Vísir - 06.08.1981, Síða 16

Vísir - 06.08.1981, Síða 16
16 Fimmtudagur 6. ágúst 1981 VÍSIR Þessi lax er veiddur i Hvitá i Borgarfirði, nánar tiitekið við Ferjukot. Nú veiða Færeyingar lax i sjónum og bréfritari spyr hvort það sé lax, sem islenskir laxeldismenn hafa aliðupp. Visismynd GVA Veiöa Færeylngar „okkar” lax úr sjð? Laxveiðimaður fyrir austan skrifar: Ég er mjög forvitinn um lax- veiðarfrænda okkar i Færeyjum. Eins og allir vita veiða þeir mikið af laxi i sjó. En hvaða lax er það, er það ef.til vill laxinn, sem við erum að rækta hér i ám með æm- um kostnaði og fyrirhöfn. Færeyingar stunda þessar veiðar á laxali'nu, sem er flotlína með þriggja metra löngum öngul- taumum ilrgirni. Siðan sigla þeir meðfram linunni og háfa upp lax- inn, sem hefur bitið á agnið, sem mun að mestu vera sild. Ég ersannfærðurum aðlaxinn, sem þeir veiða er ekki allur „þeirra” lax, þvi þeir veiða langt norður i' höfum. Ég frétti t.d. af færeyskum laxveiðibát, sem leit- aði i var á Seyðisfirði i vor. Hann sagðisthafa verið á veiðum norð- austuraf landinu, fyrir utan land- helgina, og hann var með eitthvað J.J. hringdi: Ég verð að segja það, að mér fannst Öskar Magnússon, blaðamaður hjá Visi ganga heldur langt um daginn i skrif- um, sem hann nefnir Sandkorn. Þar var hann með dylgjur um verkalýðsforingja okkar sem hafa allir sýnt sig vera hinir á annað þUsund laxa innanborðs. Kannski getur veiðimálastjöri eða jafnvel rikisstjórnin upplýst hvernig á þessum veiðum stend- ur. mætustu menn, og hélt þvi nan- ast fram, að þeir hefðu verið kosnir til sinna trúnaðarstarfa með svikum og prettum. Og þetta birtist undir fyrirsögninni „Skilgreining á verkalýðsfor- kólfum”. Mætti ég biðja um vandaðri fréttamennsku. Dvlgjur um verkalýðsforlngja Koupír þú sófosett ón þess oð skoðo stærsto úrvol londsins? Komdu og gefðu þér góðon tímo HÚS6AGNA BÍLDSHÖFÐA 20 -110 REYKJAVÍK HÖLLIN SÍMAR: 91-81199 - 81410 Aróðursgrein um Ufangarðs- menn svarað Tdnlistarunnandi skrifar: Nýlega skrifaði „Tónlistar- maður” leiðinlega áróðursgrein gegn Utangerðsmönnum i Visi. Máli sinu til stuðnings þurfti maðurinn náttúrulega að bulla heilu ósköpin. Ein kenningin var - t.d. að músikantar sem hlypu úr einu i annað gætu ekki komið i veg fyrir stöðnun!!! Onnur var á þá leið að musik- antar sem reyna að þróa sig áfram i eina og sama farinu þar til yfir likur hljóti að vera frumle- gir!!! Þessarkenningar áttu aðsanna að Utangerðsmenn væru staðnað- ir og ófrumlegir. Þeir væru ein- faldlega dcki nógu góðir hljóð- færaleikarar til að hjakka i sama farinu!!! Ja, mikið leggja aðstandendur Þeys á sig i baráttunni gegn vin- sælustu hljómsveit landsins, Ut- angerðsmönnum, guðferðrum is- lensku nýbylgjunnar. En ég er bara ekki frá þvi að svona bar- áttuaðferðir verki þveröfugt. Eins og glöggt kemur fram á bestu islensku rokkplötunni, „Plágunni”, þá skipa Rúnar og Maggi bestu ryþma-sveit lands- ins. Bubbi er jafnframt besti rokksöngvari landsins ásamt Agli Ólafs og besti lagasmiður lands- ins ásamt Magnúsi Eirikss, Mike og Danny hafa tvimælalaust meiri rokk og reggitilfinningu i gitarleik en islensku gitarleikar- arnir. Saman mynda þessir piltar stórgóða nýbylgjugrúppu eins og platan „Geislavirkir” sannar. öllum gagnrýnendum blaðanna bar saman um að „Geislavirkir” væri besta islenska rokkplatan i mörg ár. Að lokum þetta: Ef Utangarðs- menn eru staðnaðir þá hljóta Clash að vera það lika. Clash byrjaði sem ekta pönk-hljóm- sveit. Siðan fór hún út i bárujárn- ið. Þvi næstR’n’B, djass, calypso o.fl. Og nú að siðustu diskó, fönk, soul, avant garde, þjóðlagarokk o.m.fl. Hvað segir „Tönlistar- maður” um þetta? Er Clash ekki staðnaðasta hljómsveit heims fyrst hún hefur hlaupið i svona margar músiktegundir? Afram „Tónlistarmaður”! Fleiri brand- ara!! Ferðalangur segir sinar farir ekki sléttar i skiptum við Hótel Húsavik „Þurttl að skrfða út um gluggann” - terðalangur ðánægður með Dlðnustuna á hötellnu á Húsavik Ferðalangur skrifar: Eftir allt auglýsingaskrumið um ágæti þess að ferðast um eigið land og svo framvegis og þó séri- lagi hvað Húsavik sé kjörinn ferðamannastaður vegna þess hvað þar sé frábært hótel og önn- ur þjónusta get ég ekki orða bundist. Ég kom á hótel Húsavik rétt fyrir hálf tólf að kvöldi og bað um herbergi. Jú það var til en ekki i hótelinu sjálfu heldur i húsi rétt hjá. Það varilagiog ég tók þvi og greiddi fyrirfram kr. 152.00. fyrir nóttina. Ég þurfti að komast áfram til Akureyrar daginn eftir og spurði eftir rútu, nei engin rúta þann daginn. Þá ætlaði ég að panta flug til Reykjavikur næsta dag, en nei það var biðlisti með fluginu. Jæja, ég fékk lykla og var bent á húsiö þar sem ég gatvalið milli tveggja herbergja og t jáð að þar væri enginn heima. Jú, ég fann húsið og herbergið, fór inn og sneri lyklinum i skránni, tók upp snyrtidót og ætl- aði að bregða mér á snyrtinguna sem ég haf ði séð'3 ganginum þeg- ar ég fór inn. En þá vandaöist máliö maður minn. Lykillinn vildi ekki með nokkru móti gera sitt gagn og opna huröina. Ég beytti bæði illu og góðu og ekkert gekk. Það var enginn simi I herberginu enginn i húsinu og enginn úti á götunni þvi það var rigning og komið fram á nótt Nú eftir athugun á glugganum sá ég aömeð þvi að skrúfa afhon- um glugga járnið kæmist ég út um hann ogþaðgekk furðu greiðlega, mætti segja mér að þetta járn hafi verið skrúfað af oftar. Nema að út komst ég og inná hótel þar sem ég fékk aðra lykla sem pöss- uðu að skránni, svo ég þurfti ekki að pissa á gólfið. Ekki hef ðu allir getað skriðið út um þennan glugga og það er ekki alveg vist hvenærhefði verið far- ið að athuga með gest þann er þarna gisti næsta dag. Eftir þessar trakteringar og svefn á stuttum og sliguðum divangarmi fór ég inná hótel næsta morgun klukkan 9. Þá var staddur i afgreiðslunni hótelstjóri og hann spurði hvort ég væri að skila lyklunum. Óvist um flugið og engin bilferð væntanleg þótt stúlkurnar i afgreiðslunni gerðu sitttilað reyna að athuga það. Þá var hann að visa útaf hótelinu einhverjum gestum sem höfðu að þvi er virtist verið með drykkju- læti um nóttina og fannst mér ég litið hærra skrifuö en þeir, þvi ég hef alltaf vanist þvi að þurfa ekki að fara úr hótelherbergi fyrr en um hádegi, og gjarnan spurt hvort ætti að hafa herbergið leng- ur. Ég tek það fram að ég drekk ekki, hvorki á hótel Húsavik eða annarsstaðar og hef aldrei gist þar áður og mun aldrei koma þar framar. Ég tek þaö lika fram aðég tjáði hótelstjóranum það að ég hefði þurft aö skriða út um gluggann og hann ansaði þvi engu og baðst ekki afsökunar á þvi að þetta skyldi koma fyrir. Og með ósk um að útlendir ferðalangar fái betri þjónustu ætla ég að snúa mér aö ferðalög- um annarsstaðar en á íslandi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.