Tíminn - 19.12.1969, Side 1

Tíminn - 19.12.1969, Side 1
) n n, :r, ,*»•»>' <*;. r* n r> r r> n. n.-/r, n, n n, r, r/> ,, /) fl p, -r, *?, m b q, /) 7, „BÍLNÚMERAÁHUGINN" KANNAÐUR ■HH BLS. 18-19 !?»««»««)»«»»«■■-■■«»jpsaBWBBage^^iassBmgffliiiM ^ÐAR«fC ir $ % 5 SAMVINNUBANKINN % -7WINN BANKI ^ / . tííi ^KASW-t * 282. tbl. — Föstudagur 19. des. 1969. — 53. árg. Umræðu um EFTA-málið lokið, atkvæðagreiðslu frestað þar tll í dag: Framsóknarmenn logðu til að málinu yrði vísað frá FB-Reykjavík, fimmtudag. Vatnsflaumurinn á götum borgarinnar var geysilega mik ill í dag, og hefði víst víða mátt stignga sér til sunds með lítilli fyrirhöfn. Alls staðar voru starfsmenn borgarinnar að að moka ís og snjó ofan af niðurföllum til þess að koma í veg fyrir, að vatnið flyti inn í hús. Ljósmyndari Tímans var á ferðinni um Skipholtið, og mætti þá bílnum, sem myndin er af. Er hún gott dæmi um akstursskilyrðin, eins og þau víða voru. Var heldur ömurlegt fyrir gangangi vegfarendur að þnrfa að verða á vegi bíla, því þeir gátu átt von á vatusgus um. Færðin fyrir fótgang««di fólk, var heldur ekki upp á það bezta, því hálka var mjög mikil, þar sem enn var ís eft ir á götum, en það var víða. Sums staðar voru klakabunkam ir farnir að hvnnast, er lið? tók á daginn, en víða voru þeir þó enn allálitlegir. 1 IX,—Reykjavík, flhnmtudag. f kvöld var umræðu um EFTA-tillöguna lokið á Alþingi en atkvæða- greiðslu frestað. Ekki náðist samstaða um málið í utanríkisnefnd, sem um það fjallaði. Stjómarliðar mæltu með samþykkt táHögunnar, Magnús Kjartansson vil<|i láta fara fram þjóðaratkvæðagrciðslu nm málið, en fulltriiar Framsóknarflokksins Eysteinn Jónsson og Þórarinn Þórarinsson, vildu vísa málinu frá með rökstuddri dagskrá. Þórarinn Þórari.nsson mœlti fyr eða síðar, að ísland þyrfti að taka ir áliti þeirra Eysteins Jónssonar upp meiri fríverzlun arsbefnu en um rökstuddu dagskrána, en rök- fylgt hefur verið tii þessa, m. a. studda dagskráin er svohljóðandi: með sérstökuim viðskipta- og toll- „Með sérstöku tilliti til þess, að samningi við efnahagsbandalögin enn hefur ekki verið gerð íslenzk í Evrópu. Þetta yrði þó því að- iðnþróunaráætlun, sem feli í sér eins fært, að iðnaðurinn væri und aðlögun að fríverzlun við önnur ir það búinn að heyja aukna sam- lönd, né viðhlítandi áætlun um keppni á slíkum vettvangi. f sam- aðra þaetti þjóðarbús>kaparins við ræmi við það flutti Framsóknar- slík skilyrði, og með því að frí- verzlun sú, sem kosttir er á, er ekki aðkallandi nauSsyn vegna út fluttiinigs, eins og hann er nú, telur þingið rétt ,að frestað verði að taka ákvörðun varðandi afctöðu fslands til Fiíverzlunarsamtaka Evrópú, en nú þegar hafizt handa um nauðsynlegar áætlunargerðir og málið kynnt þjóðinni sem bezt, og tekur fyrir næsta mál á dag- skrá.“ Alþimgi, 17. des. 1969. Þórarimn Þórarinsson, frsm. Eysteinn Jónsson. Frekari rökstuðningur bemur fram í nefndaráiitinu: „Eins og ljóst kom fram í þeim ^pmræðum, sem urðu á árunum 1960—62, þegar rætt var um hugs anlega samninga fslands við Efna- hagsbandalag Bvrópu, hefur Fram sóknarflofckurin verið þeirar skoð unar ,að til þess mundi koma fyrr flokkurinn tillögu um það á Al- þirgi 1960, að möríkuð yrði sérstök iðnþróunarstefna og iðnaðurinn efldur og styrktur á þeim grund- velli. Á ölium þinigum síðan hef- ur Framsóknarflokfcurinn fiutt Framhald á bls. 11 Utflufningur að hefjast á ísl. brennivíni til USA OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Verið er að athuga mark- aðshorfur fyrir íslenzkt brennivín, ákavíti og hvanna- rótarbrennivín í Bandaríkjun- um. Með auknum tækjakosti Áfengisverzlunarinnar er hægt að framleiða mun meira af áfengi og láta það lagerast lengur en til þessa. Ef af þessum útflutningi verður má gera ráð fyrir að um nokkra sölu verði að ræða á okkar mælikvarða, sagði Jón Kjartansson, forstjóri ÁTVR. Vonir standa til að hægt verði að hefja útflutning brennivíns til Bandaríkjanna á næsta ári. Þegar markaðshorfur hafa verið kannað ar verður hafin auglýsingaherferð til að örva söluna á íslenzku brenni víni vestan hafs. Þegar er hafin útflutningur á brennivíni. Síðan i nóvembermán uði s. 1. var farið að selja Fær eyingum íslenzkt brertjivín. Fá þeir það sent í póstkröfu og hef ur eftirspurnin farið vaxandi. Verð ið á íslenzka brennivíninu í Fær eyjum er svipað ug á dönsku áka víti þar. Engin áfengisútsala er í Færeyjum, en viðskiptavinirnir þar panta allt áfengi í pósti, Fyrir nokkrum árum var selt nokkurt magn af brennivíni til Skotlands. Var það sent utan í ámum. En aðstaðan í Nýborg er svo slæm að ekki hefur verið hægt að fram leiða nema fyrir innanlandsmatfk Jón sagði að samstarf ætti að geta hafist um að láta útbúa sér- staka gjafapakka til sölu í útlönd um. Auk brennivíns yrði í pökk unum sterkt öl frá Sana og niður soðin síld. Inflúenzan breiðist út Rommtoddý í staðinn fyrir lækni EJ—Reykjavík, fimmtudag. Inflúenzan, sem nú er að stinga sér niður liér á landi, fer sem eldur í sinr. um Evr ópu, og er nú nýkomin til Norð urlanda. Þessi flenza þykir þó ‘ væg, einkum hjá fullorðnu fólki — jafnvel svo, að yfirlækn irinn á lækuavaktinni í Kaup mannahöfn, sagði, að þeir, sem fengju flenzuna, hefðu í raun inni meiri þör. fyrir romni' toddý en lækni! Sem stendur er inflúenza þessi, sem er af Hong Kong-teg undinni, landlæg í Frakklanli og Ítalíu, þar sem milliónir eru rúmliggjandi. Einnig er hún að breiðast mjög út í Noregi, Englandi, Þýzkalandi, Júgóslav íu 02 nú síðast í Danmörku. Er því spáð, að Norðurlanda búar ásamt fleirum íái „flenzu jól“ að bessu sinni. Danskir læknar segja, að full ' orðið fólk þurfi ekkert að ótt ast þessa flenzu. Aftur á móti sé sjálfsagt að kalla til lækni, ef ungbörn fái flenzuna — það sé alltaf öruggara.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.