Tíminn - 06.12.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.12.1969, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUlt 6. desfember 1969. IÐNAÐURINN OG EFTA Framhald af bls. 3 þess, að vemda'ðar iðngreinar . . eigi . . . tiltölulega hægt um vilk að aðlaga mannaflann breyttum aðstæðum." Bemt er á, að fjárbinding á mannár er áætluð 417 þúsuod fcrónur í tollvernduðum iðn- greinum, en 835 þúsund í lítt eða eldd tollvernduðum grein- um 1968, og dregin af því, að fjárbindingin í tollvernduðum iðmgreinum sé lítil miðað vi'ð fjölda starfandi fólks í grein- Tvmim, „að efcM geti orðið veru- legt umrót í íslenzbu efnáhags- Hfi, jafnvel þótt illa tækizt til við EFTA-inngöngu“. í 41. lið er síðan bent á, að „markmið íslenzkra iðnfyrir- tæfcja virðast nofcbuð óljós“. Fjármál iSnaðarins í sjötta kafla skýrslunnar er fjallað um efmahag og fjáröfl- un íslenzkra iðnfyrirtækja, og kemur þar fram mikil gagnrýni á ástand þeirra mála undanfar- ið, sá kafli hljóðar svo i úr- drættinum: „42. Allvel virðist séð fyrir stuttum lánum til iðnaðarins sem stendur. 43. Lánsform stuttra lána er mokkuð einhæft (víxlar) og að öllum líkindum úrelt. I 44. Aðstaða er nú miklu ' betri en var til skamms tíma til öflunar lengri lána í iðnaði, en mofcbuð skortir í sveigjan- leik og valkosti 45. Lög þau, sem til eru um bankamál, eru af sumum talin valda stöðnun í bankakerfinu með tilliti til sveigjanleifca. 46. Sterkar likur benda til þess, að skattalögin valdi að nokkru smæð fyrirtækja og fyr irbyggi þátttöfcu abnennings í þeim. 47. Skortur er mikill á stofm unum, er veiti iðnfyrirtækjum aðstoS við eigin fjáröflun. Eig- ið fé er mjög litið í íslenzkum iðnfyrirtækjum. 48. Vaxtahöft á Islandi ýta undir óarðbæra fjárfestimgu, og vextir án áhættuálags stuðla að ábyrgðarleysi í rekstri fyr- irtækja. íslenzka bankakerfi'ð tekur á sig mikla áhættu án endurgjalds, sem ástæða væri til að flytja yfir á frjálsan verðbréfamarkað. 49. Frjálsleg peningapólitík (óhóflegt pemingamagm) getur valdið auknu öryggisléysi í öllum rekstri atvinnufyrir- tækja. 50. Lögbundið fjármagn við ákveðmar greinar atvinnulifs- ins viðheldur kyrstöðu í at- vinnulífinu. 51. Afskipti löggjafavaldsins af fjámagnskerfimu dregur úr sveigjanleik þess til að aðlagast þörfum atvimnulífsins' hverju sinni. 52. Stutt lán virðast „ofnot- uð“ í flestum þeim fyrirtækj- um, sem athuguð voru, en þær tölur, sem stuðzt er við, eru fyr ir árið 1968. 53. Augljóst er, að „fölsku- hálsinm" í fjármögnun iðnfyr- irtækja er ekki stutt lán, held- ur fjármagn til langs tíma. 54. Vanmetnar afskriftir skerða eigið fé fyrirtækja. Af- skriftarlögin íslenzku eru ó- sveigjanlegri en almennt gerist erlendis- Þetta vanmat leiðir til hærri skatta en ella og rýrn- unar eigim fjár. 55. Islenzkum atvinmuvegum er mjög mismunað í skattalög- unum, bæði hvað afskriftir og aðstöðugjald snertir, og er hlut ur iðnaðar þar lakastur. 56. Tekjuskatbur á fyrirtækj- um eru hér lægri en í mörgum nágranmalömdum. 57. Skattalöggjöfin hamlar á móti sameiningu hlutafélaga (samruna) og dregur að auki óhóflega úr hlutabréfaviðsfcpit- um“. Útflutningsbætur bannaðar Sjöundi kaflimn fjallar um verzlum milli landa og áhrif tolla, em áttundi fcaflimn um markmið og hagstjórmartæki í opnu þjóðfélagi. I míunda kaflanum er fjali- að um útflutningsábyrgðir og tryggingar, og segir það í 69. lið að „samkvæmt stofnsamn- ingi EFTA eru útflutningsupp- bætur bannaðar, en ekki út- flutningsábyrgðir, svo framar- lega sem iðgjöld eru látin standa undir kostnaði. Verður að teljast mau'ðsynlegt að koma upp ábyrgðarkerfi hér fyrir út- flutning á iðnaðarvörum, m. a. til að mæta samkeppni frá öðrum EFTA-löndum í þessum efnum, eims og t. d. Danmörfcu og Noregi". í 10. kafla skýrslunnar er rætt um horfur í einstökum iðn greinum með tilliti til hugsan- legrar EFTA-aðildar. Þar seg- ir m. a. í samandregnum niður stöðum: „72. . . Að öllu samanlögðu tel ég, að EFTA-aðild muni hafa lítil áhrif á afkomu í brauð- og kökugerð. „73. Kexgerð virðist afar illa undir harðari samkeppni búin, enda þótt greina megi nokkra Ijósa punkta.. Sælgætisgerð 74. í sælgætisgerð eru vamda málin að sumu leyti allt önn- ur en í brauð- og kökugerð og kexgerð. Vélakostur virðist eldri en í brauð- og kökugerð, en sjálfvirkni meiri í kexgerð. Ágóði eftir skatt var nokfcuð stöðugur 1964—1968, nema 1968. Framleiðslumagn, fram- leiðni og vergt vinnsluvirði á mannár jókst 1964—1967. Hins vegar hefur svo til algert inn- flutningsbann ríkt á sælgæti (sem jafngildir óendanlega hárri tollvernd), þannig að ó- mögulegt er að vita, hvers virði þessar tölur eru. Fyrirtæki virð ast óeðlilega mörg miðað við aðrar Norðurlandaþjóðir. Mun nokkur grundvöllur vera fyrir samvinnu í greininni og kynni þegar að hafa átt sér stað, ef skattalögin stæðu honum ekki fyrir þrifum. Er torvelt að meta hvar iðngrein stendur, sem not ið hefur innflutningsverndar, og tel ég mjög misráðið að fresta því að selja sælgæti á frílista, eins og fyrirhugað er, og verið hefur eindregin ósk framleiðenda. Virðist mér skyn samlegra að hleypa samkeppnis vörum inn í landið á háum tolli til að sjá, á hvaða sviðum beri að sérhæfa sig. Fyrr er vart hægt að vélvæðast. Hins vegar mætti nota frest á innflutnings frelsi til að leysa þau gæða- vandamál, sem fyrir hendi eru. Að því er ég bezt fæ séð, felast aðlögui.arvandamál sæl- gætisgerðar að fríverzlun eink um í því að koma til leiðar samruna fyrirtækja samfara endurnýjun á vélakosti. En til að auðvelda samrunna, þarf að breyta skattalögunum. 75. Öl- og gosdrykkjagerð nýt ur þvílíkrar fjarlægðarverndar, TÍMINN u að útilokað er að EFTA-aðild hefði bein áhrif á framleiðsl una. Um óbein áhrif gæti orðið að ræða vegna innflutnings á samkeppnisvörum, eins og drykkjarsöfum. Hins vegar hafa ströng verðlagsákvæði verið á framleiðslunni og skattaálagn ing einkennilegur hrærigraut- ur, sem ekki væri vanþörf á að endurskoða, einkum með til- liti til áhrira sérskatta á fram- leiðslutilhögun. 76. í ullarþvotti, spuna og vefnaði fylgja kostir stærra markaði ekki síður en gallar. Skógerð og fatagerð 77. í skógerð getur vart orð- ið öllu meiri samdráttur en orðinn var 1968. 78. Fatagerð 'hefur sýnt því- líka aðlögunarhæfni, að ástæða er til að ætla, að hún standist samkeppni á flestum sviðum. Höfuðvandamál þessarar iðn- greinar cr ekki tollar, heldur menntun og þjálfun starfsfólks, sem mestmcgnis er konur. Húsgagnagerð 79. Húsgagnagerð hefur einnig staðizt erlenda sam- keppni, jafnvel á tímabilinu 1964—1966, en húsgögn eru þó á „glóbalkvóta“. Vegna fjölda fyrirtækja dreif ist fjármagnið að líkindum „illa“, enda þótt hér sé um iðn grein að ræða, sem ætti að geta borið bæði smá og „allstór“ fyrirtæki. Hagræði vegna hugs anlegrar EFTA-aðildar er fyrst og fremst minni fjármagns- kostnaðar vegna 'hráefnakaupa. Útflutningsmöguleikar virðast einna mestir í Bandaríkjunum og Englandi. 80. Þrátt fyrir sveiflur í byggin'gastarfsemi og aukið inn- flutningsfrelsi, var afkoma í innréttingasmíði nokkuð stöð- ug 1964—1968. Virðist ekki þurfa að bera kvíðboga fyrir framtíð greinarinnar. Væri æski legt að kanna nánar, hvort ekki mætti virkja þá reynslu og þekkingu, sem safnazt hefur upp í greininni, til útflutnings. 81. Skinna- og leðuriðnaður er útflutningsatvinnuvegur. Enda þótt Amerí'kumarkaður sé langvænlegastur um þessar mundir, ætti hagræði af toll frjálsum markaði EFTA-land- anna að geta orðið greininni til mikils hagræðis seinna meir. Sama gildir um fyrirhugað minkaeldi. 82. Málningar- og lakkgerð virðist fyllilega samkeppnisfær. Útflutningsmöguleikar hafa ekki verði kannaðir til hlítar. 83. Hreinlætisvöruframleið- endur eru einnig að því er virð ist, samkeppnisfærir. Einn stærsti erlendi keppinauturinn er, sennilega, utan EFTA (sbr. reglur um „svæðisuppruna" vöru). Harðnandi samkeppni gæti tekið á sig mynd enn harð ara auglýsingastríðs. Sj ón varpsauglýsingar 84. Er minnzt á þá hugmynd, að viðhafa mætti dulbúna verð mismunun á auglýsingum í ís- lenzka sjónvarpinu, í því formi að myndir gerðar innanlands yrðu sýndar gegn lægra gjaldi en þær, sem gerðar éru erlend is, ef æskilegt þykir. 85. í málmiðnaði hefur safn azt mikið forðabúr þekkingar og reynslu, sem vonandi er unnt að virkja. Málmsmíði er mestmegnis bjónustuiðngrein og nýtur staðverndar að veru legu leyti. 86. Tollvernd í smíði raf- magnstækja er ekki sérlega há. Er framleiðsla það lítil orðin eftir í landinu, að vart getur orðið um meiri samdrátt að ræða (ef gengið er „rétt“ skráð). 87 Tæplega geta orðið nokkr ar 'breytingar í plastiðnaði af eða á. Einangrunarplast nýtur staðarverndar og umbúðagerð nýtur tiltölulega lágrar toll- verndar (sem og iðnaðurinn í heild). Veiðarfæri 88. Veiðarfæraiðnaður og pappírsvörugerð er ekki rædd sérstaklega, þar sem hugsanleg EFTA-aðild skiptir vart máli fyrir þá framleiðslu, sem nú er stunduð í þessum greinum. Hins vegar gæti komið til greina að veita „ljósmóðurhjálp“ við að koma á laggirnar nýrri fram leiðslu, þegar fram 'líða stund ir, t. d. þorskaneta- og síldar nótagerð. Að því er virðist, er ekki bannað í stofnsamningi EFTA, að hafa ,hvitvoðungs- toll“ um skeið. 89. í stofnsamningi EFTA er einkasöluréttur viðurkennd ur, með vissum skilyrðum. Er talið, að staða Áburðarverk- smiðjunnar muni ekki breytast við hugsanlega EFTA-aðild. 90. Sementsverksmi'ðj an á í mifclum örðugleifcum að stríða um þessar mundir. Samkv. stofn samningi EFTA er heimilt að gera sérstakar ráðstafanir í at- vinnujöfnunarskyni milli lands svæða. Ef ver'ksmiðjan þarfnast stuðnings, virðist mega gera það með ýmsum hætti, án þess að brotið yrði í bága við stofn samninginn. Niðursuða 91. Ástæða er til að gefa góð an gaum að framtið íslenzks niðursuðuiðnaðar úr sjávaraf- urðum og þeim möguleifcum, sem skapast á erlendum mark- aði við E'FTA-aðild. Markaður inn er fyrir hendi, t. d. í Sví- þjóð, svo framariega sem gæð in standa fyrir síinu. Búast má við harðnandi keppni um hrá- efni. Eeynslan sýnir, að erlendir fcaupendur koma með gyllitil- boð, þegar taka á upp vinnslu úr innlendu hráefni í landinu sjálfu. Er fyllsta ástæða til að athuga, hvemig tryggja megi inmlendum framleiðendum hrá- efni og stuðla að verðjöfnun, þar eð sveiflur geta orðið mikl- ar á erlendum markaði. Hvaða greinar? 92. Af þeim greinum, sem einkum má búast við, að setji vörur sínar á erlendan markað við EFTA-inngöngu, má nefna niðursuðuiðnað, innréttinga- smíði, prjónaiðnað og skinna- og leðuriðnað. Af nýjum grein- um, sem hugsanlega mætti koma á fót má einkum nefna efnaiðju og rafeindaiðnað. 93. Niðurstöður rannsóknar minnar hniga að þvi, að iðn- þróun mundi eflast með aðild að EFTA með þeirri samnings gerð, sem nú er kostur á.“ Ýmsir töluliðir hér að ofan hafa verið styttir og millifyrir sagnir eru Tímans. EFTA Á ALÞINGl Framhald af bls. 1. miðist við, sé sá tollur, sem í gildi er 1. janúar 1970. Hvað tollamálin snertir, má telja niðurstöður samningaviðræðn anna íslendingum mjög hagstæð ar. Getið er samninga við einstök ríki Fríverzlur.arsamtakanna, svo sem um innflutning á freðfiskflök um til Bretlands, um Norrænan iðnþróunarsjóð og um sölu á kinda kjöti til Norðurlandanna. Efnisyfirlit þingskjalsins er: Tillaga til þingsályktunar um aðild íslands að EFTA. Greinargerð. Fylgiskjöl: Samþykkt ráðsins um aðild íslands. — Bókun um samkomulag, sem gert var í samn ingaviðræðum um aðild íslands. — Samþyfckt S'ameiginlega ráðs- ins II. Samningur um stofnun Frí- verzlunarsamtaka Evrópu. — Sátt- máli um stofnun samtafca milli aðildarríkja Fríverzlunarsamtaka Evrópu O'g lýðveldisins Fionlands. III. Ræða viðskiptamálaráðherra dr. Gylfa Þ. Gíslasonar í EFTA- ráðinu þann 23. janúar 1969. IV. Bófcun um samkomulag um útflutning frystra flafca til Bret lands. V. Samningur um norrænan iðn þróunars'jóð fyrir ísland, VI. íslenzkur iðnaður og EFTA, VII. EFTA-aðild og aukning iðn aðarvöruútflutnings. Nánar er skýrt frá þingskjalinu á bls. 2 og 3. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 9 IJMFÍ að heppilegast sé að eim- sitöfc unigmenna- og íþróttafélög annist áfraim sölu getratmaseðl- anna og með eigi minni sölulaun- um en verið hiefur. Hins vegar þarf að gera ráð- stafanir til að félöig utan Reykja- vfkursvæðisins geti í rífcari mæli; teíkið þátt í söikmni til að hseta fjárhag sinn og styrfcja íþrótta-' starfið í landinu í heild. 7) Efcki má líta svo á að ráð- sltöfun’arréttur fþróttasj’óðls á getraunaágióðanum létti að neinn leyti þeirri skyldu af ríkisivald- inu að stórauka fast framllag t3 fþróttasjlóðs, sem orðið hefnr svo afsfcipitrar um fjárveitinigra í lang- an tíima að stór vansæmd er að. Athugasemd: j Um skrif undirritaðs seglr stjóm UMFÍ m. a. „PistíU þessi er skrifaður af slíkri þröngsýni og gegnumgangandi þekkingar- leysi á högum ungmeimafélags- lireyfingarinnar, að furðu sætir. Útilokað er hér að elta ólar við einstök atriði, enda gerist þess væntanlega ekki þörf.“ Ef þetta eru ekki sleggjudómar, veit undirritaður ekki hvað sleggjudómar eru, en engu að síð- ur mun þessari greinargerð UMFÍ verða svarað í þættinum „A víta- teigi“, sem birtist í blaðinu á morgun og þá m. a. rætt um það, hverjir hafi brotið landslög, hvaða aðili hafi einkarétt á getranna- starfsemi og þátt fulltrúa UMFÍ í íþróttanefnd í því, að ÍSÍ, KSÍ og ÍBR var veitt leyfi til að ann- ast getraunarekstur í tilrauna- skyni. Það eru ekki öll kurl komin til grafar enn, þótt greinargerð UMFf sé löng. —alf. LÉT EKKI BUGAST Framhald af bls. 7 aila tíð verið. Ég æitla að skrifa bófc um fangelsið og hjálpa þeim, sem siltja þar inni. Ég ætla að balda áfram að berj ast fyrir fólkið, — en það táknar ekki, herrar mínir, að ég heyri til neinram sérstökum hópi eða stjörnmálaflofcki, — fyrir alla mrani ekki.“ TÓNABÆR Framhald af bls. 3 Fimmtudagskvöld: kl. 8—11. Opið hús, þjóðlaga- kvöld, blúskvöld, kynningar- kvöld. Diskótek. Hljómsveitir, kvikmyndasýningar. Föstudagskvöld: kl. 8—11. Dansleikir fyrir 14 ára og eldri. Aðgangseyrir kr. 50. Hljómsveitir, diskótek. Laugardagskvöld: kl. 9—1. Dansleikir f^rir 15 ára og eldri. Aðgangseyxir kr. 100. Hljómsveitir og diskótek. Ath. Á föstudags- og laugar dagskvöldum geta framhalds- skólar fengið forkaupsrétt á að- göngumiðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.