppi miðvikudaginn 3. des kl. 2—4. í Kjalarneshreppi miðvikud. 3. des. kl. 4.30—5.30. í Njarðvíkurhreppi fimmtudagínn 4/des. kl, D—5. í Grindavíkurhreppi föstudaginn 5. des. kl. 2—5. í Gerðahreppi mánudaginn 8. des. kl. 1-^3: r.':r í Miðneshreppi mánudaginn 8. des kl. 4—6. Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. PILKINGTONS KERAMIK JOHNS-MANVILLE GLERULLAR- EINANGRUN er nú sem fyrr vinsælasta og orugglega ódýrasta glerullar- einangrul.in á markaðnum i dag. Auk þess fáið þér frían Upappír með Hagkvæmasta einangrunarefnlð 1 flutningi. Jafnve) flugfragt borgar sig. Hagkvæmir greiðsluskílmálar. Sendum hvert á land sem er. W U N » Ð JOHNS-MANVILLE aíla exnangrun JÖN LOFTSSON H.F HHiNGBRAll 121 -.ÍMl i«(i0U GLEHÁRGOTl 26. Akureyri — Simi 96-21344 W4?. VEGGFLÍSAR FJÖLBREYTT ÚRVAL MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F. REYKJAVÍK — Símar 11295 — 12876. Sendisveinn óskast Viljum ráða sendisvein. Þarf að hafa reiðhjól. Vinnutími frá kl. 2—5. Tilboð merkt „Sendisveinn“ sendist afgreiðslu Tímans fyrir þriðjudagskvöld. Austfirðingar Munið eftir Ættum Austfirðinga, þegar þið veljið jólagjöfina. Fást hjá Einari Helgasyni, Skeiðavogi 5, Þórarni Þórarinssyni, Skaftahlíð 10 og Ár- manni Halldórssyni, Eiðum. JÓLASKEIÐARNAR 1969 ERU KOMNAR Tvær sfærSir * Hagstætt verS * Póst- sendum GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSONj GULLSMIÐUR. Bankastræti 12. Sími 14007. HÖRPUÚTGÁFAN ÁST OG ÓTTI er ný bók eftir BODIL FORS- BERG. - Hrífandi og spennandi saga um óstir og þrór sœnskrar stúlku, sem er lœknanemi í París. KAFBÁTADEILDIN er ógleymanleg hetju- saga, sem enginn leggur fró sér fyrr en að loknum lestri síðustu blaðsíðu. í ÞESSARI BÓK ER SÍÐASTA SAGAN AF HAUKI FLUGKAPPA.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.