Tíminn - 10.12.1969, Qupperneq 5

Tíminn - 10.12.1969, Qupperneq 5
ÍVIIÐVIKUDAGUR 10. desember 1009. TIMINN 17 SOVEZK KVIKMYNDA- VIKAÍ LAUGARÁSBÍÖI SJ—Reykjavík, þriö'judag. Þessa vikn stendur yfir sovézk kvfkmyndavifea í Uaugarásbíói og iýknr henni á föstudagskvöld. í tílefm þess komu hingafí um helg- Ina tveir gestir frá Rússlandi, leik konan Anastasía Vertinsicaja, sem leifeur í eiitni myndinni á hátíð- inni, Önnn Karenínu, og Vítaií Spírin, falltrúi Sovexportfilm. Kvikmyndavikan er tengd ald- arafnræli Leníns á næsta ári, og myndir um hann voru sýndar í gær og verSa aftur á fiösbuidags- kvöld. (Uenín í lifanda lifi og Sjötti júlí). Fjórar aðrax myndir á vikunni fjalla ura byltinguna og borgarastyrj öldina í byrjun aádarmnar, sem háð var undir forystn Leníns. Leikkonan Anastasía Vertin- skaja er aðeins 24 ára, en befur ie0rfð í mörgum kvikmyndum og eimíig á leiksviði. Hún bjrrjaði að le&a í kvtkmyndnm 15 ára gömul, en starfar nú við nýtízkulegasta tókhús Moskvu, Sovrémennik, þar sem fslenzknr leikistjóri, Eyvindur Erlendsson, setti eitt sinn npp Ieikrit etfitjr Bdward AJtee. — Anastasía Vertinskaja sagði ís- lenzkum blaðamönnum m.a., að af þeim hlutverkum, sem hún hefði leikið í kvikmyndum, þætti sér vænzt um Ófelíu í Hamlet og Lísu Volkonskoju í Stríði og friði. Að sögn Spíríns, fullfcrúa Sov- exportfilms eru gerðar um 120 leiknar kvikmyndir á hverju ári í Sovétríkjunum. Víðtækt sam- sfcarf er haft við margar þjóðir um kvikmyndagerð, ekki sízt aust antjaldslönd, en einnig aðra. Nú vinna Sovétmenn t.d. með Frökk- um að gerð myndar um leiðangur Nobiles og Band aríkjamönnum að mynd um Tsjækovskí. Bondart- sjúk, sá er stjórnaði Stríði og friði, verður leikstjóri þeirrar fyrrnefndu. í gfcrkvökli var myndin „Anna Karenin-a“ eftir hinn frægiu sögu Tolstojs, sýnd við mikla aðsókn, og urðu margir frá að hverfa. Verður hún e-ndursýnd eftir helg- ina. Á miðvikudags- og fimmtudags- fcvöld verður sýnd myndin „Sá fertugasti og fyrsti", sem hlotið hefur miklar vinsæidir. • < .'Ti • v ' ■ ‘’//s/.,Yjy.4'sVjY/sy. W0M Gestur sovézku kvikmyndavikunnar Anastasía Vertinskaja. W1 ‘. ^.................... iiiimnii . . í •- '-' í liœi: SKíáS: Tvær myndir viö hæfi ungiinga ©ru á sovézku kvfkmyndavikunni, Hetjudáðlr unghcrjanna og Nýjar hetjudáíir ungherjanna. Lýsa þær afrekum hóps unglinga í borg arastynjötdinni efitir byitinguna, hvernig þeir með snarræði og dirfsku gera bófaflokkum ýmiss konar ag hvíHiðum margrar skráveifur. r...i (Timamynd: Gunnar). Úr niyndinni ,,tndalok Ungherns baróns“.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.