Vísir - 25.07.1981, Blaðsíða 14

Vísir - 25.07.1981, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 25. júli 1981 I Táknmál næturinnar Mynd 1. Þú ert óskaplega tiifinningarlK seraems naina- gjörn og einstaklega hrifin af kynlifi. iviyna 2. Þú ert mjög inni þig eins og sagt er og haldin mikilli ofsóknarhræöslu. Þig langar fátt fremur en að fara i felur og það helst að eilifu. Höndin sem þú berö fyrir höf- uöið minnir á skógarþröstinn, sem svaf alltaf meö annan fótinn upp i loft ef himininn skyIdi detta ofan á hann. Hefur þú nokkurn timan veitt þvi athygli i hvaða stellingu þú svifur inn I draumaheiminn og I hvaöa stellingu þú ertað morgni þegar friðarspillirinn á nátt- borðinu gellur og vekur þig. Ameríkanski sálfræðing- urinn Dr. Samuel Dunkeii hefur lagt sig I líma við að lesa út úr svefnstellingum fólks og vakað marga nótt- ina yfir sofandi fólki. Niðurstaða hans er sú, að lesa Mynd 3. Par sem sefur i þessari stellingu býr viö asi- rikt samband. Þau eru mjög hænd hvort að öðru og líö- ur vel saman. megi hvern hug fólk beri hvort til annars eftir þeim stellingum sem það sefur i. Við birtum hér myndir ásamt leiðbciningum svo kærum lesendum megi vera ijóst hvaða tilfinningar bærast i brjósti. Látum okkur nú sjá. Ykkar Ossian Mynd 4. Þessi mynd getur þýtt tvennt. Annað hvort finniö þið fyrir gagnkvæmu öryggi hvort I annars garði eða hitt, þið eruö farin að fjarlægjast. Mynd 5. Þú ert örugg og opin. Þetta er talin hvað heilnæmasta stellingin. Mynd 9. Þetta er ákaflega sjaldgæf stelling. Hún gefur visbendingu um al- gjört öryggi. Þessi er sögð sú lang þægi- legasta. Mynd 6. Þú aöhyllist rólegt Hf. Þú og fé- lagi þinn eruö oft sömu skoðunar og bæði sterkir persónuleikar. Mynd 10. Beini fóturinn táknar ákveðm en sá bogni hlutleysi. Af þessu leiöir aö þú átt I vandræðum með að ákveða hvort heldur þú ert og hvernig þér Hkar við fólk. Mynd 7. Þetta er óvenjulega náin stell- ing. Þú ert ekki hrædd við að sýna ást þina og tilfinningar. Ef þú ferð að sofa i þessari stellingu þá er samband ykkar ákaflega hlýtt. Mynd 11. Hefur fyrri félagi máski farið illa með þig? Þessi stelling, útréttar hendur táknar þrá cftir ást, öryggi og umhyggju. Mynd 8. Þessi stelling gefur til kynna nokkra ákveðni en þú ert frekar hugs- andi en áköf. Þú mundir ekki flana að neinu. íviyna 12. Pessi myna sýnir mjog Kreij- andistellinguog jafnvel snert af árásar- hneigð. Þú vilt helst stjórna fólki og þér hættir til að móðga fólk án þess að þú viljir það. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.