Vísir - 18.07.1981, Blaðsíða 21
Laugardagur 18. júll 1981
,,Læt laga |
gleraugun” |
Guðlaug Jónsdóttir hét hún,
sú sem var I hringnum á laugar-
daginn var og reyndist vera öllu |
brosmildari en myndin gaf til
kynna. Guðlaug sagðist hafa I
verið að snatta i bænum, þurfti I
að fara f banka og pósthús og !
notaði tækifærið og skoðaði sig I
um á útimarkaði Lækjartorgs i I
leiðinni. Stóra spurningin, var 1
hún að hneppa frá sér eða að I
sér?
„Ég hef liklega verið að
hneppa að mér, var að koma út |
úr hlýjum bankanum og varð ■
kalt.”
— Hvað ætlar hún að gera við
peningana?
Hún sagðist hafa oröið fyrir
þvi óhappi að brjóta gleraugun |
sin og liklega myndi hún nota
200 krónurnar til að láta laga •
þau. |
--------..J
Ert þú í
hringnum?!
-------------1
Þá ertu 200 krónum efnaðri I
--------------|
Nú var hann hvass. En það
dugir vist lítið að gefast upp þó á
móti blási. Ert þú í hringnum?
Brúnin léttist vonandi við það,
þvi þín biða kr. 200.- hér á rit-
stjórn VIsis í Siðumúla 14. Þessi
mynd var annars tekin i miðbæ
Reykjavikur á miðvikudaginn
en það er liklega óþarfi að segja
þér það. (ljósm. Emil)
1. í viðtali dagsins í Vísi á
fimmtudaginn var talað
við fyrrverandi Stuð-
mann og núverandi for-
stöðumann Ársels, nýju
félagsmiðstöðvarinnar í
Árbæ. Hvað heitir maður-
inn?
2. Hversu margir skrif-
uðu undir mótmælalista
vegna fyrirhugaðs tafl-
borðs við Bernhöftstorf-
una í Reykjavík.
3. Hvaða kona varskipuð
lektor í íslenskum bók-
menntum við Háskóla Is-
lands nýverið?
4. Meistaraf lokki KR í
knattspyrnu gengur ekki
sem best sem stendur. En
3. f lokkur gerði það gott á
dögunum eins og sagt var
frá í Vísi á miðvikudag-
inn. Þeir unnu bikar í út-
löndum en hvar?
5. I vikunni var nýr
matstaður opnaður í
Reykjavík, nánar tiltekið
að Grensásvegi 7. I hvaða
matargerð er kokkurinn
sérhæfður?
6. Guðrún Ingólfsdóttir
KR setti nýtt fslandsmet
á landsmóti UMFI um
síðustu helgi. f hvaða
keppnisgrein?
7. Hvaða flugvöllur þjón-
ar ferðalöngum sem vilja
komast til Húsavfkur?
8. Bæjarfulltrúar (sa-
f jarðar spiluðu golf í boði
golfáhugamanna þar
vestra fyrir skemmstu og
var tilgangur áhuga-
jrtam
* uo you Íook: ’ HU.MD EiMS * Hft'iM P'iUfl •í HhstiaR •í WfiuF-
1] □ þKEml- bftLö SPlL TftuFUfift
-jl ^/)V ->
Arfá l',ik«nI SKÍISPft
VElKI KoutuflM OHEFX.
SPIU 'OUM þVoTTuR TÉUtí(r
EirJS SoRikJí/ SETfift, bKoft.TuR
t; RíMfl )>VF|
&UUL Kt. MST hmlRM
HV'lTHg tóeiUf) RS.'llCJfi 1 HRVQlu DftoPlMM
STÚUOW SPÝTRU R.ÖDO HFfcTTfi
HftEYFO IST Sji er » >n 1 EVÐfi SV\K
L i K ögi i J 42 FJfiR,- STftÐU
L'Ótr UM <ufir\ ríkarí FISK
ÞjfluFfl
Veih/k/16- HENOfi
hrr flui.fi - UtírRft Myndir í smáauglýsingu • Sama verð Shninn er leeiuhK vekkr- HfiÐuft
r> r£.Ln% \ L£\Ð |
kffTIM &FBUX' , MVÖCr f»
SPIUHO - B.fioisr 86f 511 R.ISR
nrru^-
6fiS.ÖlbT 0RMS j SftMit FffcDbi - * TiTILL Tbn
WUÓÐR R-Ði
rr~ V\HT/iÖ- LtlKl HlNM FRt-K
p> HRlrUft. RVRlR '
SKlP FÖCrCrUR .e-ðjr PURfV til LLMítD 1
bElNfi K\k\
r» KÍÁÍrfí uPP- HSKKuM
KVMSTui K.tVR.1
OK UW- Uft. (,fií»rJ ,híLetfir HElFr (E.T<ít>
— KoNR J
■ !:
mannanna að benda á Bæjarfulltrúar ku hafa
gagn og gaman golfsins. spilað af leikni. En hver
er svo aftur forseti
bæjarstjórnar ísa-
f jarðar?
9. Mittí öllu vafstrinu út
af útitaf linu, kom i Ijós að
Reykvíkingar eru búnir
að eiga útitafl f ein tíu ár.
Hvar er það tafl?
10. fþróttamaður mán-
aðarins hjá Vísi er „snjall
golf leikari" — hver?
11. Hvað heitir endur-
skoðunarfyrirtækið, sem
Hjörleifur fékk til að
skoða skjölin frá Alusu-
isse?
12. Hver er Hjörleifur?
13. „Dugir ekkert elsku
mamma" hér segir Hjalti
Guðmundsson í viðtali við
Vísi á þriöjudag. Hvar er
„hér"?