Vísir - 06.07.1981, Blaðsíða 28
28
Höfundarréttur efstur á baugl
Mikiis mlsskilnings gælir h|á almenningi um krðfur myndlistarmanna
Fyrsta islenska myndlistar-
þingiö var haldiö dagana 30.—31.
mai s.l. öll félög myndlistar-
manna héldu þingiö sameiginlega
en þau eru: Félög islenskra mynd
listarmanna, Hagsmunafélag
My ndlistarmanna, islensk
Grafik, Textilfélagiö og Mynd-
höggvarafélagiö og Leirlistar-
félagiö bættist einnig i hópinn.
Samþykktir þingsins
A þinginu voru hin ýmsu hags-
munamál myndlista i landinu
rædd og geröar fjölmargar álykt-
anir, sem einkum beinast aö hinu
opinbera. Lokaorö þeirra álykt-
ana var tilvisun til opinberra
skýrslna, sem sýna svo ekki
verbur um villst að myndlistar-
áhugi tslendinga er slikur, að
hann á sér enga hliöstæðu i
nágrannalöndum okkar.
Eins og eðlilegt má teljast, voru
hin ýmsu réttindi eða réttinda-
leysi myndlistarmanna hérlendis
ofarlega á baugi á þinginu. Ber
þar eflaust hæst svonefnt
höfundarréttarmál. Um þaö segir
m.a. i ályktun þingsins:
„Mikið skortir nú á, að mynd-
listarmenn njóti réttar sins sam-
kvæmt höfundarréttarlögum.
Ýmis atriði þeirra laga eru orðin
úrelt. — Þingiö bendir á og
itrekar, að myndlistarmenn búa
viö það óréttlæti, einir islenskra
listamanna, að ekkert endurgjald
kemur fyrir birtingu hugverka
þeirra á opinberum vegum. Er
slikt þó orðiö alsiða á öðrum
Norðurlöndum og sums staðar
lögfest. Þingið ályktar þvi að
myndlistarmenn standi saman
um þá sjálfsögðu kröfu að opin-
berar stofnanir og aðrir opinberir
aöilar sem birta verk listamanna,
greiði ákveðna þóknun eða dag-
leigugjald fyrir afnotarétt, á
sama hátt og t.d. tónskáldum og
rithöfundum”.
Gætir misskilnings
A blaðamannafundi, sem hald-
inn var til að kynna ályktanir
þingsins, var höfundarréttar-
máliö mest rætt enda brennur það
sárast nú. Komu þar fram ýmis
dæmi um óréttlæti, sem mynd-
listarmenn eru beittir, t.d. al-
menn sala á póstkortum með
myndum listamannanna án leyfis
þeirra, eöa þóknunar til þeirra.
Einnig kom fram aö fái t.d. sjón-
varp listaverk ljósmyndaö vegna
fýrirhugaðrar birtingar, fær ljós-
myndarinn þóknun fyrir en
höfundur sjálfs listaverksins
enga, enda oft ekki óskaö eftir
leyfi frá honum.
Gylfi Gislason myndlistar-
maður, sem var á blaðamanna-
fundinum, sagði mikils misskiln-
ings gæta meðal almennings
vegna höfundaréttarmálsins.
Mörgum virtist sem listamenn-
irnir krefðust jafnvel greiðslu
fyrir listaverk i einkaeign. Sú
væri vitanlega ekki raunin. Hér
er aðeins um aö ræða kröfur á
hendur hins opinbera.
Félagsmál
myndlistarmanna
Gylfi benti enn fremur á, að
myndlistarmenn eru án efa rétt-
lausustu listamenn hér á landi, og
að þeir væru í raun aðeins að fara
fram á að fá að standa jafnfætis
tónlistarmönnum og rithöfundum
hvað snerti greiðslu fyrir sköp-
unarverk sin.
Höfundamálið var aðeins eitt
margra mála, sem rædd voru á
þinginu eins og áður sagöi. Meðal
annarra mála, sem snerta af-
komu listamannanna beint, má
nefna lifeyrissjóöamál, sjóði og
launamál almennt og ekki hvað
sist félagsmál þeirra. Vonir
standa nú til að öll starfandi félög
myndlistarmanna stofni með sér
samband, enda „sjálfsagt fram-
hald af myndlistarþingi.”
Margar ályktanir voru einnig
gerðar sem vinna að frekari
framgangi myndlistar i landinu,
svo sem myndlistarmenntun, list-
miðlun, o.fl. Þingið fagnaði fram-
komnu frumvarpi um listskreyt-
ingar opinberra bygginga. Þingið
bendir einnig á að aðeins eitt dag-
blaöanna hafi til þess menntaðan
mann sem fjallar um myndlist og
að dagblöð og rikisfjölmiölarnir
einskorði umfjöllun við sýningar-
hald.
A blaðamannafundinum, þar
sem ályktanirnar voru kynntar
var ljóst að myndlistarmenn
töldu sig hafa haft mikið gagn af
þinginu og er gert ráö fyrir að það
veröi viss viðburður i framtiðinni.
Ms
Frá blaðamannafundinum. Björn Th. Björnsson listfræöingur og forseti fyrsta myndlistarþingsins er
lengst til hægri.
Hermann Gunnarsson dtvarps-
maöurinn snjalli
Útvarp Kl. 20.50
Hermann
með knatl-
spyrnu-
lýsíngu
Eftir mikiö harmakvein
Iþróttaunnenda, meö knatispyrnu
sem séráhugasviö, hefur Utvarpiö
loks tdiið við sér. Fyrsta lýsingin
var i gær af leik Vals og Skaga-
manna á Laugardalsvellinum.
Hermann Gunnarsson Iþrótta-
fréttamaöur útvarpsins mun lýsa
öðrum leik i' kvöld kl. 20.50. Er
það leikur Vikings og Breiðabliks
á LaugardalsvelUnum. Ekki er að
efa aö knattspyrnuáhugamenn
sem ekki eiga heimangengt munu
taka þessari lýsingu Hermanns
með opnum eyrum enda svikja i-
þróttalýsingarhans engan. Hefst
lýsingin eins og áður segir kl.
20.50 og verður siðari hálfleik
lýst. GPG
Úr kvikmyndinni „The Midnight Express
, Jhe Midnight Express”
Raunlr hasssmygiara i tyrknesku tangelsl
Hætt er viö þvi aö margir út-
varpshlustendur limi eyrun viö
útvarpstæki sin, ef svo má aö oröi
komast, kl. 22.35. Þá byrjar
Kristján Viggósson lestur sinn á
þýöingu sinni á hinni æsispenn-
andi sögu „Miönæturhraölestin”
eftir þá kumpána Billy Hays og
William Hoffer.
Söguþráðurinn er i stuttu máli
sá að Hasssmyglari á leiö frá
Tyrklandi er gripinn glóðvolgur á
flugvellinum við brottförina og
stungiö i tyrkneskt fangelsi. Þau
hafa löngum veriö talin frekar
óheppileg til búsetu, og bötnuðu
þau vist litið þegar herforingjar
tóku völdin i sinar hendur, fyrir
skömmu, svo eftir aö hafa gengiö
i gegn um miklar þrengingar
ákveður söguhetjan að flýja úr
fangelsinu. Eftir það fer leikurinn
að æsast og munum við ekki
greina nánar frá þvi að sinni.
Þessi saga er byggð á sann-
sögulegum atburðum og var það
Billy Hays, annar höfundurinn,
sem lenti i þessari óskemmtilegu
lifsreynslu.
Columbia kvikmyndasam-
steypan hefur gert kvikmynd
eftir þessari gifurlega vinsælu
sögu og var hún sýnd i Stjörnubiói
hér um jólin.
Aðdáendum þessarar sögu ætti
ekki að leiðast i sumar þvi þetta
er 24 lestra saga og veröur þvi
siðasti lesturinn á dagskrá út-
varpsins fimmtudagskvöldiö 6.
ágúst. Þaö gæti þvi oröið ansi
Halldór Blöndal alþingismaöur
löng bið fyrir marga óþolinmóða
útvarpshlustendursem lesa alltaf
siðustu blaðsiðuna fyrst i saka-
málasögum. Lesturinn hefst sem
fyrr segir kl. 22.35 i kvöld og
verður hann 25 minútur aö lengd
eða til kl. 23.00. Þá tekur Sinfóniu-
hljómsveit tslands við og byrjar
að spila fiölukonsert i D-dúr op.
35...
GÞG
Útvarp kl. 19.40
Um daginn
og veginn
Halldór Blöndal alþingismaöur
mun fjalla um daginn og veginn i
útvarpinu i kvöld kl. 19.40. Búast
má viö að ekki veröi töluö tæpi-
tunga i þættinum i kvöld enda er
Halldór ekki þekktur fyrir aö tala
í hálfkveðnum visum.
útvarp
12.20 Fréttir.
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Mánudagssyrpa —
Ólafur Þórðarson. v
15.10 Miðdegissagan:
„Praxis” eftirFay Weldon
Dagný Kristjánsdóttir byrj-
ar lestur þyðingar sinnar.
15.40 Tilkynningar.
Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar Konél
Zemplény og Ungverska
rfkishljómsveitin leika
Tilbrigöi um barnalag op. 25
fyrir pianó og hljómsveit
eftir Ernö Dohnanyi:
György Lehel stj./Fil-
harmoniusveitin I Osló leik-
ur Sinfóniu nr. 2 i D-dúr eftir
Christian Snding: Kjell
Ingebretsen stj.
17.20 Sagan: „Hús handa
okkur öllum” eftir Thöger
Birkeland Sigurður
Helgason les þýðingu sina
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þattinn.
19.40 Um daginn og veginn
20.00 Lög unga fólksins
Kristin B. Þorsteinsdóttir
kynnir.
20.50 Vfkingur — Breiöablik
Hermann Gunnarsson lýsir
leiknum.
21.50 llljómsveit KjellKarlsen
leikur létt lög
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins
22.35 „Miðnæturhraölestin"
eftir Billy Haves og William
Hoffer Kristján Viggósson
byrjar lestur þýöingar
sinnar.
I 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- I
hljómsveitar tslands i' Há- .
skólabiói 4. júni s.l. Stjórn- I
■ andi: Jean-Pierra Jacquill- I
at Einleikari: Unnur Maria !
Ingólfsdóttir Fiðlukonsert i I
D-dúr op. 35 eftir Pjotr |
I Ilyitsj Tsjaikovský. — 1
Kynnir: Baldur Pálmason. |
^ 23.55 Frétt.ir. Dagskrárlok. j
I