Vísir - 27.07.1981, Page 21

Vísir - 27.07.1981, Page 21
Mánudagur 27. júll 1981 21 Norðuriand: Siglfirðíngar og Mývetníngar í úrslit Knattspyrnufélag Siglufjarðar og b-liö Héraðssambands Þingey- inga tryggðu sér um helgina rétt til að keppa i úrslitum I 3. deild- inni. Verða þau fulltrúar Norður- lands i þeirri keppni, en þar léku þau I sinum riðiinum hvort i sum- ar. 1 öðrum þeirra nægði HSÞ b jafntefli i leiknum gegn Magna á Grenivik á laugardaginn til aö komast i úrslit. Það tókst lika — ekkert mark var skorað I leiknum og Mývetningar voru þar með öruggir. Nokkur harka var i þeim i leiknum og fengu þrir þeirra að sjá „gula spjaldið”. Sigurinn nægöi ekki Arroðinn var eina liðið sem gat ógnað Mývetningunum ef þeir töpuðu á Grenivik en til þess varð Árroðinn þó fyrst að sigra Dags- brún á laugardaginn. Það gerði Arroðinn lika 3:0 með mörkum Garöars Hallgrimssonar (2) og Sigurgeirs Sigurgeirssonar. En þaö nægöi samt engan veginn til þvi HSÞ b fékk eina stigið sem vantaði i leiknum á Grenivik. Létt hjá Siglfirðingum Siglfirðingar gulltryggðu sætið sitt i úrslitakeppninni með þvi aö sigra Reyni Arskógsströnd 2:0. Það var Björn Ingimarsson sem skoraði fyrra markiö úr vita- spyrnu á 3iminútu og Ivar Geirs- son innsiglaði sigurinn með góðu marki á 15. minútu siðari hálf- leiks. Voru betri á móti vindi A Sauðárkrók léku Tindastóll og Leifur Ólafsfirði og lauk þeim leik með sigri Tindastóls 3:1 eftir að staöan i hálfleik hafði verið 0:0. Það var Björn Sverrisson sem skoraöi fyrsta markið á móti vindi á fyrstu minútu siðari hálf- leiks. Þröstur Gunnarsson kom með annað nokkru siöar og Sigur- finnur Sigurjónsson það þriöja nokkrum minútum siðar. Undir lokin komust Ólafsfiröingarnir sér á blað með marki Guðmundar Garðarssonar. — kip — Jóhannes skoraði eitt mark - begar Tulsa sigraði Edmonton | Jóhannes Eðvaldsson skoraðij eitt mark þegar lið hans Tulsaj Roughnecks sigraði liö Albertsl I Guðmundssonar Edmontonl I Drillers 3:1 i Bandarisku knatt-l I spyrnunni á laugardaginn. I Ekkert varð úr að Valsmenn-1 | imir tveir mættust þar, þvi j j Albert var ekki i hópnum sem j j kom til Tulsa. Hefur hann átt j | við meiðsli að striða að undan- j | förnu og ekkert getað leikið. Staðan hjá Edmonton er allt i | annað en glæsileg þessa stund- j ! ina. Liöið hefur tapað 11 úti-j leikjum og aöeins sigraö i ein- • Þaö getur komið fyrir — að mönnum verður mál i miðjum knattspyrnuleik.. (Visismynd Þráinn) { um. Hjá Tulsa gengur betur og á . J liðiö nú ágæta möguleika á að J J komast i úrslitakeppnina um J J Bandariska meistaratitilinn, I I sem fram fer i haust. -klp-l L___________________________________I F RIÐILL G UMFB-Valur ............... 3:3 Einherji-Höttur.......... 5:0 Einherji 6 5 1 0 22:4 11 Huginn ........ 6 4 11 17:5 9 Valur.......... 7 2 1 4 14:13 5 UMFB........... 6 1 2 3 11:20 4 Höttur......... 7 1 1 5 4:25 3 Súlan-Sindri ................ 2 1 Austri-Leiknir .............. 3:0 Sindri ......... 7 5 1 1 26:6 11 Austri ......... 7 4 2 1 15:6 10 Leiknir ........ 7 2 1 4 12:15 5 Súlan........... 7 2 0 5 8:18 4 Hrafnkell....... 6 2 0 4 4:17 4 VÍSLR Laugardalsvöllur I. DEILD í kvöld kl. 20.00 FH leika VALUR - Stigin hafa aldrei verið dýrmœtari Stuðmenn munið að þið eruð stigamenn Hvað gera Ingi Björn, Oli Dan og Guðmundur Kjartans gegn sínum gömlu félögum? Valsmenn hafa skorað 21 mark i mótinu og fengið á sig 10. FH-ingar hafa skorað 13 mörk og fengið ó sig 22. Samanlagt 66 mörk eða 3 mörk í leik. Það mó „marka" þennan leik... Heiðursgestir knattspyrnudeildar ó leiknum verða formenn annarra deilda VALS. Sigurður Guðmundsson, skíðadeild Guðmundur Einarsson, handknattleiksdeild Hrólfur Jónsson, badmintondeild Halldór „Henson'* Einarsson, körfuknattleiksdeild Ægir Ferdinandsson, fulltrúaróð Merkið strax við nœsta fimmtudag þá leika VALUR - VÍKINGUR Við óskum vallargestum góðrar skemmtunar ÁFRAM VAAALUUR............ VALUR TOMMA HAMBOftGARAA l Litmyndir í sérflokki HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI S: 20313 GLÆSIBÆR S: 82590 AUSTURVER S: 36161 Feróaskrifstofan DJ^(STrKÆD®@TT®®DRÍ] Laugalæk 2 sími 3 50 20, 3 64 75

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.