Vísir - 06.08.1981, Síða 20

Vísir - 06.08.1981, Síða 20
20 VlSWr* Fimmtudagur 6. ágúst 1981 idag íkvöld Illllliillililllllll „Minning Brandshúsahjðnanna” í Safnhúsinu á Selfossi Byggða- og listasafn Arnes- svslu er mjög skemmtilegt safn og stendur fyllilega undir þvi nafni að vcra safnhús sýslunnar. Ein deild safrtsins er nefnd ..Minning Brandshúsahjónanna” og er þar mikill fjöldi útskorinna muna sem Halidór Einarsson tréskurðarmeistari gaf Arnes- sýslu og að ósk hans ber nafn deildarinnar þess merki. Halldór Einarsson fæddist i Brandhúsum i Gaulverjabæjar- hreppi 16. október 1893. Foreldrar hans voru Einar Einarsson bóndi i Brandhúsum og kona hans t>órunn Halldórsdóttir frá Teigi i Fljótshlið. Halldór nam tréskurö hjá Stefáni Eirikissyni myndskera i Reykjavik, en 1922 hélt hann til Vesturheims og starfaði lengst ævinnar við tréskurð i Chicago. Kona hans, sem nú er látin, var Jósefina Jablonsky, af pólskum ættum. Halldór kom heim til Islands 1965, og dvaldist að Hrafnistu i Reykjavik. Hann kom heim með mjög fjölbreytt safn tréskurðar- og marmaramynda, íristunda- vinnu fjölmargara ára, er hann dvaldist erlendis. Nú hefur sú orðið raunin, að safn hans er komið á tryggan stað til varð- veislu um aldur og ævi. Halldór Einarsson andaðist i Reykjavik 26. janúar 1977. —HPH l'il hægri á myndinni er safnvörður Byggöa- og listasafns Arnessýslu, Pétur Sigurðsson. Svarla linan (brautin) á gólfinu táknar lifsbraut Brandshúsahjónanna og er hún kinversk hugsun, tákn skjaldbök- unnar, og heitir „FARÐU i HRINGI”. Hún er fyrst og fremst tákn hamingju og langlifis (varanleika). (Vísismynd EJ). I>að er mikið af útskornum munum i Safnhúsinu á Selfossi sem minna á fyrri tima. Gjöf llalldórs Einarsonar tréskurðarmeistara til Arnes- sýslu er þar i einni deild hússins sem nefnist „Minning Brandshúsa- hjónanna.” (Visismynd EJ) Samhygð kynnir sig í framhaldi af kynningarher- ferð Samhygðar um landið i júli s.l. stendur nú yfir kynningar- herferð i Reykjavik og nágre nni. Þegar hafa fundir vcrið haldnir i Arbæjarhverfi og Breiðholti i. og II og III, cn á næstu vikum verða kynningar- fundir á þriðjudögum og miðvikudögum á cftirtöldum stöðum: 11. ágúst h'ossvogur — Smáibúðahverfi i Hvassaleitisskóla 12. ágúst Háaleiti — Hliðar — Holt i Skip- holti 70 (fundarsal Sambands byggingarmanna) 18. ágúst Kópavogur i Félagsheimilinu 19. ágúst. Norðurmýri að Skólavöröuholti að Freyjugölu 27 (fundarsal Sóknar) 25. ágúst. Vesturbær- Seltjarnarnes i Hagaskóla 26. ágúst Hingholt- Miðbær i Austur- bæjarskólanum Fundirnir heljast allir kl. 21.00. Ilelgi J. Halldórsson kennir tslendingum réttan rithátt nokkurra sam- settra orða i þættinum Daglegt mál i útvarpinu klukkan 19.35 i dag. Jarðaber og lifrakæfa í fjðlbrautarskðla - Daglegt mál klukkan 19.351 dag I umslá Helga J. Haiidórssonar „Ég mun ræöa svolítið um málfræöi sem ég hef litið rætt um áður" sagði Helgi J. Halldórsson um- sjónarmaður þáttarins Daglegt mál sem er á dag- skrá klukkan 19.35 i dag og siðan endurtekinn klukkan 8.55 á morgun. „Þar er sérstaklega að nefna - samsett nafnorð. Sem dæmi mun ég tala um samsett orð þar sem erri er sleppt úr fyrra orði sam- setta orðsins sem er i eignarfalli fieirtölu, svo sem þegar ritað er lifrakæfa i stað lifrarkæfa, jarðaber i staö jarðarber og svo hins vegar þar sem r-i er bætt inn i samsetta oröið eins og þegar skrifað er fjölbrautarskóli i stað fjölbrautaskóli. Nú, svo mun ég tala eitthvað um notkun orðtaka eins og orðtakið aö „vaxa fiskur um hrygg”. En i þættinum er sitt af hverju”. Þaö er þvi öllum hollt að hlusta á Helga vaxa fisk um hrygg og éta jarðaberið sitt og lifrakæfuna i fjölbrautarskólanum. —IIPH. Ekki lifum við islendingar i lög- regluriki og verðum vonandi aldrei, þvi þær eru misjafnar sögurnar sem maður heyrir af lifi fólks þar. En við fáum að kynnast þvi i lcikriti vikunnar i útvarpinu i kvöld er heitir „Lifið er vega- salt” <A Spread of Butter), eftir Nuriddin Farah. Leikurinn gerist i lögrcgluriki. Prófessor nokkur situr inni fyrir að hafa ekki hugsað og talað eftir kokkabókum yfirvalda. Stjornarskipti verða I landinu og liðsforinginn úr hinni nýju stjórn hcimsækjir prófessor- inn i fangelsiö og býður honum „góða” stöðu. Höfundurinn Nuriddin Farah er Sómaliumaður, fæddur 1945. Hann dvelst i „sjálfviljugri” út- legð eins og hann orðar það, enda á hann yfir höfði sér fangelsisdóm ef hann snýr heim. Farah hefur skrifað tvö önnur útvarpsleikrit og þrjár skáldsögur á ensku, auk ritverka á sómalisku. Þýðingu leikritsins gerði Heba Júliusdóttir, en leikstjóri er Hallmar Sigurðsson. Meða aðal- hlutverkin fara Arni Tryggvason og Sigurður Karisson. Flutningur leikritsins tekur um 40 minútur, en það hefst klukkan 20.05. Tæknimaður er Astvaldur Kristinsson. —HPH Þó að menn úr islensku lögreglunni séu hér uppstilltir þungir á brún fyrir framan Alþingishúsið búum við ekki við lögrcgluríki. Lögreglu- menn hér cru bestu menn en oft gegnir öðru máli i öðrum löndum alia- vega þar sem rikinu er stjórnað með kúgunum og ofbeldi. En leikrit vikunnar fjallar um álika atriði og nefnist það „Lifið er vegasalt”. útvarp Fimmtudagur 6. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.0Ó Út i bláinn. Sigurður Sig- urðarson og örn Petersen stjórna þættium ferðalög og útili'f innanlands og leika létt lög. 15.10 Miðdegissagan: ..Prax- is”eftirF'ay Weldon. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu si'na (24). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar_ 17.20 Litli barnatiminn Dóm- hildur Sigurðardóttir stjórnar barnatima frá Ak- ureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Lifið er vegasalt Leikrit eftir Nuruddin Farah. Þýð- andi: Heba Júliusdóttir. Leikstjóri: Hallmar Sig- urösson. 20.45 Píanóleikur i útvarpssal 21.20 Nátúira islands — 8. þáttur Jökulskciö og hlý- skeið I Islenskri jarösögu 22.00 Hljómsveit Rlkisóper- unnar i Vinarborg leikur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. ■■■■«■■■■■■■■■■ Orð kvöldsins 22.35 Meistaramót islands i frjálsum iþróttum á Laug- ardalsvelli Hermann Gunn- arsson segir frá. 23.00 Næturljóö Njöröur P. Njarðvik kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7.. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þuiur velur og ky nnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá morgunorð. Sigurlaug Bjarnadóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Edurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 islensk tónlist Sieglinde ’Kahmann syngur „Söngva úr Ljóðaljóðunum” eftir Pál Isólfsson með Sinfóniu- hljómsveit tslands: Paul Zukovský stj. /Kariakór Reykjavikur syngur „Svarað i sum artungl” eftir Pál P. Pálsson með Sinfóníuhljómsveit Islands: höfundurinn stj. 11.00 ,,Ég man það enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Magnús Einarsson kennari flytur minningarbrot frá bernsku- dögum sinum. 11.30 Morguntónleikar Leikrit vikunnar klukkan 20.05 i kvöifl: „Líflð er vegasalt" - eða bannig er bað i iðgregluríki

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.