Tíminn - 06.12.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.12.1969, Blaðsíða 2
TIMINN LAUGARDAGTJR 6. desember 1969 J 1 ísl lenz kur iðnaður og EFTA Guðmundur Magnússon í skýrslu um íslenzkan iðnað og EFTA „ÞAD ER AUÐVELDARA AÐ SJÁ HVERJU VID SLEPPUM„ EN HVAÐ VID HREPPUM" - vlö aðild fslands að EFTA TK-EJ-Reykjavík, föstudag. „í skýrslu þeirri, sem hér fer á eftir, er ekki gerð alls- herjarúttekt á áhrifum væmtan legrar EFTA-a3ildar á íslenzkt efnahagslíf. Tilgangur þessarar ransóknar er að kanna, hvaSa áhrif hugsanleg EFTA-aðild kunni aS hafa á ísl. iðnað, einkum þann, sem nú er stund- aður. Stefnt var að því að ljúka þessari rannsókn á tiltölu lega skömmum tíma. Þar af leiðir, að ógjömingur var að leggja út í mikla söfnun frum- gagna. Verður skýrslan ekki eins heilsteypt fyrir bragðið. . . . Það er auðveldara að sjá, hverju við sleppum, en hvað við hreppum á mörgum svið- um, því að það er ekki á eins manns færi að kveða upp úr með, hvaða útflutnimg við get- um stundað. Hvemig til tekst á stærri markaði er undir okk ur sjálfum kamið — við verð- um að standa í stykkinu." Þessir fyrirvarar era í skýrslu Guðmundar Magnús- sonar, prófessors, um íslenzk- an iðnað og EFTA, en skýrslan er eitt fylgiskjala með tillög- unni til þingsályktunar um að- ild íslands að EFTA. I. kafii skýrslunnar nefnist „úitdráttar og helzta niðiur- stöður“ og er þar að finna í 93 tölusettaim liðutn helzta niðurstöður og ályktanir Guð- mundar. Þær, s>em mestu slkipta, fara hér á eftir. f innigamigi er bent á hversu einfitt sé að nefna eina áikveðna tölu uim hagræði eða óhaigræði hugsan'legrar EFTA-aðiidar, þar sem um fjölmangar stærðir sé að ræða, og þær oft á tíðum illmælanilegar og ósambærileg- ar. Síðan er fjallað um efnatiags samvinnu í V.-Evrópu eftir síð ari heimisstyrrjöld, en í fjórða kafla farið inn á ataenn atriði um atvinnurekstar og breytta samlkeppnisaðstöðu íslenzíkra iðnfyrirtækja. Nolkfcrir töHuIið- ir úr þeim fcafla fara hér á eft- ir: Áhrif breyttrar sam- keppnisaSstöðu „6. Ef aukning þjöðarfram- leiðslu á mamn er hötfð sem miælifcvarði á velgengni, má einikum auka þjöðarframleiðsl una með eftirfarandi hœtti: ^ a) Aulkinni framleiðni mieð aðstoð fjármagns, mennt- unar og tælkni. b) Meiri verðmiætasköipun með því að aulka sérhæfingu og leggja áherzlu á þá fram- leiðslu, þar sem hlutfallslegir ytfirburðir oklfcar em einna mestir. 7. Ef raunweruleg fnam- leiðniaufcninig og meiri verð- mætasfcöpue á að fcoma tH, verða fyrirtæ&i að sjá sér hag í þvf að korna þessu til leiðar. Verða þá ýmis sfcilyrði að vera fyrir hiendi: gneiður aðgangur að marfcaði, góð stjómun o. fl. Ef mikilvægur fcostnaðanliður er tiltölulega hár, verður ein- hver annar, eða aðrir, að vena tiltöMega lágur: hér boma einmitt MuttfaMegir yfíriburð- ir til gneina. Eitt laind getrar haft huitfallslljegia yfirhurði á einra sviði, en dkki á öðm (ó- dýrt vinnuafll, en dýnt fjánmagn eða öflugt). 9. Ég tiel, að hið aufcna inra- fllutaiiniglsfndlsi síðan 1960 og tollaladkfcanir þær, sem nrðu 1963 og stfðar, fcunni i sramram tilfellum að hiafa haflt meiri á- hnif á samkeppnisaðstöðu fe- lenzikra fyirintæfcja en huigsan- leg EFTA-aðild kaemi til með að hafa. 10. Nú er fyrinhugað að Mla niður verndanbolla, en efcfci fljér öftananbollia á iðnaðanvörram, og nær niðurfelling vemdar- tolla til EFTA-landa eingöngn. Hins vegar er gert náð flyrir því, að tollar á hnáeflni, vétam og tæfcjum lœlbki samfcivæmt bezta kjaraálfcvæðum, þ. e. jafint gagmvant öllum löndum. Srá röskun á verðhtatföltam, er verður, getur m. a. haflt efltir- flarandi bneytingar I för með sér: a) Þeir, sem áður hafla ftaft inn fúltannar vönur í vemdaa> toIMLofcbi, gæta séð sér hag í aS fllytja tll landsins fnam- leiðslu EFTA4anda í rffcairi maeli en áður, t. d. húsgögn frá Nonegi í stað FrafcMandi. b) Hagfcvæmara gseti oríHð að fflytja inn ,Jhráefni“ í vemd anbollfltofcfci fná EFTA-Iandi en landi ntan EFTA, t. d. dúik frá Eniglandi og Danmörfcu í stað- inn fyrir fná Holandi og V.- Þýzkalandi. c) Einmig gæti orðið haig- kvæmara að kaupa „hráefni" í verndartöllfltokiki erlendis í staðinn flyrir innanlands, t. d. kaiapa fflestir beppaframleiðend rrr íslenzfct nlianband, og í plast tnmibúðaframleiðsta er fceypt itmlent „lhináefni“ (millistigs- aflurð). Hvont — og í hvaða maeli — þessi álhrif koma tS greina, fer að sjálfsögðu míkið efltir viðbrögðum þeirra „hmá- efnisflnamleiðendia“, sem eiga á hætta að tapa viðskiptam: Þeir gœta séð sér hag í því að læfcka verðið til að standast samfceppni. Jafnframt má gera ráð flyrir aukinni efltinspum frá Líkan af dagheimilinu í Stiörnugróf Styrktarfélag vangefinna heldur Fjölskylduskemmtun Á morgun, sunnudag verður ihaldin „Fjölskylduskemmtun“ á Hótel Sögu. Er það styrktarfélag vangefinna, sem stendur fyrir þess um skemmtunum. Um miðjan daginn verður „Barnaskemmtun" og skemmtir m. a. Ómar Ragnarsson, þrjár stúlfc ur syngja, lúðrasveit drengja frá Kópavogi og fl. Þá verðu:' glæsilegt leikfanga happdrætti með 300 vinningum. Einnig kemur jólasveinninn í heim sókn til barnanna. Á kvöldsfeemmtuninni, sem byrj ar kl. 9 verður til skemmtunar söngur, Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Guðjónsson með und irtoik Skúla Halldórssonar, tón- skálds. Þá verður Brynjólfur Jó- hannesson leikari með skemmti- þátt.' Því næst danssýning Edda Pálsdóttir og Heiðar Ástvaldsson. Sfcyndihappdrætti verður á skemmtuninni með 200 vinning um og eru vinningar m. a. flug- far Reykjavík—K.höfn, stofustóll, málverfc (Sv Bj.) hvíldarstóll, hringflug yfir Rvík, ferðaútvarps tæki og m. m. fl. Skemmtanir þessar eru haldn ar, til þess að afla fjár til hús gagnakaupa í þetta nýja vinnu- og kennsluiheimili, sem félagið er að byggja við Stjörnugróf. Er þetta stærsta venkefni, sem félagið hef ur ráðizt í fram að þessu. Félagið hefir rekið dagheimilið Lyngás frá 1961 og hrfur sannast frá því fyrsta, Ihve nausynlegt var að koma slíku heimili á stofn, Dvelja þar nú 45 börn og er heim ilið fullsetið og hefur verið það í mörg undr.nfarin ár, og mjög margir á biðlista. Islandsmynd Dam frá ’38 sýnd í kvikmyndaklúbbnum Síðasta sýning Kvikmyndaklúbbs ins fyrir jól verður í Norræna hús inu n. k. mánudagskvöld kl. 9. Verða að þessu sinni sýndar 3 myndir. Er þar fyrst að nefna té&knesku kvikmyndina „Demanta næturinn- ar“, ©n Ihún var gerð 1964 af Jan Nemec og sýnir flótta tveggja pilta úr fangalest á leið til Dachau. Þá verður sýnd hin frábæra ís- landsmynd „Myndir frá íslandi“, sem feapteinn Dam tófe hér 1938. Þó að mynd þessi sé falieg og róm antísk, er hún þó um leið raunsæ lýsing á fslandi kreppuáranna. Hik laust má segja, að þessi mynd sé það langbezta, sem enn hefur ver ið gert í þá veru að lýsa íslandi í bvikmynd. Lofcs verður sýnd örstutt en flræg heimildarkvilkmynd frá Hermitage- listasafninu, sem kalla mætti ,„And litið“. Aðalviðfangsefni hennar er að sýna svipbrigði og viðbrögð safngesta við málverk Leonardo da Vtaci, Madonna Litta. 20 ára afmælishátíð Finnlandsvinafélagsins í haust varð Finnlandsvinafélag ið Suomi 20 ára. f tilefni af því og þjóðhátíðardegi Finna mun félagið halda samkomu í Domus Medica 6. des. nk. kl. 20.30 f fundarbyrjun munu fara fram aðalfundarstörf, en síðan hefst samkoman og verða dagskráratriði þessi: Svetan K. Sveinsson, formaður félagsins, flytur ávarp, Jón Har- aldsson, arkitefct, heldur ræðu, Brynjólfur Jóhannesson, leikari, les upp, Fóstbræður syngja og frú Guðrún Þórarinsdóttir segir frá Helsingfors. Síðan verður stiginn dans. Allir Finnar, sem hér eru bú- settir, eru sérstaklega boðnir á fundinn. Undanfarin ár hafa töluverð samskipti verið milli Finna og íslendinga og hafa stórir hópar menntamanna, íþróttamanna, leikara, hljómlistar- og söng- manna heims ltt hvora bræðra- þjóð fyrir sig. Hafa víða skapazt sterk vin- áttubönd £ þessum ferðum og er þvi ekki að efa að fjölmeant verður á þetta Finnlandsvina- kvöld. Jólabazar Sjálfsbjargar Jólabazar Sjálfsbjargar, verður haldinn í Lindarbæ, sunnudaginn 7. desember og hefst sala kL 2 e. h. Þar verður að venju midrið af vörum á boðstólum, meðal annars fjölbreytt úrval af prjónafataaði og jólavarningi. Styrfcið starfsemi Sjálfsbjargar og kaupið jólagjafirnar á jólabaz- ar Sjálfsbjargar. Náms- kynning Stúdentaráð Háskóla íslands og Samband íslenzkra nemenda erlendis efna til námskynning ar lauigardaginn 6. desember 1969 frá kl. 1,30 til 6 e. h. í salarkynnum Templarahallarinn ar á Skólavörðuholti. Kynnt verður nám við Há- skóla fslands og nám erlendis bæði háskólanám og skamm- tímanám af ýmsu tagi. Til þess að forðast þrengsli em nemendur Menntasfcólans í Reykjavík og stúdentadeildar Kennaraskólans hvattir, til þess að koma fyrri hlu*a fcynningar tímans, nemendur Menntaskól- ans við Hamrahlíð og lærdóms deild VerzlunarSkólans komi seinni htatann. Námskynningarnefnd SHÍ og 9ÍNE.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.