Tíminn - 10.12.1969, Síða 9

Tíminn - 10.12.1969, Síða 9
©AUOLYSINGASTOFAN Yokohama snjóhjólbarðar Með eða án nagla Fljót og góð þjónusta HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN GARÐAHREPPI 1969. TIMINN Laun blaðburðarbarna Landfari góður! „Geturðu veitt mér upplýs- ingar um það, hversu mikið blaðburðarbörn Tímans fá fyrir að bera últ blöð og innheimita? í mörg ár hafa börn mín borið út blöð í Reykjavík, ýmist Mbl. Tímann eða Þjóðviljann og með því orðið sér úti um smávasa peninga. Satt að segja hef ég ekki hugleitt, hvað sé sann- gjarnt að greiða fyrir þessi störf, en ástæðan fyrir því, að ég skrifa þér núna, er sú, að um daginn tók ég að mér að innheimta áskriftargjöld fyrir dóttur mína, sem ber út Mbl. Hún var í prófum um þetta leyti og þess vegna hljóp ég undir bagga. Alls innheimti ég 6400 krón- ur og fannst eftirtekjurnar heldur rýrar, því að fyrir þetta voru greiddar aðeins 300 krón ur. Ég hafði staðið í þeirri trú, að blöðin greiddu um 7% í inn- heimtulaun, en þessi upphæð er innan við 5%. Þætti mér fróðl. að heyra, hvort sömu sögu sé að segja á Tímanum, en þér að segja, Landfari góður, finnst mér þetta skammarlega lítið. Faðir.“ Það mun vera mismunandi hvað blöðin greiða fyrir útburð NÝTT — NÝTT BLAÐABORÐ — ný gerð af blaðaborðum til að hafa við sófa og stóla- HNOTAN — húsgagnaverzlun — Þórsg. 1. Sími 20820. og innheimtu á áskritargjöld- um. Eftir því, sem Landfari bezt veit, mun Tíminn greiða blaðsölubörnum sínum eitthvað hærri laun en Mbl. gerir. T. d. fá þau 7% innheimtulaun og 10% hafi þau starfað lengi. Fyrir útburðinn fá þau venju lega 10 krónur á mánuði fyrir hvert blað, en þó getur það verið mismunandi. Ef um stór hverfi er að ræða er greitt mcira. Léleg útvarpsþjónusta Akureyringur skrifar: „Þó að ég greiði afnotagjald fyrir útvarp, hlusta ég ekki oft á það, eftir að sjónvarpið kom til sögunnar. Þessa sögu hafa áreiðanlega fleiri að segja. Það er samkeppni á milli þessara tveggja stofnana, þó að þær séu undir sama hatti, og er staða útvarpsins óneitanlega verri. Það er þess vegna óskilj- anlegt, að útvarpið skuli ekki notfæra sér betur þau tæki- færi, sem það fær, til að veita hlustendum sínum þjónustu, sem sjónvarpið getur ekki veitt. Iíér á Akureyri ríkir mik il gremja yfir því, að knatt- spyrnuleik Akurejuar og Akra ness, sem fram, fór í Reykja vik um síðiisíu helgi, 'skýldi ekki vera lýst. Fyrri úrslita leiknum var heldur ekki lýst. Hér á Akureyri var slíkur áhugi á úrslitakeppninni, að ég er viss um, að á hverju heimili hefði verið hlustað. Þarna brást útvarpið illilega. Akureyringur.“ VÖRUBÍLAR Höfum til sölu á annaö hundrað vörubíla. Miðstöð vörubíla- viðskiptanna. Auk þess seljum við allar 1 íðrar gerðir bíla — og vinnuvéla Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg Sími 23136 TRAKTOR DEKK fyrirliggjandi í algengustu stærðum, P ÞORHF Þýðandi: Ellert Sigurbjöms- son. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Það er svo margt .... Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jóhannssonar. Flug á Græn 1 landsjökul árið 195L fsland ' árið 1938, landkynnimgar- \ mynd, sem tekin var í til- , efni af Heimssýningnnm í, New York 1939. 21.05 Lucy BaU Lucy tekur þátt í bökunar- keppni. Þýðandi: Kristmann Eiðsson 21.35 Selskipið Pamir Þýzk mynd um þetta fræga skip, sem var síðasta stór- seglskip í heiminum. Lýsir hún einni af síðustu ferð-- um þess. Þýðandi: Bjöm Matthíasson, 23.00 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP SJÖNVARP Miðvikudagur 10. des. 18.00 Gustur Dýralæknirinn Þýðandi: EUert Sigurbjörns son. 18.25 Hrói höttur Svarta pjatlan AT THE~HIÞEOÍJT/H/HP/AN T£J?J?/TOf?y-‘ office /?c&mrs HF/?F, THFM PlENTy ■SAFF/ : THE POSSE STOFS CNAS/NS 1>S / BUTAS/OVGASIVE AFE HEPF-//0 O/JE CAN TOUC/fVS/ Jafnvel þó að Kiowa-foringjanum geðjist ekki að því að hafa útlaga í felum á landi sínu, þá getur hann ekki handtekið þá tU að málsækja þá! Úff, og ef að skrifstofu-ræningjarnir em hér, þá eru þeir næstum öruggir! Á meðan á Indíánasvæðinu: Ray, hve lengi verðum við hér? Þangað til leitarflokkar hætta að elta okkur! En svo lengi sem við erum liér, getur enginn snert okkur! nuFk'i /N THE DARK GYM — UPROARAND CONFUS/ON- FATHER MORRA í myrkum leikfimisalnum er allt í námi — Faðir Morra — upp- Eg veit ekki hvað — Skyndilega kvikna ljósin!! Dreki! Eru þeir dauðir? Nei, þeir sofa bara vært. allllllllllllllllllllliilllllllllllllll..........Illlll...... Miðvikudagur 10. des. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 MorgunleikfiimL Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttnr úr forustugreinum dagblaðanna 9.15 Morgunstund barnanna: 9.30 TUkynningar. Tónleik- ar 9.45 Þingfréttir. 10-00 Tónleikar. 10.10 Veðurfregn ir 10.25 Fyrsta Mósebók: Sigurður Örn Steingrímsson cand. tlieol. les (2). 10.40 Sálmalög og kirkjuleg tón list. 11.00 Fréttir. Hljóm- plötusafnið (endurt. þátt- ur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. Tilkynningar. Dagskráin. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. fslenzk tón Iist: 16.15 VeðurfregnSr. Erindi: Káð- gátur fortíðar, raunveru- leiki framtíðar. Ævar R. Kvaran flytur fyrri hluta erindis, þýddan og endur- sagðan. 16.45 Lög leikin á selló. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í esper anto og þýzku. Tónleikar. 17.40 LitU barnatíminn. Gyða Ragnarsdóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustend- urna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir- Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30. Daglegt mál. Magnús Finn- bogason magister flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttar ritari segir frá. 20.00 KammertónUst. Búdapest- kvartettinn leikur Strengja kvartett nr. 1 í F-dúr op. '18 eftir Beethoven. 20.30 Framhaldsleikiitið: „Börn dauðans" eftir Þorgeir Þor geirsson. Endurtekinn 6. og síðasti þáttur (frá s- I. sunnud.): Böðullinn. Höf- undur stjórnar flutningi. 21.30 Þjóðsagan um konuna. Soff ía Guðmundsdóttir þýðir og endursegir kafla úr bók eft ir Betty Frieden; —- þriðji lestur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Óskráð saga. Steinþór Þórðarson á Hala mælir ævimlmningar sínar af munni fram (4). 22.45 Á eUeftu stundL I-f>jfur Þór arinsson kynnir tóulist af ýmsu tagi. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.