Tíminn - 11.12.1969, Síða 1

Tíminn - 11.12.1969, Síða 1
EFTA - ræða Olafs Jóhannessonar er á bls. 13 - 20 .fe •<©*!* MH> H t>- i - % t % SAMVINNUBANKINN ? \ -7MINN BANKI j? \ / SAMYINNTJBANKINN Tollskrárfrumvarpið lagt fram á Alþingi í var gær Lík Mary Jo verður ekki grafið upp og rannsakað NTB-Wilkes Barre, miðvikud. Kröfu ríkissaksóknarans, Ed- mund Dinis, um að lík Mary Jo Kopechne verði grafið upp og rannsakað, var vísað á bug í dag, eftir togstreitu, sem staðið hefur í 17 vikur. í skýrslu Brominskis, dómara í Pennsylvaníu, segir, að Dinis hafi ekki getað lagt fram nein >r sananir um, að dauðaorsök Mary Jo, liafi verið önnur en drukknun, — Jafnvel, þótt í ljós kæmi við krufninga, að hin látna hefði verið hálsbrotin, eða sködduð innvortis, gæti það hafa orsakast, þegar bíllinn féll niður af brúnni, segir enn- || fremur í skýrslunni. Þá var tek ið tillit til þeirrar óskar for- eldra stúlkunnar, að hún fengi að hvíla í friði i gröf sinni, því ein jarðarför væri nóg fyrir þau. Dinis lagði fratn kröfuna uim nýja líkskoðun, 15. ágúst, næst um mánuði, eftir að Mary Jo var jarðsett. bónir bílar sátu fastir í litlum sköflum. VarS mörgum aS orSI, sem sáu útbúnaSinn: „Hvernig væru þeir, ef snjóaSi nú duglega?“ Er óhætt aS brýna fyrir ökumönnum aS útbúa bíla sína þannig, aS þeir komist áfram þótt aðeins setji snjó á jörð, enda eru skýr ákvæSi um þetta f umferSarlögunum, og liggur þvf belnast viS aS sekta þá, sem ekki framfylgja umræddri grein umferðarlaganna. Á myndinni má sjá umferSaröng- þveiti á Miklubraut, og lögregluþjónn reynir aS hjálpa þeim sem iila eru útbúnir. (Tlmamynd: Gunnar) TK-Reykjavík, miðvikudag. Ríkisstjórnin lagði í dag fram frumvarp til laga um nýja toll- skrá. Þetta er mikið plagg, sam- tals 212 síður þéttprentaðar. Tollskráin sjálf er í 99 köflum og að auki ýmis viðbótarákvæði í sérstökum köflum. f greinargerð segir, að tollabreytingar þessar séu forsendur fyrir aðild íslands að EFTA og eigi að taka gildi sam tímis EFTA-aðildinni eða 1. marz n.k. Þetta frumvarp eiga þingmenn að afgreiða fyrir jól ásamt fjárlögum, aðild íslands að EFTA, söluskattsfrumvarpi og ýmsum öðrum stórmálum. Einum þingmanni, sem varð þetta ljóst f gær, hraut af munni: „Hvað eru menn svo að deila á meðferð þinga eiuræðisríkjanna á stórmál- um. Við fáum ekki einu sinni tíma til að lesa þingskjölin, hvað þá meira!“ f athugasemduim með frumvarp inu segir m. a. um þær breyting- ar, sem það mun hafa í för með sér: Toliar af iðnaðarvörum, sem EFTA-samningurinn tekur til og framleiddar eru i landinu lækka Framhald á bls. 11 MA-stúdentar ná lakari árangri en MR-stúdentar kemur fram í skýrslu, sem læknadeild H.l. hefur látið gera Felldu tillöguna um 350 milljónir til atvinnumála! LL-Reykjavík, miðvikudag. Við atkvæðagreiðslu annarr- ar umræðu fjárlagafrumvarps- ins á Alþingi felldi stjórnarlið- ið allar tillögur stjórnarand- stæðinga tii breytinga. Var þar m. a- tillagan um 350 millj. til atvinnuveganna. 75 millj. til uppbóta á greiðsl- ur úr lífeyristryggingu al- mannatrygginga, 75 millj. til sérstakra uppbóta vegna slysa trj'gginga og um lántöku allt að 100 millj. til Bygginigarsj. ríkisins. Voru tvær fyrrnefndu Framh. á bls. 11. EJ-Reykjavík, miðvikudag. ★ í skýrslu, sem Davíð Davíðs- son, prófessor við læknadeild Há skóla íslands, og Ottó J. Björnsson, I tölfræðingur hjá Reiknisstofnun1 Iláskólans, hafa gert fyrir lækna- deildina og ncfnist „Forspár um innritun stúdenta f læknadeild H. í. fyrir árin 1970—‘72,“ kemur fram. að þeir telja mikla ann- marka á báöum þeim tillögum um lágmarkseinkunnir á stúdents- prófi sem innritunarskilyrði að læknadeild, sem fram hafa komið. ★ Önnur tillagan, og sú sem á- kveðið hefur verið að nota næsta haust. felur i sér að krafizf verði fyrstu einkunnar (þ.e. 7.25) af stærðfræSistúdentum en 8.00 af málarte'ldarstúdentum ti) innritun ar i læknarteilrtina Þessi mismun un niilli námsbrauta viröist órétt lát, þegar hún er borin saman við yfirlit í skýrslunni, þar sem kem ur í ljósar máladeilrtarstúdentar MR hafa á árinu 1900—1967 stað ið sig jafnvel á forprófi iækna- deildarinnar og stærðfr.stúdentar MR, þegar ná er 7.50 í meðaleink unn á stúdentsprófi. ★ Læknadeildin mun hafa rætt þessa skýrslu á fundi f dag. í niðurstöðum símim benda þeir Framh. á bls. 11. Söluskattur beztur í TK-Reykjavík, miðvikudag. I f greinargerð ríkisstjórnar- | innar mcð tollskrárfrumvarp- inu segir m. a. um hin hag- stæðu áhrif af hækkun sötyi- skatts á öllum vörum jafnt, um leið og hætt verður mis- miiniin vara f tolli eftir því. hvnrt þær leljast til brýnna nauðsynjavara eða minna nauð synlegra vara, þ.e. að láta gjöld » in til ríkissjóðs af vörum verða jafn há af brýnustu nauðsynj- um sem svokölluðum „lúxus- vörum": „Miklar og óvæntar tekjur vegna niikilla kaupa á hátoil- uðum vörum á velgengistímum mundu hætta að falla til ríkis- sjóðs. Missir slíkra fekna þeg- ar þrengir að mundi þá ekki Vci-ða eins tilfinnanlegur. Þannie iná ætla, að afkoma rík issjóðs fylgdi nánar eftir al- ________________________________ harðæri! mennri afkomu þegnanna en hún hefur gert og magnaðist ekki til hins betra og verra eins og gerzt hefur hér á liðn- um árum.“ Þetta þýðir á venjulegu máli, að það sé ávinningur í því, að hafa há gjöld á brýniistu lífs- nauðsynjum almeniiincs, þvi i harðæri haldi menn áfram að kaupa slikar vönir. Menn Framhsld á W.s. 11

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.