Tíminn - 06.12.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 06.12.1969, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 6. desember 1969. IÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR Hverjir hafa brotið landslög? Björn Lárusson Greinargerð frá stjórn UMFÍ vegna getraunastarfseminnar og stutt athugasemd Eftirfarandi greinargerð hefur borizt frá stjórn UMFÍ: Nokkur blaðaskrif hafa spuinn- izt út af fyrirspurn Jónasar Árna- sonar á Alþingi um ráðstafanir á tekjíUm af knattspyrnugetraunum. Þar sem Ungimentifélag Islands hefur talsvert borið á góma í þessu sambandi, óskar stjórn UMFÍ að taka fram eftirfarandi: Samkvæmt íslenzkum landslög- um hefur Iþróttasjóður einkarétt til getraunastarfsemi. Sá sjóður er til þess stofnaður og hefur það hlutverk að útbreiða íþróttir, Björn ekki meö Akranesi í úrslítaleiknum á morgun Klp-Reykj avík. Öru'ggt er, að land'sliðsm'aður- inn góðkunni í knattspymu, Björn Lárusson, Akranesi, verð- ur ekki með félögum sínurn í síð- ari úrslitaleiknum í bikankeppni KSÍ á sunnudag. Hann meidddst á fæti í landsleifcnum við Ber- muda í síðasta mánuði og hefur ekki gengið heill til sfcógar síðan. Hann hefur þó komið inn á í leikjum Afcraness í bikarkeppn- inni á móti KR og ÍDBA, en orðið að yfirigefa völinn eftir 20 mín leik. í ieifcnum við ÍBA um síð- ustu helgi varð að bera hann af leifcvelli, og kom í ljós, að há- sinin á öðxum fætinum var slit- in. Var hann iagður inn á sjúfcra- húsið á Akranesi, og bíður þar nú eftir sfcurðaðigerð. Við áttum tal af einum læknl' sjúfcrahússins í gær, og sagði hann, að svona aðgerð væri erfið viðUreignar og vafasamt, að Björn gæti leikið með Akranesliðinu fyrr en einhverntíman á næsta ári. Það tæfci langan tíma að jafna sig eftir svona meiðsli. Þefcta kemur bagalega niður á Sfcagamönnum, þvi Björn hefur verið þeirra bezti maður í leikj- unum í sumar, og er slæmt fyrir þá að missa hann í jafn þýðingar- miklum leik og leikurinn á sunnu dag verður. Bkki er vitað um nein forföll í liði Akureyrar. Leik urinn á sunnudag hefst kl. 13.30. auka almenna íþróttamennt í land- inu og styrkja byggingar íþrótta- mannvirkja. Nú gerðist það s. 1. vor að yfir- stjórn Iþróttasjóðs afsalaði sér þessum einkarétti, um sex mánaða skeið eða til næstu áramóta, til ÍBR, ISI og KSÍ. Ekki verður annað séð en að þetta hafi verið gert í nokkru fljótræði. Málið var ekki tekið fyrir né afgreitt á fundi í Iþróttanefnd, og stjórn UMFl frétti ekkert um þessa ráð- stöfun fyrr en afsalið var um garð gengið og samnimgar gerðir við ofangreinda þrjá aðila. Þessir þrír aðilar eru vel að auknum fjárráðum komnir, en það er efcki hægt að ætlast til þess að ungmennafélagar láti sér núver- andi skiptingu á getraunahagnað- inum lynda, og það er skýlaus stefna UMFÍ aið Iþróttasjóður eigi að ráðstafa með meira jafnræði þessum hagnaði, sem sjóðurinn á rétt á af getraunumum. Ymislegt hefur verið ofmælt og annað ósagt látið í blaiðaskrif- um um þessi mál. I VLsi, 28- nóv., er það haft eftir Sigurgeiri Guð- mannssyni að UMFl hafi „jafna hlutdeild í stjórn íþróttasjóðs rikisins á við íþróttasamband ts- lands". Þetta er að vísu svo í orði, en sem starfsmaður íþrótta- hreifingarinnar veit Sigurgeir eins * Iþróttaþáttur sjón- varpsins hornreka? fþróttaþáttur sjónvarpsins í dag hefst efcki fyrr en kL 18. 30, en átti að hefjast ikl. 18. Það er alltaf verið að þrengja að íþróttaþætti sjónvarpsins, sem virðist alger hornreka hjá stofnuninni. Dagsfcrármönn- um sjónvarps skal á það toent, að stór hópur fólfcs, og það töluivert stór, horfir að jafnaði á íþróttaþætti sjónvarpsins, sér staklega ensku knattspyrnu leiíkina, og sættir sig illa við það, að hringlað sé með dag- skrártímann. Vonandi hefst þátt urinm á réttum tíima í framtíð- inni, raunar mætti hefja hann fyrr, t. d. 17,30 eða 17.45. Úrslít ann- að kvöld Annað kvöld, kl. 20.00, leika til úrslita í Reykjavíkunmótinu í körfufcnattleik, ÍR og KR. Á und- an fer fram leikur um þriðja sætið milli Ármanns og KFR. ÍR og KR eru lið af mjög svipuðutn styrkleika og eru áhorfendur því óspart hvattir til að mæta, þar eð um spennandi leiik verður að ræða. Athmgið að allir framhalds- skólanemendur í Reyfcjavílk fá 50% afislátt á aðgömgumiða og þurfa þá að sýna skólaskírteini við inngamginn. A-ÞJÓÐVERJAR f HÆTTU KIp-Reyfcj avík. Eins og við sögðum frá fyrir skömmu komu upp mikil vandræði í sambandi við undankeppni HM í handknattleik, er Austur-Þýzka- land neitaði að leika rf<r ísrael af stjómmálaástæðum. Því máli var bjargað á einhvem hátt, og léku þjóðimar fyrri leik sinn fyrir skömmu, sem A.-Þýzkland sigr- aði með ótrúlegum yfirburðum 35:2. Síðari leifcurinn ‘ átti að fara fnam um síðustu helgi í fsrael, en þegar til fcom, m'ættu Austur- Þjóðverjar efcki til leiks. Það kserði ísrael til Alþjóðahandknatt leikssambandsins, og ásfcildi sér rétt tH þátttötou í lokakeppmimni, þar sem Austur-Þýzkland hefði brotið samning og óvirt þá með því að mœta efcki til leiks, en fordæmi er fyrir slíiku, því að Rússlandi var neitað um þátftöku á alþjóðamóti fyrir sams konar brot. Á fundi ,sem Alþjóðahandknatt leikssambandið hélt í fyrradag var samt ákveðið, að Austur- Þýzkaland yrði meðal liðanna í lokakeppninni, þó svo að þeir hefðu ekki maett í síðari leiikinn, og „taldir sigurvegarar í leifcn- uim 5:0“. Er mikill kurr í mönnum út af þessari áfcvörðun, og hefúr ísrael og fleiri þjóðir hótað að segja sig úr Alþjóðasambandinu, ef þessari ákvörðun verði efcki breytt. Laganefnd Alþjóðasambandsins kom saman til fundar í Sviss í gær (fimratudaig)) og verður þetta mál tekið fyrir hjá nefnd- inni, og er beðið með mikilli eft- irvæntingu eftir úrsfcurði hennar. FORMANNA- FUNDUR Alf — Reyfcjavífc — Pormanna- fundur fSÍ, sem ftormenn allra sérsambanda og héraðssambanda innan ÍSÍ, sæfcja, verður haldinn nú um helgina í Loftleiðahótelinu. Á þessum fundi verða rædd mörg þýðingarmikil mál íþróttahreyfing arinnar. HM-söfnun HM-söfnumin stendur sem hæst. Á afgreiðslu dagblaðanna í Reykja vík liggja listar, sem fyrirtæki geta notað við söfnunina. Styðj- um landsliðið! og fleiri að svo er ekki í raun. UMFÍ og ÍSÍ tilnefna hvort sinn fulltrúa í stjórn sjóðsins eins og lög gera ráð fyrir. RLkisstjórnin skipar oddamann nefndarinnar, og fulltrúi ríkisins í nefindinni er varaforseti íþróttasambands ís- lands. Það eru stjórnarmeðlimir ISf, sem mynda meirihluta í stjóm íþróttasjóðs í dag. Hér er ekki á neinn hátt verið að hallmæla þeim ágætu mönnum, en það segir sig sjálft að þessi skipan mála getur leitt til ómaklegrar gagn- rýni á störf nefndarinnar. Stjórn UMFÍ mun treysta á góða samvinmu við ÍSl á þessum vettvangi, sem öðrum. Ymislegt fleira er athugunarvert í málfilutm- ingi Sigurgeirs, og er drepið á sumt af þvi í niðurstöðum þessar- ar greinargerðar. Ekki er hægt að láta hjá líða að geta þeirra skrifa um þessi mál, sem fram komu í Tímanum 30. nóv. s.l. hjá Alfreð Þorsteinssyni. Af einhverjum óskiljanlegum á- stæðum segist hann vilja blanda pólitík í þetta mál. Raunar verður alls ekki séð af pistli hans hvemig hann hugsar sér það, enda væri slíkt með miklum ólíkindum. Pistilll þessi er skrifiaður af slikri þröngsýni og gegnumgang- andi þekkingarleysi á högum ung- mennafélagshreifingarinnar að furðu sætir. Útilokað er hér að elta ólar við einstök atriði enda gerist þess væntanlega ekki þörf. Að áliti stjóraar UMFÍ eru meginatriði málsins þessi: 1) Nokkur knatitspyrnufélöig í Reykjavík höfðu rekið getrauna- starfsemi um alllamgt skeið áður en ÍBR, fsf og KSÍ íengu heim- ild ’sína s.l. vor. Sú starfsemi var sfcýlaust brot á landslögum og refsivert athæfi lögum samfcvæmt. 2) Heiimiildin til handa ÍBR, ÍSÍ og KSÍ var veitt án þess að leita® væri álits stjórnar UMFl. 3) Sam'fcvæmt íþróttalögunum hefur fþróttasjóður einkarétt til getrauniastarfsemi. Samikvæmt sömu lögum er Ungmennafélag íslands höfuðaðili að þessu máli ásamt ÍSÍ, og getur ekki látið nú- verandi skiptinigu ágóðans af get- raununum óátalda. Aithuigasemdir og tillögur UMFÍ í þessu máli hefur fulltrúi þess í íþróttanefnd flutt á þeim vett- vangi. Stjórn UMFÍ hefur ekki ósfeað eftir opinberum blaðasfcrifum um þessi mál, þóbt stjómin belji sig nú knúða að láta frá sér heyra vegna áðurgreindra blaðaskrifa. 4) Samtovæmt niúverandi sfcipu- lagi getraunanna, er ekki um að ræða neina fjárhagslega áhæititu á rekstrinum, eins og Sigurgeir Guðmiannsson lætur að liggja í Vísi 28. nóv. s.l. og Sigurgeir veit manna bezt um. 5) Það er í hæsta máta óeðli- legt að svo stór hluti getrauna- ágóðans sem raun ber vitni um renni til eins héraðssambands, nefnilega íþróttabandialags Reyfcja vibur. 6) Það er skoðun stjómar Framhald á bls. 11 mmm matma Utvarpslýsing á sunnudag Alf-Reykjavík. Það vakti furðu margra, að úr- slitaleik Akraness og Akureyrar um síðustu helgi skyldi ekki hafa verið lýst í útvarpinu, þar sem þarna léku tvö utanbæjarfélög til úrslita í öðru stærsta knattspyrnu mótinu, sem hér er haldið, bikar- keppninni. En nú eru allar horfur á því, að Akureyringar og Akurnesingar geti hlustað á útvarpslýsimgu frá síðari leiknum. Að vísu hefur ekki verið gengið endanlega frá þessu, en Sigurður Sigurðsson er tilbú- nn að lýsa síðari hálfileiknum, ef KSÍ gefúr „grænt ljós“. „Um leið otg ég sendi yfctour ein ar litlar 100 krónur til HM-söfn- unarinmar, vil ég þahka yfcikur á íþrótltasíðu Tím'ans fyrir mangt gott, þó sénstafclega fyrir að fcoma af stað söfnun til handa lands'liðs- mönnunum ofckar í handknattileiik, sem eiga að leifca í heimsmeistara beppninni f Frakfclandi á næstia ári. Ég las viðtölin við þá, og sfcal játa að aldrei hefur mér dottið. í hug að þeir þyrfitu að leggja 25 til 30 þúsund krónur hvesr úr sín- um vasa til að toeppa fyrir íslands hönd á þessu móti, og er óg ör- ugglega ekki einn um það. Ég sé það auðvitað sjálfur, að þeir verða að eyða mifclu fé og tíma í þetta, og auðvitað fiá þeir ekiki kaup á vinnustöðum meðae þeir eru heilu vikumar frá vinnu. Ég er einn þeirra, sem oft fer á landsleiki í handknattleik, og hef notið þar gióðrar skemmtunar, sem ég_ bef að sjálfsögðu greitt fyrir. Ég sé þvi svo sarmarilega ekki eftir 100 krónum til þeirra manna, sem hafa veitt mér hana, sérstafclega, þegar ég veit, að þeir fá penimgana sjálfir. Ég vil þvi sfcora á þá fjölmförgu menn og konur, sem umdanfiarin ár hiafa notið margra ánægju- stunda í Laugardalshöllinni við að horfa á lamdsliðsmenn ofckar leifca fyrir ísland eða félög sín, að leggja andvirði eins aðgömgumiðla á landsleik í HM-söfnina. Dreng- irnir eiga það svo sannarlega skil- ið af okfcur öllum. VirðingarfylHst, Sigurður Helgason." Rvík. IÞROTTIR um helgina SUNNUDAGUR: Knattspyrna: MelavöHur kl. 13.30, Bifcarfceppnl KSÍ, Afcranes — Akurejrri, úrslit Þróttarvöllur kL’ 14.00. Vetranmót 2. deHdar, Þróttur — BreiðaMik. Háskólavöllur kl. 10.30 f. h. Vetr- armót 2. deildar, Ármann — FH Hafnarfjarðarvöllur kl. 14, Vetrar mót 2. deildar, Haukar — Selfoes. Seltjarinarnes ld. 1400. Innamhúss miót í knattspyrnu milli fiyrir- tæfcja, 14 lið. Körfuknattleikur: Lauigardalshöll fcl. 20.00. Reyikja- víkurmót meistaraflokfcs fcarla, Ármann — KFR og KR — ÍR. Handknattleikur: Lauigardalshöll fcl. 13.00. Reyikja- vítourmótið í yngri fiLofcbunum, 10 leifcir. Glíma: Hálogaland fcl. 14.00. FftokkaigMma Reyikjiavífcur. Keppt í 4 filofcbum, þátttakendur-14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.