Vísir - 25.07.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 25.07.1981, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 25. júli 1981 „J HRÚTUR- BferJ 21.MARZ — 19. APRÍL VOGIN 23. SEPT. Ef þú lendir i deilum i dag skaltu hafa þaö hugfast aö sá vægir sem vitið hefur ineira. Reyndu að koma lagi á málin heima fyrir, fjölskvldan á það skil- ið. Eyddu ekki um efni fram. U'nautid Wt 20. APRÍL — 20.MAÍ DREKINN Fyrri reynsla þin kemur i góðar þarfir i dag. Fjölskyldan á skiliö að þú veitir henni meiri athygli. Ekki gleyma konu- deginum. Dagurinn er ekki vel fallinn til félagsstarfa. Iiafðu þvi hægt um þig á þeim vigstöðvum. Fæst orð hafa minnsta ábyrgð. TVÍBUR- ARNIR <3 21.MA1 —20.JÚNÍ BOGAMAD- "» URINN Þérhættir stundum til að vera of bundinn af gömlum venjum og siöum. Taktu þvi sem að höndum ber með þol- inmæði, þvi að það bætir ekki úr skák að æsa sig. Þá gætirðu orðið mát. KRABBINN ŒjW2l.JÚNt STEIN- yk GEITIN Ef þú leggur þig fram getur þú komiö ótrú- lega miklu i verk á skömmum tima. i dag skaltu skrifa bréf sem þú hefur trassað allt of lengi. Eitthvað gleðilegt mun gerast seinnipart dags. ÆF LIÓNIÐ 22. AGÚST VATNS- BERINN — 18.FEBR. Ef þú hcfur i hyggju aö fjárfesta skaltu hafa augun opin i dag. Tillögur vinar eru góöar, en cyddu ekki of miklu. Láttu hendur standa fram úr ermum i dag.þvi þú hefur svo sannarlega nóg að gera. MÆRIN U 23. AGÚST FISKARN- fT0VJ !!»■ FEBR. — 20. MARS Láttu ekki smávægi- legar deilur spilla deginum. Allt verður orðiö gott áður en dag- ur er að kvöldi kom- inn. Eitthvað kann að valda þvi að þú sérð hlutina i nýju Ijósi. Vertu bjartsýnn og eyddu kvöldinu með fjölsky Idunni. SKÁKÞRAUT Svartur leikur og vinnur. B »i X 1 i 222 #4 i ■r 12 i i i 22 £ i i B # r; b Hvitur: Lamford Svartur: Bellin Canton 1981. 1. . . . Rxd4! 2. Rxd4 Dxd4+! 3. Kxd4 Bc5 mát. Tarsan fór eftir ráöi Ban Aben og samþykkti kenningunal um aö Jack Kelly heföi idáiö i slysi.»jW\ TARZAN ® lr*demark IAR2AN Owned b» Ed|i' Ricej Bunoughs. Inc md Used by Petmission Ég sé svo eftir þvi aö hafa trúaö þessari fjárs sjóösvitleysu. Jæja, þaö meiddist ailavega enginn.^-^ | Þegar gaurinn skaut sló ) Meö þessari ég kúluna til baka. 1 skóflu hér. Þaö skiptir ekki máli hvaö er aö mér. Ég vil aöeins þaö besta. Ég á llklega núga peninga þangaö tii ég dey. Svona Trixí borðaðu matinn þinn. Þetta ergott. Pabba finnst það gott. Nammi namm. Fint pabbi geturO fengið eins mikið og hann vil!.. Hefur þú baðherbergi húsinu? Baðherbergi i húsinu? Hvurs konar spurning II/ I )TVW © Bulls Það er ekki auðvelt að vinna aðskoðannakönnun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.