Vísir - 25.07.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 25.07.1981, Blaðsíða 18
18 vtsm Laugardagur 25. júli 1981 Laugardagur 25. júli 1981 vtsm 19 Séra Geir G. Waage opnar hug sinn um málefni kirkjunnar og segir frá sjálfum sér. Reykholt i Borgarfirði er i röð merkustu sögustaða íslands. Þar bjó meðal annarra Snorri Sturluson, sá er ritaði Heimskringlu, Snorra-Eddu og margir telja að háfi ritað Egils sögu Skallagrimssonar. Oddur Gottskálks- son lögmaður, einn af helstu hvatamönnum siðbótarinnar hér á landi, hélt Reykholt um árabil. Hann þýddi m.a. Nýja-Testamentiðyfir á islensku. í Reykholti hefur verið kirkjusetur frá fornu fari og var staðurinn löngum eftirsótt brauð — einkum vegna þeirra hlunninda sem honum fylgdu. Of langt mál yrði að telja upp alla þá presta og kennimenn er þar hafa setið, en nú er hugmyndin að staldra við hjá þeim kirkjunnar þjóni er situr i Reyk- holti um þessar mundir. Maðurinn sem við ætlum að ræða við, séra Geir G. Waage, hefur nú brauð sitt af Reykholtsprestakalli. Hann stendur á þritugu, hefur sérstætt útlit: langdregið yfirvararskegg og hökutopp eins og Steingrimur Thorsteinsson skáld hafði. Geir segist vera fremur ihaldssamur maður og segja margir er til hans þekkja að það standi heima. Við fengum áhuga á að kynnast honum nánar. Þegar við hringdum hann uppi einn daginn i lok júnimánaðar, var ekkert sjálfsagðara en að veita okkur viðtal. Um miðnættið kvöldið eftir sátum við inni i stofu hjá honum i læknabústaðnum á Kleppjárnsreykjum — en þar býr hann um stundarsakir ásamt konu sinni, Dagnýju Emilsdóttur kennara og tveimur dætrum, á meðan prestsetrið er i viðgerð. Ætlaði að verða bóndi Ég baö Geir fyrst a& segja mér eitthvað af uppvaxtarárum sinum. „Þaö er ekki lengi gert”, sagöi hann og haföi komiö sér makindalega fyrir i hægindastól og kveikt sér i stérum vindli. „Ég er fæddur á Hrafnseyri viö Amarfjörö og ólst þar upp fram yfir fermingu. Gekk þar i barna- skóla sem voru tveir mánuöir á vetri og tók fullnaöarpróf eins og þaö hét þá. Ég ákvaö aö veröa bóndi og haföi ekki hugsað mér aö halda lengra á menntaveginum. En þar sem'ég haföi ofnæmi fyrir þurrheyi þótti fólki minu rétt að koma mér i skóla. Eftir aö hafa verið heimaviö i einn vetur, hélt ég f Héraösskólann aö NUpi — var þar f þrjá vi'tur og lauk lands- prófi. Næst ' ar aö skrifa Einari MagnUssyni rektor i M.R. og sækja þar um skólavist, sem og ég fékk”. Dvggð að vera ihalds- samur Hvaöa uppeldisáhrifa naustu á Hrafnseyri? „Uppvaxtarár min á Hrafns- eyri mótuöu mig mikiö”, hélt Gár áfram. „Auökúluhreppur var gamalt samfélag, ósnortiö af þeim miklu breytingum sem höföu oröiö i þjóöfélaginu, viöast hvar. Gamlir bUnaðarhættir voru enn viö lýöi. Menn stunduöu sjó- sókn meö bUskap. Gildismat og lifsafstaöa f svona kyrrstæöu samfélagi hefur þau áhrif aö beina áhuga manna til annarra hluta en fjölhyggjusamfélagiö gerir. Þar er dyggð aö vera i- haldssamur — en ekki álitiö þaö i öörum samfélögum. Þegar ég svo fór til Reykjavikur I nám varö ég svolitiö ringlaöur aö koma I sam- Lýðveldið hér er óþrifastofnun félag meö önnur viöhorf. Þaö haföi mikiláhrif á mig aö kynnast þessum andstæöum — en ég var lengi aö finna veginn aftur. — Mannlff f Reykjavik hefur aldrei heillað mig, kannski af þvi aö ég hefi ekki kynnst þvi nema tak- markað, en mér þykir alltaf vænt um gamla bæinn — sérstaklega vesturbæinn”, tók Geir sérstak- lega fram. Leiddist sagnfræðinám- ið ÞU ferö I Menntaskólann I Reykjavfk. Hvert stefndi hugur- inn? „1 menntaskólanum haföi ég ætlaö aö leggja fyrir mig islensk fræöi eöa sögu, en þegar ég hóf nám I háskólanum ætlaði ég i sagnfræöinám. Ég ætlaöi mér aö lesa sögu i Englandi siöar og tók þvi ensku sem aukafag. Þann vetur byrjaöi ég aö kenna, en kennslan varö meiri en ég ætlaöi vegna forfalla annarra kennara. Ég sinnti enskunáminu vel en sinnti sagnfræöinni nær ekkert — leiddist satt aö segja. Ég hef þó slðan fylgst meö sagnfræöinni i háskólanum og er ánægður meö þaö róttæka endurmat sem nU gætír á viötekinni söguskoöun. Timarit þeirra „Saga” er ákaf- lega gott rit. Aldrei verið vinstrisinn- aður „Ég hef aldrei veriö vinstri- sinnaöur I skoöunum, en er ánægöur þó hve vinstrisinnaöir sagnfræöingar hafa tekiö ódeigir á viöfangsefnum og hvaö rann- söknir þeirra eru oft miklu „ob- jectivari” heldur en þeirra sem hætta sér aldrei Ut fyrir troðnar slóöir. Mér finnst óþolandi þegar háskólamenn leyfa sér aö fram- kvæma rannsókn til aö sanna fyrirfram mótaöa skoðun eins og oft er um 19du aldar mennina. Fann ekki það sem ég leitaði að 1 framhaldi af þessu, þá fann ég ekki þaö sem ég leitaöi að i heim- spekideild — kannski ekki nema von þvítiminn minn fór aö mestu leytiikennslu. Um þetta leyti átti ég vini sem hugsuöu svipað og ég og voru aö hefja nám i guðfræöi og ég fékk þaö á tilfinninguna aö með þvi aö lesa guðfræði gæti ég komist til góös skilnings á menn- ingararfi og sögu Vesturlanda. Það var alls ekki af trtíarlegum hvötum sem ég fór i guöfræði og ennþá siður til að veröa prestur. t guðfræöideildinni varð ég heill- aður af þeirri hugsun og þeirri rannsóknaraðferðsem var haldiö aö okkur, sérstaklega i ritskýr- ingu og guöfræöilegum greinum: Páll postuli réð úrslit- um Ég held aö hjá mér hafi Páll postuli ráöiö tírslitum. Mér hefur fátt leiöst meira en aö byrja aö lesa bréfin hans. En hugsunin er svo stór og krafturinn aö Páll heillaöi mig þegar frá leiö. Svo komst eiginlega ekkert aö hjá mér annaö en aö veröa prestur, siöustu tvö árin. Ég lauk guö- fræöiprófinu á 6. ári minu I deild- inni, haustiö 1978 og vigöist strax til Reykholts. Hörmulega illa að kirkj- unni búið Hvemig kunniö þiö hjónin svo viö ykkur hér i Reykholti? „Mjög vel”, sagði Geir og drap i vindlinum. „Þetta er aö öllu leyti indælt nema hvaö htísnæöið hefur angraö okkur. Ég hef reynt á þessum stutta tima minum hversu hörmulega illa er aö kirkj- unni btíiö i alla staöi. Kjör presta ...frá fyrsta upphafi eru einungis einn þátturinn i þeirri sorgarsögu og e.t.v. ekki sá alvarlegasti. Ég hef aldrei og hvergi rekist á stuöning rikisins viö þjóökirkjuna. Prestar eru, launaöirtír rikissjóöi og rlkinu er skyltað reisa þeim embættisbtí- staði i— en þetta er hvorki fram- lag eða fjárstyrkur tilkirkjunnar, heldur er þetta afborgun af þeim miklu eignum sem kirkjan af- henti rikinu 1907 þegar léns- kirkjan var öll”. Kirkjan er próventu- kerling og betlikona „Þaö er tómt kjaftæöi aö tala um aö rikinu hafi veriö afhentar eignir kirkjunnar i siöbótinni”, hélt Geir áfram og skellti plötu með kirkjulegum söngvum á fón- inn. „Aö vlsu var konungur gjörö- ur aö æðsta manni kirkjunnar — en taktueftir þvi að konungurinn er sjálfur i' kirkjunni en dcki fjandí hennar. Hvorki siöbótar- menn né þeir sem aö lögunum stóöu 1907 geröu ráö fyrir þvi að rikisvaldiö yröi nokkru sinni fjandsamlegt kirkjunni. Kon- ungur geröi upptækar miklar eignir klaustra en kirkjan hélt sinum aö verulegu leyti. Htín gat gegnt hlutverki sinu og skyldum með sæmilegu móti eftir sem áöur. Ntí er hins vegar svo komiö aö rikiö fer meö umsýslu þeirra fátæklegu eigna sem kirkjan hélt eftir 1907 og þaö fer með þaö eins og sina eign. Þó er Islenska kirkjan ekki rikiskirkja, htín er þjóökirkja og þannig nefnd I öll- umstjórnarskrám sem viöhöfum haft. Vegna þessa er kirkjunni svo brýnt aö vera sjálfstæö um sin mál, aö betra er aö gjöra aö- skilnaö rikis og kirkju og byrja upp á nýtt I veröldinni að þessu leyti, heldur en aö láta þessa fé- pynd halda áfram. Kirkjan yröi eftir sem áöur þjóökirkja — en þyrftiekki aö vera próventukerl- og þvl ing og betlikona eins og ntí er. Þó á htín stórmikinn auð sem fyrir henni er haldið meö ofbeldi og rangindum. Auövitaö kemur þetta illa viö söfnuöina sem reka kirkjurnar — en þaö er svo aftur önnur saga. Verkfall presta óhugs- andi Hefur prestum aldrei hug- kvæmst aö fara i verkfall til aö knýja fram meira kaup og betri kjör? „Verkfall er óhugsandi”, sagöi Geir þar sem hann stóö viö stofu- gluggann og horfði tít i sumar- nóttina. „Þaö er óhugsandi þótt kjörin séu orðin svo afleit að menn veröa aö hafa títi allar klær til aö framfleyta f jölskyldu sinni. En tírkostimir fyrir prest sem kominn er i þrot veröa aldrei aö knýja fram tírbót meö verkfalli eöa þess háttar. Menn segja ekki af sér embætti og fá sér aöra vinnu. Þaö er bæöi dýrt og langt nám aö læra til prests og ef aö kjör þeirra halda áfram að veröa afleit, gerist aöeins eitt: kirkjan fær ekki notiö starfskrafta dug- legra og hæfra manna. Þaö þýöir ekki aö loka augunum fyrir manneölinu — jafnvel þótt prest- ur eigi f hlut. Allir veröa aö lifa I veröldinni og fjölskylda presta þarf sitt eins og annað fólk. Og ég er ekki aö tala um neinar hátekjur. Fjarri þvi! Preststarfið ekki bara messusöngur Er preststarfiö annasamt? Geir settist aftur og fékk sér kaffiibolla.Eftir þaö sagöi hann: „Preststarfiö er ákaflega anna- sam t f þéttbýli — I sveitinni er þaö frábrugöiö, ímynda ég mér, um margt. Annir i messuhaldi og kirkjulegum athöfnum eru árs- tiöabundnar og þá koma timabil. ir engin hatningja fyrir þjóðina. t.d. um sauðburö, sláttinn og sláturtíö. Þegar annir eru svo miklar hjá bændum þýöir ekki aö messa, þvf tátl er á bæjum og enginn til aö leysa þá af. En preststarfið er Imörgu ööru fólgiö en aö syngja messur. Presturinn er forstööumaöur safnaöarins og veröur aö vasast i öllum þeim málum er hann varðar. Auk þess er leitaö til prestanna tít um landiö um ýmis konar fyrir- greiöslur, sem oft er bæöi tima- frekar og fyrirhafnarsamar. Et það sem ég skýt . Hvaö getur presturinn i Reyk- holti gert f sínum tómstundum? ,,Ahugi minn beinist fyrst og fremst aö öllu þvi sem viökemur kirkjulegum málefnum. Annars hef ég ákaflega gaman að tít- reiöarttírum og veiöum — skot- veiöum. Og ég et þaö sem ég skýt”. Lýðveldið — óþrifastofnun Ég hef heyrt þvi fleygt aö þtí teljir þig vera konungssinna. Hvaö er hæft i þvi? Geir vaföist tunga um tönn rétt augnablik. „Ég vil svara þessu á þann veg”, sagöi hann „aö þaö hljóta allir aö vera sem eru I þjónustu Krists konungs. En hitt er líka satt aö ég gef lltiö fyrir lýöveldiö og ég hygg aö árin frá 1944 veröi aldrei talin gullöld menningar á Islandi. Lengi býr að fyrstu gerö. Það riki sem er grundvallaö á Drottinssvikum af „fullvalda þjóö” f hersetnu landi og þarf leyfi strfösdrottnanna til allra hræringa, er heldur illa grund- vallaö. Lýöveldiö hér er óþrifa- stofnun frá fyrsta upphafi og þvi fylgir engin hamingja fyrir þjóö- ina. Starf þjóöfrelsismanna siö- ustu aldar bar ávöxt 1918. Þeir eiga betri eftirmæli skiliö en aö ...aö ég gef litiö fyrir lýöveldiö. vera oröaöir viö þetta lýöveldi”. Hér geröum viö Geir hlé á sam- tali okkar, platan var btíin á fón- ínum og klukkan var oröin þrjtí. Við ákváöum aö teygja úr okkur og labba tít í garö smá stund. Þar önduöum viö að okkur fersku borgfirsku andrúmslofti og litum sumarfegurö Reykholtsdals aug- um. Nóttin var friösæl og kyrröin mikil. Viö töluöum I hálfum hljóö- um til aö raska ekki kyrrö nætur- innar. Kenningar spíritista ónógar til sáluhjalpar „Ég hygg aö fyrirheit Jestí um eilifl líf sé áreiöanlegt. Þaö nægir mér”, sagöi Geir er viö settumst inn aftur, endurnýjaöir á sál og likama og ræddum um tifiö eftir dauðann. „Ég hef hvorki þekk- ingu, þaöan af siöur opinberun um þaöhvaö menn sýsla viö eftir dauöann. Hitt er vist aö eitifalifiö er ný sköpun, nýtt lifi Jestí Kristi. Þaö er ekkert nátttírulögmál. Þaö er náöargjöf”. Hvaö þá um kenningar spiri- tista? „Ég held ekkert um spiri- itsmann annaö en þaö aö hug- myndir hans og llkindalærdómur eru harla ónógir til sáluhjálp- legrar trtíar”. Er dánardagur manna aö þinu viti ákveöinn fyrirfram? „Lif mannsins frá fyrsta upp- hafi i móðurkviöi er i hendi Guðs, dauöastundin einnig og örlög hans eftir dauöann. Hið illa veröur aldrei títskýrt. Dauöaslys og þess háttar hljótum viö flest aö skilja semaf hinu illa. Þó erþetta ekki sigur þess. Ekki er Guöi ómáttugra aö reisa oss frá dauö- um til nýs tifs en aö kveikja með oss tifiö I móöurlifi. Hann er undursamlega máttugur. Sjáöu upprisu Jestí Krists. 1 ljósi upp- risu hans fölnar allt vald hins illa”. Hvaö viltu segja aö lokum um ástand kristinidómsins hér á landi? „Þvi skal ég svara”, sagöi Geir glaöur I bragöi. „Ég ætla aö svara spurningunni meö stuttri sögu ef ég má. Sonurinn að ná i naut Ég heyrði einu sinni sögu af bónda einum sem bjó á Brenni- stööum i Flókadal hér i Borgar- firöi. Þetta var góöur bóndi og gegn —en nokkuöfljótfær.Ntí var þaö eittsinn aö kona þar á bænum ól barn sem fæddist með litlu lifi svo bóndinn skiröi þaö skemmri skim. Ntí fór bóndi i Reykholt til aö tilkynna presti þetta. Prestur þekkti karlinn, svo hann spurði: — Og til hvers skiröir þtí ntí barniö, karl minn? — Ntí, auövitaö til nafns fööur- ins og heilags anda, svarar karl. — En hvar var þá sonurinn? spyr prestur. — Hann var niöri á Litla- Kroppi aö ná i naut, svarar karl. Mér finnst oft eins og mönnum farnist eins og karlinum — aö þeir gleyma syninum. Þó er þaö engin tilviljunaö sálmurinn: „Son Guös ertu meö sanni” er sunginn I flestum messum á Islandi og hann kunna allir menn”, sagöi séra Geir G. Waage. Ntí var sóknarpresturinn I Reykholti farinn að geispa stór- um — sömuleiöis blaöamaöur, og bilstjóri hans var hættur aö geta haldiö höföinu. Þaö var þvi ákveöiö aö látahér staöar numiö. Geirkvaddiokkur meö virktum — og þegar viö renndum tír hlaö- inu var sólinaö koma upp. Penn- ar og puttar voru þrotniraö kröft- um og mikiö hlökkuöum viö til heita bólsins sem beiö okkar á Brennistööum i Flókadal. Bil- stjórinn áttiaö vakna I fjósiö eftir tvo tima — en ég ætlaöi aö sofa á minu græna eins lengi og ég gæti. — Þá er ævintýriö btíiö. En hitt er lika satt „ÉG HELD AÐ FYRIRHEIT KRISTS SÉU AREIÐANLEG” — SÉRA GEIR. G. WAAGE í HELGARBLAÐSVIÐTALINU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.