Tíminn - 10.12.1969, Blaðsíða 10
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 10. desember 1969.
22
j — RÆÐA RAt-LDÓRS
j Fraimlhiallid atf bJs. 13.
í þeim, sem gerSar voru í fyrra.
j Sagði hann, að st|órnarandstæðing
; ar hefðu þá gert tillögu um 350
j millj. fcr. aðstoð við artvinnuveg
| ina.
j Tillagan hefði verið felld, og
þeir, sem að henni stóðu verið
sakaðir um ábyrgðarleysi.
Eftir taepan mánuð hefði ríkis
stjórnin sjálf verið búin að semja
nm þetta mál. Hefði hún samið
um 300 millj. kr., en síðan hefði
verið bætt við 40—50 millj. kr.
Halldór kvað stjórnarandstæð-
inga hafa viljað láta Alþingi ráða
; fram úr málinu.
■ • Af þessum sökum ætti ríkis-
stjórnin að ganga að málinu með
eðlilegum hætti og láta Alþingi
um málið nú.
Halldór minnti á tillögu minni
j hlnta fjárveitinganefndar um
framlag til atvinnuveganna.
Sagði hann, að atvinnuleysi
hefði verið á landinu það sem af
er þessu ári, og líkindi væru á,
að svo yrði afranf. Því þyrfti að
gena ráðstafanir í atvinnumálun-
um.
Ef söluskatturinn hækk-
ar má ekki leggja hann
á allar vörur
Ekki kvaðst Halldór mundu
ræða tekjuhlið frumvarpsins, þar
sem í loftinu lægju stórvægileg
ar breytingar í þessum efnum.
Ef söluskattur yrði hækkaður
til þess að gera hann að meiri
tekjustofni fyrir ríkissjóð mætti
ekki auka hann á vörur eins og
kjöt, fisk og smjör og aðrar lífs
nauðsynjavörur. Það skipti því
meginmáli hvernig framkvæmdin
yrði og kvaðst hann treysta því,
að til þess verði tekið, að fella nið
ur söluskatt af nauðsynjavörum.
Niðurstaða
Að lokum sagði Halldór:
Stefna „Viðreisnarstjórnarinn-
ar“ hefur gengið sér til húðar.
Það sannar getuleysi ríkissjóðs
og hallarekstur hans, sem er, þrátt
fyrir hækkun fjárlaga, gífurlegar
umframtekjur og fjármögnun
verklegra framkvæmda með láns
fé. ,
Því aðeins verður hægt að koma
ríkissjóði úr fjármálakreppu
þeirri, sem hann er nú í, að skipt
verði um stefnu þar sem skipulag
og félagshyggja stjórnar aðgerð-
um og þar sem forusta í atvinnu
málum ræður ferðinni.
Með þeirri stefnu getur ríkis
sjóður aftur farið að valda verk
efni sínu og haft þau áhrif í mál
efnum þjóðfélagsins, sem nauð-
syn ber til að hann hafi.“
ASÍU-FLENSA
Framhald af bls. 24.
eifcki verulegri útbreiðsiu. Farald-
urinn kom víða við en fólk veikt-
ist efcki mikið né almennt. Má
toúast við að inflúensan stingi sér
hér niður síðar í vetur og mun
að öllum líkindum haga sér svip-
að og í fyrra.
JÓLABÆKURNAR 1969
W. G. Collingwood:
Á söguslóðum
Ljómandi fögur bók meS úrvali
mjmda, eftir brezka fomfræðinginn
og listamanninn W. G. Collingwood.
Texti eftir Harald Hannesson.
Verð með sölusk. kr. 537,50
John Galsworthy:
Saga Forsytanna
Annað bindi, l viðjum. Fyrsta bindi,
Stóreignamaðurinn, er kom út í fyrra,
fæst einnig hjá forlaginu.
Verð með sölusk. kr. 451,50
Vilmundur Jónsson:
Lækningar og saga I. II.
Rit þetta er alls um 800 bls. að stærð.
Það hefur að geyma tíu ritgerðir um
íslenzka lækningasögu. Hinn ritsnjalli
höfundur fer víða á kostum í þessu
mikla verki.
Verð með sölusk. kr. 1.290,00
Stefan Zweig:
Ljósastikan
Sögur 1 þýðingu Páls Þorleifssonar.
Verð með sölusk. kr. 451,50
Vegurinn og dygðin
Valdir kaflar úr einhverju frægasta
riti Kínverja, Zhuang-Zi, sem er næsta
skylt Bókinni um veginn.
Verð með sölusk. kr. 344,00
Stephan G. Stephansson:
Bréf og ritgerðir I—IV
Þetta stórmerka safn er nú komið á
markað á ný.
Verð með sölusk. kr. 1.128,75
Guðmundur Finnbogason:
Land og þjóð
Rit er fjallar á ljósan hátt um aðal-
þættina í sambandi lands og þjóðar.
Verð með sölusk. kr. 344,00
Tímaritin Andvari og Almanak
Þjóðvinafélagsins 1970 eru komin út.
Bókaútgáfa
Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins
Kristján Eldjárn:
Hundrað ár í
þjóðmin jasafni
Þessi fagra og vinsæla bók
sem hefur verið ófáanleg
um skeið, er nú komin út
í þriðju útgáfu.
Verð með söluskatti
kr. 688,00.
RUGGUSTÓLAR
Framhald af bls. 24.
— En við höfum hingað til ekki
getað annað nema innanlandfisöl-
unni, og verðuim aíð stækka heil
mikið, ef við fáum þarna markað.
Eins og er, getum við framleitt
100 stóla á mánuði, með því að
vinna á vöktum og gjörnýta alla
aðstöðtma.
Dagbjartur kva® stefnt að því,
að framleiðsilain væri sem ís-
lenzkust. — Aklæðið hefur ein-
gön.gu verið íslenzk efni og er
Salún-efnið þar vinsælast. Ný-
lega höfum við svo byrjað að
klæða stólana með selskinni af
haustkópum, sem veiðast hér í
grendinni. Þrjár bólsturgerðir
vinna í þessu með okkur.
— Ég geri mér góðar vonir um
framtíð í þessu á edendum mark
aði, en það er aidrei að vita, hvað
venður í sambandi við EFTA,
sagði Dagbjartur að endingu.
LAXÁ í KJÓS
Framhald af bio. 24.
er ein bezta laxveiðiá landsins,
því einhverjir verða að standa
undir leigukostnaðinum og búa
í barnaskólanum.
Stangaveiðifélag Reykjavíkur
hefur haft Laxá í Kjós á leiigu í
fjölimörg ár og hefur Lagt míkla
aiúð vi® að rækta ána. Lagði
félagið mikið kapp á að halda
ánni áfram eins og tilboð þess
ber vitni um, en það hækkaði
verulega frá því sem var í fyrra
En allt kom fyrir ekki og er nú
ekki á færi nema auðu.gra manna
að renna í Laxá í Kjós.
Vantar
benzínmótor frá mjaltavél,
þarf að vera 1 góðu lagi.
Upplýsingar í síma 2122,
Bíldudal.
TILRAUNASTÚÐIN
A KELDUM
óskar eftir aðstoðarstúlku til afgreiðslustarfa.
Upplýsingar í síma 17300. Umsóknir sendist fyrir
13. þ.m.
Hallveig auglýsir
sænsku trévörurnar komnar aftur, bakkar —
hillur — hankar — og speglar.
Einnig olíulamparnir margeftirspurðu.
Mikið úrval af alls konar gjafavörum.
Verzlunin HALLVEIG, Laugavegi 48, sími 10660
Jeppaeigendur
Hinir níðsterku „BARUM“ snjóhjólbarðar, stærð
600—16/6. verð aðeins kr. 2.770,00, með snjó-
nöglum.
SKODABÚÐIN,
Auðbrekku 44—46, Kópavogi.
SÍMl 42606.
^UESC/j^
RAFHLOÐUR
sem allir þekkja
Raftækjadeild - Hafnarstræti 23 - Símj 18395