Vísir - 27.07.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 27.07.1981, Blaðsíða 3
3 Mánudagur 27. júli 1981 Steen Juul Mortensen nýkjörinn forseti Skáksambands Noröur- ianda. Visism. EÞS t „Skákáhugí á ilslandi er ótrú- lega mikiH” - segir nýkjörinn forseti Skáksambands Norðurlanda „Ég er auðvitað mjög ánægður með að hafa verið kos- inn, annars vissi ég þetta fyrir. Það er venjan, að forsetinn sé frá þvi landi sem heldur Norðurlandamótið i skák hverju sinni”, sagði Steen Juul Morten- sen, nýkjörinn forseti Skáksam- bands Norðurlanda i samtali við Visi, en hann tekur við þvi starfi af Einari S. Einarssyni. Steen Juul Mortensen er kennari við menntaskóla i Her- ning i Danmörku. Hann er mik- ill áhugamaður um skák og hefur um fimm ára skeið verið forseti Danska skáksambands- inSjhefur nýlega verið endur- kjörinn i það starf. Þá er hann annar dönsku fulltrúanna á þingi Skáksambands Norður- landa hér á landi, en á fundi þingsins i gær var hann kjörinn forseti. „Þetta er töluvert mikið starf, en vinnan felst einkum i að skipuleggja Norðurlandamótið i skák, sem haldið er annað hvert ár. Næst höldum við það og verður það haldið i Esbjerg 83” — Hyggst þú beita þér fyrir einhverjum nýjungum eða breytingum i sambandinu? „Ég á nú ekki von á þvi. Starfið er tiltölulega fullmótað, það væri ekki nema það að fylgja eftir þeim nýju lögum, sem komið hefur verið á. Svo auðvitað að koma á meira sam- bandi við önnur skáksambönd i heiminum”. — Er mikill áhugi á skák i Danmörku? „Ég verð eiginlega að segja, að miðað við Island er hann sáralitill. Það er ótrúlega mikill skákáhugi hér. Sem dæmi þá myndi engum dönskum blaða- manni detta i hug að taka við mig viðtal i tilefni af kjöri minu sem forseti Skáksambands Norðurlanda”, sagði Steen Juul Mortensen. — KÞ visui Skeljungur hf.: Vill relsa benslnstðö viö Reykjanesbraut Bensinstöð við fyrirhugaða Reykjanesbraut, ofan byggða i Kópavogi, er á óskalista Oliufé- lagsins Skeljungs hf. Skeljungur hefur sótt um lóð undir stöðina i Kópavogsdalnum, en þar er fyrirhugað iðnaðar- hverfi, að þvi' er Bjarni Þór Jóns- son bæjarstjori sagði Visi. Hann sagði að bæjarráð hefði sent skipulagsnefnd umsóknina til at- hugunar og umsagnar og taldi ekki ósennilegt að hægt væri að fella bensinstöð inn i skipulagið þarna. Hann sagði ennfremur að Skeljungur hefði kosið að senda umsóknina timanlega til að tryggja sér að ráðrúm yrði til að ihuga máhð vel. Gert er ráð fyrir að hafist verði handa um byggingu vegarins næsta vor. Bjarni Þór var spurður um reynsluna af „innanhúss” bensin- stöðinni i Kópavogi og svaraði hann að hún væri mjög góð, sér- kvæmdir standa nú yfir á ísafirði i sumar. Lagt verður malbik á fimm götur i bænum. Samanlagt þekur malbik um 35 þúsund fer- metra á ísafirði. Þá er Vegagerð rikisins að staklega komi kostirnir i ljós að vetrarlagi. j leggja malbik a eins og hálfs kiló- metra langan vegarkafla frá kaupstaðnum að flugvellinum. Þegar þessum framkvæmdum lýkur verður komið bundið slitlag á flestar götur á Isafirði. ísafjörður: Bundlð sllllag á tlestar götur Miklar malbikunarfram- IBÍLINN Útvarpíð með LB/MB og FM-stereó segu/band auto reverse. Verð aðeins kr. 2.430.- Þetta er aðeins eitt af mörgum tsakj- Fagmenn sjá um ísetningu á um sem við bjóðum í bílinn ásamt staðnum. Komið þar sem úrvalið er miklu úrvali af hátölurum, mögn- og verðið er hagstætt umm og loftnetum. PÓSTSENDUM AHt til hljómflutnings fyrir: HEIMILIÐ - BÍUNN OG DISKÓ TEKID D__ ÍNdaiO 4ébl< i r ARMULA 38 iSelmúla megini 105 REVKJAVÍK SIMAR: 31133 83177 PÓSTHOLF 1366 SttlÖÉ Ævintýraleg skemmtisigling um Miðjarðarhafið BROTTFÖR 1. SEPTEMBER. Nú bjóðum viö skemmtisiglingu með lúxus-skipinu Mikhail Lermontov frá London til Miðjarðarhafs- ins. Komið veröur við í Malaga á Spáni, Ajaccio á Korsíku, Civitauecchia (Róm) og Napólí á ítalíu, La Gaulette í Túnis og Corunna á Spáni. Flogiö verður til London aö morgni 1. september og siglt af stað kl. 19.00 sama dag. Komið er til baka til London þann 16. september og flogið heim þann 17. september. Mikhail Lermontov er 20.000 tonna skip og tekur 650 farþega. Um borð er allur sá lúxus, sem hugsast getur, s.s. barir, setustofur, veitingasalur, kvikmyndasalur, verslanir, hárgreiðslustofur, gufubað, leikfimisalur og sundlaug. Og aö sjálfsögöu mikiö og rúmgott dekk, sem sagt allt sem þarf til gleði og skemmtunar, vellíðanar og afslöppunar. Komiö á skrifstofu okkar og fáið nánari upplýsingar. SÉRHÆFÐ FERÐAÞJÓNUSTA ÁNÆGJA OG ÖRYGGI í FERÐ MEÐ mTMTIK FERÐASKRIFSTOFA — Iðnaðarmannahúsinu — Hallveigarstíg 1. Símar: 28388—25850.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.