Vísir


Vísir - 27.07.1981, Qupperneq 28

Vísir - 27.07.1981, Qupperneq 28
28 Mánudagur 27. júli 1981 SAMVINNUTRYGGINGAR Ármúla 3 - Reykjavik - Sími 38500 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Toyota Starlet Austin Allegro Fíat P. B.M.W. 316 Range Rover Trabant Maveric Ford Cortina Austin Allegro V.W. Sendif. Mazda 626 Mazda 929 Fíat132 Citroen GS Morris Marina Fíat128 Datsun 260C Kawasaki 650 Yamaha MR50 árg. 1981 " 1976 " 1978 " 1977 " 1975 " 1979 " 1970 " 1970 " 1979 " 1975 " 1974 " 1975 " 1977 " 1976 " 1973 " 1978 ' 1978 " 1980 " 1979 Bifreiöarnar verða til sýnis aö Skemmuvegi 26, mánudag- inn 27/7 ’81 kl. 12-17. Tilboðum sé skilaö tii Samvinnutrygginga Bifreiöadeiid fyrir kl. 17, þriöjudaginn 28/7 ’81. J.H. PARKET auglýsir: Er parketið orðið ljótt? Pússum upp og lökkum PARKET Einnig pússumvið upp og lökkum liverskyns viöargólí. Uppl. i sima 12114 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabúðin Hverfisgotu 72 S 22677 Nauðungaruppb oð sem auglýst var í 110. ’80 og 1. og 5. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1981 á eigninni Fjóluhvammur 6, (lóö) Hafnarfiröi, þingl. eign Þorsteins Garðarssonar, fer fram eftir kröfu Ínnheimtu rfkissjóös, og Hafnarfjaröarbæjar, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. júli 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Hringbraut 65, ris, Hafnar- firöi, þingl. eign Hálfdans Guðmundssonar, o.fl. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. júli ’80 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var i 110. ’80 og 1. og 5. tbl. Lögbirtingablaös- ins 1981 á eigninni Breiövangur 2, 4. h.t.h., Hafnarfirði, þingl. eign Stefáns Bergssonar, o.fl. fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös, Gjaldheimtunnar [ Reykjavik og Hafnarfjaröarbæjar, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. júli 1981 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi vtsnt Fara fram á rannsðkn á Húsavíkurrallinu Bræðurnir Gunnlaugur og Ragnar Bjarnasynir, sem lentu i ööru sæti i Húsavikurrallinu og Eggert Sveinbjörnsson og Magnús Jónasson, sem hrepptu þriöja sætiö, hafa ákveöiö aö biöja stjórn Landssambanda is- lenskra akstursiþróttaklúbba (LÍA) um rannsókn á hvort úr- slit i keppninni hafi verið I sam- ræmi viö lög og reglur um slika keppni. „1 þessari beiðni felst engin óvild i garö Ómars og Jóns”, sagði Gunnlaugur Bjarnason við fréttamann Visis. „En við teljum að allir veröi að sitja við sama borð og taka afleiðingun- um af bilunum sem þeir verða fyrir.” Ómari og Jóni Ragnarssyni var dæmdur sigur i keppninni en nokkrar deilur hafa orðið um réttmæti þess. Sjónarvottur og timaverðir við upphaf einnar ferjuleiðarinnar bera að þeir hafi fengið timasett kort fyrir þá ferjuleið, en skilað þvi aftur og fengið annað óútfyllt. A þess- ari ferjuleið brotnaði öxull i bil þeirra og töfðust þeir við viö- gerðina. Siðar var ákveðið að fella niðurrefsistig fyrir þá leið. Þeir sem biðja um rannsókn- ina byggja á þessu vætti, en reglur gera ráð fyrir að keppendur fullvissi sig um að kortin séu rétt útfyllt. Þeir eigi á hættu að verða visað úr keppni ef þeir taka við rangt eða ófull- nægjandi útfylltu korti. Einnig visa þeir til greinar i reglunum, þar sem kveðið er á um að keppandi sem tefst meira en 30 minútur á ferjuleið, skuli falla úr keppni. Niðurstaðan i þessu máli getur skipt sköpum i keppninni um ís- landsmeistaratitilinn. —SV Nýr söiuskáli á Egiisstöðum t afgreiöslusalnum. Hér fæst, auk allrar venjulegrar sjoppuvöru, mjólk og ýmis önnur matvæli, sem henta i feröalagiö. Visism.—jsj. Þ0RSKVEI6IBANN n i i i Sjávarútvegsráöuneytiö hefur gefiö út reglugerö um bann við þorskveiðum timabiliö frá og meö 26. júii til og meö 4. ágúst n.k. Bann þetta tekur til allra veiöa annarra en togveiðiskipa, er falla undir „skrapdagakerf- ið” og handfæraveiöa báta, sem J eru 30 rúmlestir og minni. Það að þorskveiðar eru bann- I aðar þýðir, aö hlutfall þorsks i I afla hverrar veiðiferðar má I ekki nema meiri en 15%. j „Gamli skálinn/ sem reistur var 1962 var fyrir löngu hættur að fullnægja þörfum KHB, og því brýn þörf á nýjum skála, sem fullnægt gæti þörfum þeirra ferðamanna, sem hér líta við", sagði Þor- steinn Svavarsson kaupfé- lagstjóri í stuttu spjalli við Vísi, en Kaupfélag Héraðs- búa opnaði nýjan söluskála á Egilsstöðum fyrir skömmu. Nýi skálinn, sem er hin mynd- arlegasta bygging er hönnuö á teiknistofu Sambands islenskra samvinnufélaga, en hann hefur veriö um tvö ár i byggingu. Auk almennrar þjónustu er starfrækt veitingasala i söluskál- anum, og sér Gunnar Björgvins- son matreiðslumaður um þá hlið mála. Ekki er að efa að lúnir ferða- langar kunni vel að meta að geta gætt sér á indælis steikum Gunn- ars i veitingasal söluskálans, auk annarra veitinga, sem þar fást. —jsj Ef þig vantar góða og ódvra veggskápa HUSGAGNA HOLLIN BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK EES3233 SÍMAR: 91-81199-81410

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.