Vísir - 06.07.1981, Blaðsíða 21
Mánudagur 6. júli 1981
21
vtsaat
Norðurland:
Mývetning-
arnir urðu
fyrri til
- Degar markvörður Árroðans missteig
sig og mlssti Doltann
• RAGNAR ÖRN PÉTURSSON...sýndi snilldartakta i marki Gróttu — gegn Ármanni. Hann var
„maöur leiksins”, aO mati áhorfenda.
(Visismynd Þ.G.)
Tveir iR-ingar reknir al leikvelli I Þorlákshöfn
Sveitarstjörinn með
„Hat-trick”
Strákarnir i ArroOanum fengu
óvæntan skell hjá „KisilliOinu” —
HSÞ b þegar þeir fengu þaö I
heimsókn i 3. deildinni á
laugardaginn. ArroOinn sem var I
efsta sæti i riölinum og komst I 16
liöa úrslit i bikarkeppninni á dög-
unum tapaöi2:logáttu fæstir von
á þvi I þessum leik.
Þeir hjá Arroöanum áttu i það
minnsta ekki von á þvi og heldur
ekki fyrsía markinu sem kom
snemma i leiknum. Markvörður
þeirra greip boltann, en þegar
hann ætlaði að hlaupa með hann
frá markinu missteig hann sig
svo herfilega að hann féll emjandi
- Degar Þór lagði ÍR að veiii
3:21 mjög sögulegum leik
ÞaO sauö allt upp úr i Þorláks-
höfn, þegar IR-ingar komu þang-
aö i heimsókn — undir lok leiks-
ins, visaöidómari ieikins, Hjálm-
ar Baldursson, tveimur IR-ingum
af leikvelli og bókaöi þar aö auki
fjóra iR-inga. — „Viö slepptum
okkur algjörlega, þegar dómar-
inn dæmdi vitaspyrnu á okkur,
fyrir þaö aö markvöröur okkar
sló knöttinn frá marki”, sagöi
Magnús Einarsson, þjálfari ÍR-
inga.
— Þá voru 5 min. til leiksloka og
úr vitaspyrnunni skoruöu Þórsar-
ar sigurmarkið — 3:2, sagði
Magnús. Þórsarar mótmæltu
þessum dómi kröftuglega og var
tveimur leikmönnum þeirra —
Halli Einarssyni og Hlyni óskars-
syni visað af leikvelli.
C
Bolungarvik-Snæfell....2:2
Vikingur Ó.-Reynir Hn.... 2:1
Grundarf.-Reynir He....2:3
ReynirHn.-Boiungvarv. ..0:4
Snæfeil-HV....................1:0
HV...............8 7 0 1 29:2 14
Vikingur Ó.......7 5 1 1 14:11 11
Bolungvarvik ...7 4 1 2 19:8 9
Snæfell........6 3 2 1 15:5 8
ReynirHe.........7 2 0 4 7:16 4
Reynir Hn........7 0 1 6 3:17 1
IR-ingar voru yfir 2:1, þegar
hasarinn byrjaði. Kjartan Hjalte-
sted og Pétur Gunnlaugsson
höfðu skorað mörk þeirra, en
mark Þórs skoraði Stefán Garö-
arsson, sem kom siöar meira viö
sögu.
Þegar 15 min. voru til leiksloka,
var dæmd vitaspyrna á IR-inga.
Stefán tók spyrnuna og skaut i
stöng. Þórsarar fengu siðan aftur
vitaspyrnu þegar 10 min. voru til
leiksloka og jafnaði Stefán þá —
2:2.
Það sauð siðan allt upp úr undir
lokin, þegar þriðja vitaspyrnan
var dæmd á IR-inga. Stefán
Garöarsson, sveitarstjóri i Þor-
lákshöfn skoraöi þá sigurmarkið
fyrir Þór — 3:2. — „Það var erfitt
að taka þessa spyrnu, þvi aö þaö
sauð allt upp úr, þegar vitaspyrn-
an var dæmd”, sagði Stefán eftir
leikinn, en Stefán skoraði öll
mörk Þórs — „Hat-trick”.
Heppnin með Víði
Viðir frá Garöi mátti hrósa
happi að ná jafntefli 1:1 gegn
Létti i Reykjavik. Ingimar
Bjarnason skoraði mark Léttis,
en Daníel Einarsson jafnaði fyrir
Viði — úr vitaspyrnu. Viðismenn
hafa orðið fyrir miklum blóðtök-
um að undanförnu — misst marga
góöa menn erlendis i sumarfri.
Guðjón Guömundsson, einn besti
leikmaður þeirra, er nú i Banda-
rikjunum.
Mark Ingimars var mjög gott —
hann braust skemmtilega i gegn-
um vörn Viðis og skoraði með
þrumuskoti. Það er óhætt að
segja að Ingimar sé kominn i
„sina stöðu”, sem miðherji —
hann kom inn á sem varamaður á
dögunum og skoraði þá tvö mörk.
Ármenningar
fengu skell
Armenningar töpuðu óvænt 1:2
fyrir Gróttu á Melavellinum.
Gróttumenn tefldu fram mörgum
nýjum leikmönnum og til gamans
má geta að þeir kölluðu á Ragnar
örn Pétursson, markvörðinn
snaggaralega, til liðs við sig, en
Ragnar hefur ekki leikiö með
Gróttu i fiögur ár og ekki látiö sjá
sig á æfingum. Ragnar átti mjög
góöan leik — stjórnaöi vörn
Gróttu eins og hershöföingi.
Ragnar, sem er markvörður i
sundknattleiksliöi Armanns, hélt
Gróttu á „floti” i leiknum. Axei
Friöriksson skoraði bæði mörk
Gróttu — fyrst með þrumuskoti
og siðan úr vitaspyrnu. Hannes
Leifsson, sem klúðraöi fjórum
dauöafærum, minnkaði muninn
fyrir Armann, rétt fyrir leikslok.
Armenningar, IK og Grindvik-
ingar eru nú með 10 stig. 1K var
heppið að ná jafntefli 0:0 gegn
Grindavik.
öruggt hjá
Aftureldingu
Afturelding vann góðan sigur
(4:1) yfir óðni. Óðnismenn veittu
Mosfellingum harða keppni i
byrjun og komust yfir (1:9 með
marki frá Jenna Axelssyni Leik-
menn Aftureldingar svöruöu með
fjórum mörkum — Helgi Þór Ei-
riksson, Þorvaldur Sveinsson,
Hafþór Kristjánsson og Rikharö-
ur Jónsson skoruðu mörkin.
—SOS
RIÐILL
USAH-ReynirA......... 0:10
Tindastóll-KS..........0:1
KS...............5 4 1 0 12:5 9
Tindastóll.......5 3 1 1 14:2 7
Reynir A.........5 2 0 3 14:12 4
Leiftur..........4 1 03 7:6 2
USAH............ 5 1 0 4 4:27 2
Snæfeil stöðvaði
sigurgöngu HV
- vann sinn fyrsta sigur yfir ..Country ’-iiðinu 1:0 í Stykkishólmi
E
RIÐILL
Arroöinn-HSÞ(b).......1:2
Magni-Dagsbrún........8:0
HSÞ(b)..........4 3 0 1 10:5 6
Arroöinn........4 3 0 1 9:4 6
Magni...........4 1 1 2 13:9 3
Dagsbrún........4 0 1 3 4:18 1
Leikmenn Snæfells stöövuöu
sigurgöngu „HV Country” I
Stykkishólmi, þar sem þeir unnu
góöan sigur 1:0. Vindstrekkingur
setti svip sinn á leikinn. Snæfell
iék undan vindi i fyrri hálfleik og
náöu þeir góöum tökum á ieikn-
um. Þaö var ólafur Sigurösson
sem skoraöi sigurmarkið úr
vitaspyrnu, eftir aö einn
leikmaöur HV haföi handleikiö
knöttinn inni i vitateig.
HV lék undan vindi i seinni
hálfleik og jafnaðist leikurinn þá
— HV sótti þó mun meira, en leik-
menn Snæfells vörðust vel og
fögnuðu sigri.
Snæfell gerði jafntefli 2:2 gegn
Bolungarvik i Bolungarvik i sl.
viku. Smári Ragnarsson skoraði
þá fyrst fyrir Bolvikinga, en
bræðurnir Pétur og Björn Rafns-
synirkomu Snæfelli yfir 1:2 fyrir
leikhlé. Það var siðan Sigurður
Guöfinnsson sem skoraði jöfn-
unarmarkið fyrir Bolungarvik —
úr vitaspyrnu.
Leikmenn Snæfells voru aðeins
10 siðustu 25. min. leiksins, þar
sem Friðriki Þorvaldssyni var
visað af leikvelli.
BOLUNGARVÍK.... lagði Reyni
frá Hnifsdal að velli á grasvellin-
um á tsafirði á laugardaginn —
4:0 Svavar Ævarsson (2), Sig-
urður Guöfinsson og Jóhann
Ævarsson skoruðu mörkin.
af kvölum á völlinn. Menn horfðu
undrandi á þetta og vissu ekki
hvað átti að gera. En þeir úr Mý-
vatnssveitinni vissu það þegar
þeir sáu boltann rúlla úr höndun-
um á markverðinum. Þeir hlupu
þegar til og Þorlákur Jónssonvar
fyrstur á staðinn og renndi honum
i netið 1:0....
Rétt fyrir hálfleik skoraði
Jónas Skúlason annað mark fyrir
HSÞ eftir aukaspyrnu. I siðari
hálfleik sótti Árroðinn án afláts,
ennáðiaðeins að skora eitt mark.
Sá örn Tryggvason um að gera
það.
Valdimar með fernu
Leikmenn Magna frá Grenivik
voru i banastuði i leiknum við
Dagsbrún. Þeir sundurspiluðu þá
og sigruðu i leiknum 8:0 eftir að
hafa skorað 6 mörk i fyrri hálf-
leik.
Valdimar Júliussonskoraði 4 af
þessum 8 mörkum en fjórir leik-
menndeilduhinum fjórum á milli
sin. Það voru þeir Hringur
Hreinsson, Kristinn Bjarnason,
Sæmundur Guömundsson og Jón
Illugason. Var mark Jóns það
glæsilegasta af öllum mörkunum
— þrumuskot langt fyrir utan
vitateig....
Siglfirðingar
á grænni grein?
I hinum Norðurlandsriðlinum
var stórleikur á milli Tindastóls,
Sauðárkróki og KS frá Siglufirði á
Króknum. Þar unnu Siglfirðing-
arnir sigur 1:0 og er staða þeirra
nú mjög góð i D-riðli. Það var
Þorgeir Reynisson sem skoraði
sigurmarkið fyrir þá i fyrri hálf-
leik. Komst hann á milli tveggja
varnarmanna og skoraði létti-
lega. I siðari hálfleik drógu Sigl-
firðingar sig i vörn og vörðust
þannig þungum sóknarlotum
heimamanna. Sluppu þeir oft vel
— sérstaklega þegar Þröstur
Geirsson komst einn i gegn, en
hitti ekki markið.
Sæt hefnd hjá Reyni
Reynir, Árskógsströnd hefndi
fyrir 2:1 tapið gegn Austur-Hún-
vetningum i fyrsta leiknum i riðl-
inum á dögunum meö þvi að sigra
þá 10:0 á laugardaginn. Björn
Friöþjófssonskoraði 4 af þessum
10 mörkum, Guömundur Her-
mannssonsá um 3 og þeir Garöar
Nielsson og Jens Sigurösson eitt
hvor en eitt markið var sjálfs-
mark.
Fl
RIÐILL
UMFB-Huginn............2:5
Valur-Einhverji........0:1
Einhverji.......4 3 10 17:4 7
Iluginn..........4 3 1 0 13:4 7
Valur............4 2 0 2 9:5 4
UMFB.............4 0 1 3 6:17 1
Höttur...........4 0 1 3 1:16 1
G
RKHLL
Súlan-Austri ...
Sindri-Hrafnkell....
Sindri 4 3 1 0 20:3 7
Austri 4 2 2 0 9:4 6
Hrafnkell 4 2 0 2 14:2 4
Leiknir 4 1 1 2 5:6 3
Súian 4 0 0 4 3:13 0