Vísir - 18.07.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 18.07.1981, Blaðsíða 25
Laugardagur 18. júll 1981 3. flokkur: Orn á skot- skönum i Evium - skoraðí .hat-trick' Tý að örn Valdimarsson var heldur betur á skotskónum er Fylkir sótti Tý heim i B-riöli. Skoraði Örn öll mörk Fylkis eða þrjú alis. Týrsarar náðu að minnka munin um eitt mark svo að lokatölurnar urðu 3—1. Þess má geta að örn spilar einnig með 2 flokki og er hér mikið efni á ferð. Valur sigraði Þrótt 2—1 1 A-riðli i mjög jöfnum og spenn- andi leik. Það voru Þróttarar sem skoruðu fyrst með marki Inga Péturs Ingimundarsonar en um miðjan fyrri hálfleik jafnaði Antony Karl Gregory fyrir Val. Staðan i hálfleik var 1—1 1 siðari hálfleik skiptust liðin á að sækja og allt virtist stefna i jafntefli en 5 mín fyrir leikslok tókst Val að skora og var þar Guðni Bergsson \ hegap Fylkir lagðl velli 3:1 á ferð. Þróttarar sóttu stift til leiksloka en tókst ekki að skora og sigur Vals þvi staðreynd. Draumamark hjá Guðna Valur sigraði 1A á Skaganum á fimmtudagskvöld 3—1. Staðan i hálfleik var 1—0 fyrir tA. og gerði Jón Léó Rikharðsson markið. Guðni Bergsson skoraði stór- glæsilegt mark fyrir Val af 30 metra færi vinkillinn inn. Draumamark. A ísafirði sigruðu Selfyssingar IBI 1—0. Mark Selfyssinga skor- aði Hörður Reynisson. Vikingar unnu sanngjarnan sigur á Stjörnunni 3—0 á Vikings- velli. Mörk Vikings skoruðu Karl Erlingsson, Einar Einarsson og Andri Marteinsson. UMSJÓN: Guðmundur B. ólafsson og Albert Jónsson. Bergpór hetja Framara Bergþór Bergþórsson var hetja Framara I 5. flokki I gærkvöldi, þegar þeir lögðu Skagamenn að velli 2:1 á Framvellinum. Bergþór skoraði bæði mörk Fram og var annað stórglæsilegt — þrumuskot hans frá vitateig, hafnaði efst i markhorninu. Hér á myndinni fyrir ofan, sem Friðþjófur, ljósmyndari Visis, tók — sést Bergþór láta skotiö riöa af. Mark Skagamanna I leiknum, skoraði Sigurður Már Haröarson, sonur Harðar Helgasonar, fyrrum markvarðar Fram. 5. flokkur: Skagastákarnir unnu störsigur - 7:0 ylir Breiðabllk á Akranesi 1A burstaöi Breiðablik i 5-flokki á Skaganum I vikunni. Lokatölur urðu 7—0 fyrir ÍA. Skagastrák- arnir höfðu algera yfirburði I þessum leik og eiga þeir nú ágætis möguieika á að komast I úrslit með svona áframhaldi. Mörk ÍA skoruðu Sigurður Már Harðarson 3, Þórhallur Jónsson 2, Þorsteinn Baldursson 1 úr viti og Jóhannes Arnason 1. KR-ingar unnu stórsigur á Vik- ingum 6—1 á KR-velli Spilað var á grasi og virtust Víkingar, sem hafa oft gert betur i sumar, vera öllu óvanari grasinu en KR-ingar. Var sigur KR-inga fyllilega sann- gjarn. Mörk KR skoruðu Heimir Guðjónsson 2 en missti af þrenn- unni er hann brenndi af viti. Sig- urður Guðmundsson 2, Hilmar Björnsson 1, og Þorsteinn Guð- LARUS GRÉTARSSON... miðherjinn marksækni jónsson 1. Mark Vikings gerði Hilmar Hákonarson. IR og Valur skildu jöfn 2—2 á Breiðholtsvelli. Þórður Kolbeins- son gerði bæði mörk Vals en Tómas Björnsson gerði annað mark IR Þróttarar komu á óvart Þróttarar komu heldur betur á óvart er þeir sigruöu IK með sex mörkum gegn engu. IK haföi ekki tapað leik en fékk nú skell svo um munaði. Þróttarar voru miklu betri og pressuðu nær allan leik- inn. Mörk Þróttar skoruðu Hafliði Ragnarsson 2, Sigurður Guð- mundsson 2, Ingvi Gunnarsson 1 og Ólafur Helgason 1. I C-riöli sigruðu Grindvikingar Viking Ó meö 4—0 Mörk Grind- 2. FLOKKUR: Larus skoraðl 3 mðrk gegn skagamönnum... - begar Framarar unnu bá 4:2 t 2. aldursflokki voru frekar fá- ir leikir i vikunni þar sem þó nokkuð var um að leikjum var frestað. Breiðabliksmenn hafa veriðá hálfsmánaðar ferðalagi i Danmörku og frestuðu þeir leikj- um slnum. I A-riðli unnu Framar- ar ÍA á Skaganum 4-2. IA varð fyrra til að skora og fóru sóknar- menn iA oft illa með varnarmenn Fram sem voru afar slakir. Framarar náðu að skora fyrir leikhlé 2 mörk. i seinni hálfleik tóku þeirsmá fjörkipp og skoruðu 2 mörk gegn 1 frá ÍA. Lárus Grét- arsson skoraði „hat-trick” og var besti maöur Fram ásamt Viðari Þorkelssyni sem skoraði 1 mark. Þráttfyrirsigur Fram sýndu þeir ekki neina meistaratakta og verða aö taka sig á ef þeir ætla að vinna islandsmótið. KR-ingar unnu léttan sigur á KA á KR-velli. Voru KR-ingar mun betri og sköpuðu sér mörg hættuleg marktækifæri. Mörk KR skoruðu Willum Þórsson 2 og Gylfi Aðalsteinsson. Oðrum leikj- um i A-riöli var frestað. 1 B-riðli léku IR og KS á Breið- holtsvelli og gerðu jafntefli I hörkuspennandi leik. Var jafn- ræði með liðunum framan af en bæði sóttu i sig veðrið er leið á leikinn. Mörk IR skoruöu Snorri Valsson og Þröstur Jensson. Við vitum ekki hverjir skoruðu mörk KS. A Fylkisvelli sigruðu Fylkis- menn FH 3-0 i skemmtilegum leik. Höföu Fylkismenn frum- kvæðið i leiknum og unnu auð- veldan sigur. Mörk Fylkis skor- uðu örn Valdimarsson, MarkUs og Hörður Guðjónsson. Selfyssingar unnu Stjörnuna auðveldlega á Selfossi 3-1. Voru Selfyssingar mun betri allan leik- inn og hefði sigur þeirra getað orðið stærri. Mörk Selfyssinga skoruöu Ingólfur Jónsson, Þor- valdur Sigurðsson og Þorsteinn Pálsson. vikinga skoruðu Þórarinn ólafs- son 2, RUnar Sigurjónsson 1 og Erlendur Sævarsson 1. , ÚRSLIT 5. FLOKKUR: A-RIÐILL. KK-Vikir. ■ ...6:1 IA-UBK ...7:0 IR-Valur ...2:2 B-RIÐILL: IK-Haukar ...2:0 Selfoss-Þróttur ...2:4 4. FLOKKUR: A-RIDILI.: tK-lBK ...2:2 Fylkir-KR ...0:4 Valur-IR ...2:2 IA-UBK ...2:0 B-RIÐILL: Vikingur-Þór ...4:1 IBt-Selfoss .. .0:6 Selfoss-Týr ...5:1 3. FI.OKKUR: A-RIÐILL: Þróttur-Valur ...1:2 IBK-Fram ...1:0 tA-Valur ...1:3 Vikingur-Stjarnan ...3:0 Þróttur-IR ...3:0 B-RIÐILL: Týr-Fylkir ...1:3 IBI-Selfoss ...0:1 Þór-Fylkir ...2:2 Haukar-Selfoss ...4:3 2. FLOKKUR: A-RIDILL: Þór-KA Frestað KR-KA .3:0 ÍA-Fram .2:4 Valur-IBV Frestað UBK-Þór Frestað B-RIÐILL: IR-KS ...2:2 Fylkir-FH ...3:0 Selfoss-Stjarnan . ..3:1 C-RIÐILL: ÞrótturN.-lK ...2:0 Unglinga- knatt- spyrnan.. 4. FLOKKUR: Stefán heldur áfram aö hrella markveröi skoraöi „hat-trlck”, hegar vikingar unnu Þör 4:i. Hann heffur nú skorað 24 mörk Keppnin I 4.flokki er orðin mjög spennandi og má búast við harðri keppni nú á enda- sprettinum. 1 B-riðli sigraði Víkingur Þór 4-1. Stefán Stein- sen var þar i aðalhlutverki hjá Vfking að vanda og skoraði hann nú „hat-trick”, Stefán Pálsson rak endahnútinn á þennan leik með góðu marki. Stefán Steinsen hefur nú skor- að 24 mörk á íslandsmótinu. 1 A-riðli kepptu á Háskóla- velli 1K og Valur og lauk leikn- um með jafntefli 2-2. Leikur- irm var oft og tíðum vel leikinn og skemmtilegur. Bæði þessi liðhafaá að skipa léttleikandi strákum og gætu meistara- flokksmenn félaganna lært mikið af þeim. Mörk Vals skoruðu Jón Þór Sigurgeirs- son og Ragnar Róbertsson. Selfyssingar sigruðu Tý 5-1 á Selfossi. Mörk Selfyssinga skoruðu Rafn Gislason, Hil- mar Hólmgeirsson, Sigurjón Bjarnason, Ásmundur Jóns- son og Hrannar Erlingsson, eitt mark hver.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.