Vísir

Ulloq
  • Qaammatit siuliiJuly 1981Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789
Ataaseq assigiiaat ilaat
Senere udgivet som:

Vísir - 27.07.1981, Qupperneq 21

Vísir - 27.07.1981, Qupperneq 21
Mánudagur 27. júll 1981 21 Norðuriand: Siglfirðíngar og Mývetníngar í úrslit Knattspyrnufélag Siglufjarðar og b-liö Héraðssambands Þingey- inga tryggðu sér um helgina rétt til að keppa i úrslitum I 3. deild- inni. Verða þau fulltrúar Norður- lands i þeirri keppni, en þar léku þau I sinum riðiinum hvort i sum- ar. 1 öðrum þeirra nægði HSÞ b jafntefli i leiknum gegn Magna á Grenivik á laugardaginn til aö komast i úrslit. Það tókst lika — ekkert mark var skorað I leiknum og Mývetningar voru þar með öruggir. Nokkur harka var i þeim i leiknum og fengu þrir þeirra að sjá „gula spjaldið”. Sigurinn nægöi ekki Arroðinn var eina liðið sem gat ógnað Mývetningunum ef þeir töpuðu á Grenivik en til þess varð Árroðinn þó fyrst að sigra Dags- brún á laugardaginn. Það gerði Arroðinn lika 3:0 með mörkum Garöars Hallgrimssonar (2) og Sigurgeirs Sigurgeirssonar. En þaö nægöi samt engan veginn til þvi HSÞ b fékk eina stigið sem vantaði i leiknum á Grenivik. Létt hjá Siglfirðingum Siglfirðingar gulltryggðu sætið sitt i úrslitakeppninni með þvi aö sigra Reyni Arskógsströnd 2:0. Það var Björn Ingimarsson sem skoraði fyrra markiö úr vita- spyrnu á 3iminútu og Ivar Geirs- son innsiglaði sigurinn með góðu marki á 15. minútu siðari hálf- leiks. Voru betri á móti vindi A Sauðárkrók léku Tindastóll og Leifur Ólafsfirði og lauk þeim leik með sigri Tindastóls 3:1 eftir að staöan i hálfleik hafði verið 0:0. Það var Björn Sverrisson sem skoraöi fyrsta markið á móti vindi á fyrstu minútu siðari hálf- leiks. Þröstur Gunnarsson kom með annað nokkru siöar og Sigur- finnur Sigurjónsson það þriöja nokkrum minútum siðar. Undir lokin komust Ólafsfiröingarnir sér á blað með marki Guðmundar Garðarssonar. — kip — Jóhannes skoraði eitt mark - begar Tulsa sigraði Edmonton | Jóhannes Eðvaldsson skoraðij eitt mark þegar lið hans Tulsaj Roughnecks sigraði liö Albertsl I Guðmundssonar Edmontonl I Drillers 3:1 i Bandarisku knatt-l I spyrnunni á laugardaginn. I Ekkert varð úr að Valsmenn-1 | imir tveir mættust þar, þvi j j Albert var ekki i hópnum sem j j kom til Tulsa. Hefur hann átt j | við meiðsli að striða að undan- j | förnu og ekkert getað leikið. Staðan hjá Edmonton er allt i | annað en glæsileg þessa stund- j ! ina. Liöið hefur tapað 11 úti-j leikjum og aöeins sigraö i ein- • Þaö getur komið fyrir — að mönnum verður mál i miðjum knattspyrnuleik.. (Visismynd Þráinn) { um. Hjá Tulsa gengur betur og á . J liðiö nú ágæta möguleika á að J J komast i úrslitakeppnina um J J Bandariska meistaratitilinn, I I sem fram fer i haust. -klp-l L___________________________________I F RIÐILL G UMFB-Valur ............... 3:3 Einherji-Höttur.......... 5:0 Einherji 6 5 1 0 22:4 11 Huginn ........ 6 4 11 17:5 9 Valur.......... 7 2 1 4 14:13 5 UMFB........... 6 1 2 3 11:20 4 Höttur......... 7 1 1 5 4:25 3 Súlan-Sindri ................ 2 1 Austri-Leiknir .............. 3:0 Sindri ......... 7 5 1 1 26:6 11 Austri ......... 7 4 2 1 15:6 10 Leiknir ........ 7 2 1 4 12:15 5 Súlan........... 7 2 0 5 8:18 4 Hrafnkell....... 6 2 0 4 4:17 4 VÍSLR Laugardalsvöllur I. DEILD í kvöld kl. 20.00 FH leika VALUR - Stigin hafa aldrei verið dýrmœtari Stuðmenn munið að þið eruð stigamenn Hvað gera Ingi Björn, Oli Dan og Guðmundur Kjartans gegn sínum gömlu félögum? Valsmenn hafa skorað 21 mark i mótinu og fengið á sig 10. FH-ingar hafa skorað 13 mörk og fengið ó sig 22. Samanlagt 66 mörk eða 3 mörk í leik. Það mó „marka" þennan leik... Heiðursgestir knattspyrnudeildar ó leiknum verða formenn annarra deilda VALS. Sigurður Guðmundsson, skíðadeild Guðmundur Einarsson, handknattleiksdeild Hrólfur Jónsson, badmintondeild Halldór „Henson'* Einarsson, körfuknattleiksdeild Ægir Ferdinandsson, fulltrúaróð Merkið strax við nœsta fimmtudag þá leika VALUR - VÍKINGUR Við óskum vallargestum góðrar skemmtunar ÁFRAM VAAALUUR............ VALUR TOMMA HAMBOftGARAA l Litmyndir í sérflokki HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI S: 20313 GLÆSIBÆR S: 82590 AUSTURVER S: 36161 Feróaskrifstofan DJ^(STrKÆD®@TT®®DRÍ] Laugalæk 2 sími 3 50 20, 3 64 75

x

Vísir

Saqqummersitap suussusaa:
Katersaatit:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Oqaatsit:
Ukioqatigiiaat:
72
Assigiiaat ilaat:
22953
Saqqummersinneqarpoq:
1910-1981
Iserfigineqarsinnaavoq piffissaq una tikillugu:
25.11.1981
Saqqummerfia:
Oqaaseq paasinnissutissaq:
Allaaserineqarnera:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Sponsori:
Ilassut:
Senere udgivet som:

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar: 166. Tölublað (27.07.1981)
https://timarit.is/issue/253028

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

166. Tölublað (27.07.1981)

Iliuutsit: