Tíminn - 19.12.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.12.1969, Blaðsíða 3
»19. desember 1969. TIMINN Rolls Royce flugválarnar „veröa aö víkja fyrir þotum" Loftleiðir gera grein fyrir væntanlegum þotu- kaupum, sem ekki eru enn fuílákveðin Þemo hefur bílnum ekki veriS lagt tii fyrirmyndar, og vonandi iáta ökumenn þaS sig ekki henda, að leggia bflum svona kæririeystsiega f jólaumferSinni. (Mynd: Lögreglan) / jólaskapi / jólaamferð Tillitssemi og kurteisi kostar ekkert Á morgun, laugardag, verða I ferð bönnuð frá kl. 20 — 22 um verzlanir opnar til kl. 22.00. Má I því búast við mjög mikilli um-1 ferð í borginni. Austurstræti, Aðalstræti og Hafn arstræti. Lögreglan skorar á ökumenn að A morgun verður öll bifreiðaum I aka ekki niður Laugaveg, nema Trén kostuðu 233 þús. og brennurnar 438 þús. KJ—Reykjavík, miðvikudag. í tilefni af því, að núna er vika til jóla, var borgarstjóri spurður að því á blaðamannafundi í dag, hvað jólaljósin og trén á vegum . borgarinnar kostuðu. Sagði borgar stjóri, að þetta væri einn af þeim Iiðum, sem alltaf færu fram úr áætlun, en á árinu 1968 nam þessi Klemenz Jónsson formaður Félags ísl. leikara Aðalfundur Félags íslenzkra leikara, var haldinn 8. des. s. 1. Átta nýir félagar gengu inn í félagið á þessum fundi. Félagar eru þá alls 105 og eru þá með- ' taldir leikarar, söngvarar og leik myndateiknarar, sem nú gerðust aðilar að félagssamtökum leikara. Þetta gerðist helzt á fundinum: Formaður félagsins, Klemenz Jóns son, gaf ítarlega skýrslu um starf semi félagsins á árinu og voru þetta helztu atriði hennar: Hald in var í maí s. 1. norræn leikara vika á vegum Félags ísl. leikara hér í Reykjavík, og var boðið til hennar/ fulltrúum frá norrænum samtökrjm. Ennf. var haidinn hér á sama tíma iundur í Norræna ieikararáðinu. Merkasta atburðinn á árinu verður samt að telja opn- un félagsheimilis leikara að Berg staðastræti 11 hér í bæ. Félags- heimiiið var tekið til afnota fyrir starfsemi féiagsins í september s. 1. Þax er nú les- oe kaffi.stofa fyrir félagana og er hún opin dagl. frá M. 2—5, auk þess, :em féiagið hefur þar rúmgóða skrifstofu fyr ir starfsemi sína. Félö'rum er heim ilt að taka með sér gesti og hef ur þessi nýbreytni í starfsemi fé- lagsins mælzt vei fyrir hjá ieikur- um og söugvurum. Framh. á bls. 11. liður 233 þúsundum í borgarreikn ingum, og áramótabrennur kost- uðu 438 þúsund. Ekki er rafmagns eyðslan tekin með í tölunni um jólatrén, og heldur ekki hlutur borgarinnar í skrautlýsingu verzl unargatna, en borgin greiðir raf- magn og uppsetningu. þeir eigi brýnt erindi þangað, enda getur það sparað þeim öku mönnum sem ætla niður í mið borgina 15—20 mín, að aka vestur Skúlagötu eða Hringbraut í stað þess að aka niður Laugaveg. Ef umferð verður mjög mikil um Laugaveg, verður lögreglan að grípa til þess ráðs að beina bif reiðaumferð af Laugavegi, a.m.k. um stundarsakir. Það veldur erfiðleikum, hversu oft ökumenn leggja bifreiðum sín um kæruleysislega, þannig að þær trufla og tefja éðlilega umferð. Geta þessir ökumenn átt von á því, að lögreglan verði að fjar lægja bifreiðir þeirra, auk þess sem þeir verða að greiða 300,00 kr. sekt, fyrir brot á ákvæðum um stöðu og stöðvun ökutækja. KJ—Reykjavík, fimmtudag. Sigurður Magnússon blaðafull- trúi Loftleiða hefur sent Tímanum nokkrar línur vegna forsíðufréttar í blaðinu í dag, og segir þar m. a. að „til þess muni fljótlega koma, að Rolls Royce flugvélarnar . . . verði að víkja fyrir þotum“. Mik ið er nú skrifað í erlend blöð og tímarit, um væntanlega þotuvæð ingu flugflota Loftleiða, og til að forðast misskilning, þá birtist hér með mynd af einni slíkri frétt, sem Tímafréttin í dag er m. a. byggð á, en hún er úr amerísku riti um flug og ferðamál. Þá fer hér á eftir umsögn Sigurðar um Tímafréttina: „Vegna forsíðufréttar í Tíman- urn í dag vil ég segja eftirgreint: Enn hefir engin fullnáðarákvörð un verið tekin um það hvenær Loftleiðir taki upp ' þotuflug á ílugleiðunum yfir Norður-Atlants- hafið. Hins vegar hefir stjórn félagsins talið, að til þess muni fljótlega koma, að Rolls Royce flugvélarnar, sem félagið notar nú til áætlunarflugsins, verði að víkja fyrir þotum, en engin tímatakmörk hafa enn verið sett um það, enda að mörgu að hyggja áður en það verði afráðið. Þa lætur að líkum, að til undir búnings framkvæmdinni á hug myndum um breytingu á flugkosti þurfti hvort tveggja að fylgjast a@, leiga eða kaup á þotu og þjálfun áhafna. Vegna þessa hef ir stjórn Loftleiða haft uppi ýms ar ráðagerðir, ef af framkva^md um skyldi verða á næstunni, en þar sem þær eru, eins og fyrr segir, enn ekki fullráðnar, hafa engar fullnaðarákvarðanir enn ver ið teknar um þe' -bjálfun flug- manna Loftleiða. Það er rétt, að flugmenn Int- ernational Air Bahamas eru nú að ljúka þjálfun vegna flugs þotu af gerðinni DC 8, sem nú er notuð til áætlunarferðanna milli Nassau og Luxemborgar, en það er ein- göngu gert vegna starfseminnar, sem haldið er uppi á þeirri flug leið. Að því er varðar fullyrðingar um breytt félagsmerki og aðrar þYamhald á bls. 11 lcelandic sets plans to launch first jet service next year Travel Press Intcrnational NEW YORK - Loftieidir Ice- landic Airlines is next year plan- ning to Launch its first jet serv- ices. The carrier hopes to be op- erating DC-S jet equipment on its rouíes between Europe and ' the U.S. At present, Loftleidir oper- ates a fleet of CL-44 turbo-prop aircraft. It has megotiated the Iease of a DC-8-55 jet for its subsidiary company, Intemational Air Ba- hamas, which operates between Luxembourg and Nassau. ' A second DC-8 is expected to be leased by Loftleidir for its Europe-Reykjavik-New York routes by next suramer, The airline pians an all-jet fleet by 1971. Coupled with the introduo- tion of jet equipment, the car- rier is to adopt a new public image. i Sýnishorn af fréttaflutningi er lendra biaða um þotukaup Loft leiða. Smyrjið kjúklingana með smjöri, steikið þá í ofni eða á glóð og hið fína bragð þeirra kemur einstaklega vel fram. Brúnið rjúpurnar í smjöri, takið eftir, þær verða enn bragðmeiri en venjulega. Nautalundir steiktar í smjöri með aspargus og bemaissósu er einhver sá bezti veizlumatur. sem völ er á. Útbeinið lambslæri, smyrjið það að innan með smjöri, stráið 2 tsk. af salti, 1/2 af pipar og 1/2 af hvítlaukssaiti yfir, vefjið lærið og steikið það í oíni eða á teini í glóðarofni. Steikin verður sériega Ijúffeng. Smjör í hátíðamatinn.mmm......! GMar- cr/ Am/ðíAa/cm fy

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.