Tíminn - 19.12.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.12.1969, Blaðsíða 11
íí iftsTllMGUR 19. deseniber 1969. TÍMINN »» EFTA-MÁLIÐ Meðaltekjur skóla- fólks mjög misjafnar Framhald af bls. 1. margar tillögoir, sem hafa miðað að því að efla iðnaðinn og tryggij a homim jafnræðisstöðu við land- búnað og sjávarútveg. Nær aliar þessar tiliögiur hafa verið felldar eða svæfðar. Fnrðalitlar framfar- ir hafa því orðið hér í iðnaði á ánatugnum 1960—70, enda þótt ! þessi árafetgur hafi nær hvarvetna annars staðar orðið stórfelldasti frænfaratiminn í iðnaðarsögoinni. Svo cnfjög sfeorti á það, að hér- lendir valdhafar hefðu á þessum i tíma nœtgan sflrilnimg á gildi iðn- aðarins og naiuðsyn þess, að íslend . ingiar fytgdnst að með öðrum | þjóðum á þessu sviði. Sötfeum þessa sinnuleysis og sfeilnintgsleysis valdhafanna og örðutgrar aðsitJððu iðnaðarins vegna þess töldu Framsófe n arme nn ekfei tímabært á síðasta þingi, 'að ís- land sækti um aðild að Fríverzl- unarbandalagi Bvrópu. Hér þyrfti 1 áður að marka áfcveðna iðnþróun- j arstefnu og gera margþ'ætbtar ráð- I Staffanir til þess að húa iðnaðinn í þannig í stafek, að hann gæti stað- ' ið sig í samfceppni við iðnað EFTA landanna. Eftir að Alþingi hafði, þrátt fyrir þessa viðvörun Framsóknar- ■ manna, ábveðið að sæfcja um að- ild að EFTA, lögðu þeir fram á Alþingi og í EFTA-nefndinni til- lögur um, að þegar yrði hafizt handa um að madta áfcveðna iðn- . þrtóunarstefnu og unddrbúa marg- hláttaðar ráðstafanir til stuðninigs og eflintgar iðnaðinum, m. a. með sitórfelldri lækkun tolla á hráefn- tum og vélum til iðnaðarins, bættri aðstöðu í lánsfjármálum o. s. frv. Eins og fyrri daginn voru þessar tiilögur Framsófcnarflofefesins svæfðar og ekfcert raunbæft gert til að tryggja stöðu iðnaðarins frá því, sem áður var. Þessi mál eru því enn í sömu sporunum og fyrir ári. Iðnaðurinn er ekfld á neinn hátt betur undir það búinn að m'æta harðnandi saimfceppni á innlendum eða erlend um marfcaði en hann þá var. Með- an svo háttar til, gilda fullfcomiega þau ummæli Guðtnundar Maignús- sonar prófessoxis í EFTA-skýrslu hans, að það er hægara að sjá hverju við sleppum, en hvað við hr^ppum við aðild að fríveízl- unarbandalagi. Því aðeins gefur fríverzlun wrð- ið tii góðs, að rekin sé skynsam- leg og markviss iðnaðars'tefna og kröftugar ráðstafanir gerðar til eflingar atvinnurekstrinum. Enn bólar ekfci neitt á sMfcum aðgerð- um hjá ríkis'stjóminni. Að ó- breyttri slífcri steffnu verða íslend ingar vanmiegnuigir þess að not- færa sér EFTA-m.arkað og stand- ast EFTA-samkeppni á heima- markaði hér. Stefnubreytingar í þessum efnum er efcki að vænta hjá núiverandi stjórn, því að við 10 ára vanrælks'lu bætist, að hún hefur í mörgu sýnt vantrú sína á íslenzkt framtafc, en oftrú á er- lenda forsjá. Hún er því til einsfcis líblegri en að kalla útlendinga til og fela þeim atvinnureksturinn í vaxandi mæli í stað þess að taka upp öflu'gt forustustarf til stuðn- ings íslenzku framtáki. Af þátttöfcu í EFTA hlj'ótast svo mifclar breytingar á þjóðar- búsfcapnum, að endurskoða þarf flesta þætti hans með hin nýju viðhorf í huga. Þar undir kemur sjálfur rfkisbúskapurinn og tekju- öflunin til hans og þá um leið áhrif hennar á tekjuskiptinguna og lífskjör almennings. Allt tolla- og skattakerfið þarfnast af þess- um ástæðum allsherjar endurskoð unar, sem hefði m. a. gagnger á- hrif á stöðu atvinnuveganna og ein stafcra starfsgreina til að stand- ast erlenda samfceppni. Þetta mik- iivætga starf. hefur veríð alveg vanrækt og stefnt að því einu að hækka í skyndi söluskattinn jafnt á öllujn vörum, lífsnauðsynjum sem óþarfavarningi. Þá er mikil hætta fólgin í því, að rífcisstjórnin virðist al'gerlega einsýn í markaðsmáium og virðist hvergi eygja neina marikaðsmö’gu- leika nema í E'FTA-lönidunum. Einfcum hefur viðsfciptamálaráð- herra lagt kapp á þennan þröng- sýna og skammsýna boðskap. Augu rífcisstjórnarinn'ar virðast al veg lofcuð fyrr því, að 70% af út- flutningi íslands fer til annarra landa en EFTA-Ianda og að í þess um löndum eru álitlegastir mahk- aðir fyrir ýmsar íslenzkar iðnaðar- vörur. Það er í samræmi við þetta þröngsýna sjónarmið, sem verndar to'llar eiga aðeins að læfcka á vör- um frá EFTA-löndum. Af þessu stafar sú hæt'ta, að viðsfcipti okk- ar cinanigrist um of við EiFTA- löndin og örðugra verði að ryffja íslenzfcum útflutnimgisvöru'm braut utan þeirra. Ef íslendimgum á að farnast vel, verða þeir að leita miarkaða sem allra víðast, en mega ekfci stefna a5 því að binda nær öll viðskipti sín við lönd, þar sem aðeins 1733 hlu'ti mannfcynsins býr. M er af hálfu ríkisstjórnarinnar fluttur nú sá boðsfcapur, að ís- lendingar eigi að hraða sér inn í EFTA til þess að verða samferða hinum EFTA-löndunum í samn- ingnum við Efn’ahagsbandalagiS, sem eru á næsta leiti, að því er bezt verður séð. Flest bendir tii, að þetta geti orðið ísiandi mjög óhagstætt, þar sem íslendingar þurfa að ijá alit öðrum sampáng- um við Efniahagisband’alagið en EFTA-löndin sökum sérstöðu sinnar, en hætt er við, að slífcir samningar náist siður, ef semja ætti í einu laigi fyrir EFTA- löndin eða búið væri að tengja sig þeim með aðild rétt áður en EFTA leystist upp. Loks er þess að geta, að ekki hafa fengizt afdrát'tarlausar undan þágur frá atvinnurefcstrarákvæ’ð- um 16. greinar og aðlögunartím- in á aðeins að verða 10 ár en Framsófcnarmenn hafa lagt á- herzlu á, að hann yrði Íenigri. Þótt ekki hafi fengizt sfcýrari undan- þágur við 16. greinina, hyggst rík- isstj'ómin efcki að haffa neinn fyr- irvara um hana við undirritun saimningsins. Af þeim ás'tæðum, sem hér hafa verið raktar, og rauaar ýmsum fleiri, teljum við undirritaðir, að efcfci sé tímabært að tafca nú af- stöðu til terngsla við EFTA, og leg'gjum því til, að þingsálylktunar tillögunni verði vísað frá með rölkstuddri dagskrá. Er hié var gert á fundinum í kvöld, höfðu þessir þingmenn tal- að: Birgir Kjaran, Magnús Kjiart- ansson, Þórarina Þórarinsson, Gylfi Þ'. Gíslason og Jóhann Haf- stein, en fyrstur á m'ælendasfcrá eftir kvöldmatarhlé var Einar Ágústsson. Nánar verður sa'gt frá umræð- unum og atfcvæðaigreiðslunni í lauigard agsbl aðinu. KLEMENZ JÓNSSON Framhald af bls. 3 Auk venjulegra aðalfundar starfa, var rætt um ýmis kjara- og hagsmunamál stéttarinnar. Ur stjórn félagsins gengu nú, Brynjólfur Jóhannesson og Bessi Bjarnason, en þeir voru báðir end urkjörnir. Stjórnin er nú þannig skipuð, formaður er Klemenz Jónsson, varaformaður er Brynjólfur Jó- hannesson, ri'tari, Gísli Alfreðissbn, Bessi Bjarnason, er gjaldkeri og Kristbjörg Kjeld er meðstjórn- andi. Ný bók frá í S A F 0 L D Öldurót eftir Þorbjörgu Árnadóttur „Þetta er sagan um þá, sem þraukuðu áfram í sveitunum, ekki víðfrægar hetjur, heldur nafnlausa einstaklinga, sem ekki gáfust upp, en byggðu ný hús, þar sem áður voru torf- bæir, og breyttu mýrarsundum og heiðaflákum í græn tún.“ OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Tveir menn voru hendteknir í Reykjavík um síðústu helgi fyrir ávísanafals. Eraýeir 22 og 23 ára gamlir. Hafa þeir falsað áivísanir að upphæð að minnsta kosti 65 ROLS ROYCE Framhald af bls. 3 útlitsbreytingar á „andliti" Loft- leiða, þá er rétt, að um það hefir verið rætt, en hér gegnir sama máli eða svipuðu og um þotu flugið á Norður-Atlantshafsleið- inni. Það er eitt að hugleiða breyt ingar, annað að taka ákvörðun um að framkvæma þær og stundum hið þriðja að gera þær ákvarðan ir að veruleika. Loftleiðir hafa hugleitt hvort tveggja, breytingar á flugkosti og möguleika á ýmsum útlitsbreyting um einkennisbúninga og annars þess, er að almenningi veit, en um framkvæmdir hafa enn engar fullnaðarákvarðanir verið teknar. Allar fullyrðingar um að svo sé eru úr lausu lofti gripnar, og telja Loftleiðir að félaginu sé mjög lifefcalegt að annað sé stað- hæft opinberlega um framtíðar áætlanir þess en það, sem félags stjómin hefir afráðið. Vinsamlegast • Loftleiðir h. f.“ EJ—Reykjavík, fimmtudag. Blaðinu bárust í dag frá borgar hagfræðingi niðurstöður könnunar, sem gerð var í október, um sum- aratvinnu skólafólks s. L sumar í höfuðborginni. Kom þar í ljós, að mikill meirihluti skólanemenda höfðu einhvers konar atvinnu yfir sumarmánuðina, en vinnutími og laun voru mjög misjöfn. Könnunin náði til 3. og 4. bekkj- ar gagnffræðaskólanna í Reykjavik, menntaskóla borgarinnar, Kennara skóla íslands, Verzlunarskóla ís- lands, Tæfcniskóla íslands og 3. og 4. bekkjar Kvennaskólans í Reykja vík. 1 þessum skólum voru alls 6250 nemendur, en svör bárust aðeins frá 5416 nemendum eða 86,66%. Ekki er því vitað um, hvernig 13,34% skólanemenda í þessum skólum reiddi af í sumar hvað at- vinnu knertir. Aff þeim sem svöruðu, voru 52,49% drengir en 47-51% stúl'kur. Lögheimili í Reykjavík höfðu 73,69%. 17 nemenda, þeirra sem svör- uðu, voru viið nám s. 1. sumar, en 297 dvöldu erlendis. 254 nemendur, eða 4,69% þeirra sem svömiSu, voru atvinniui'ausir þúsund krónur og eru öil kurl ekki komin tii grafar enn. 1 byrjun okt. s.l. stal annar þessarra manna tékklheffti úr vasa manns, sem hann var að drekka mieð. Síðan hafa þeir kunningar, sem nú eru í vörzlu lögreigiunn- ar gefið út margar faiskar ávís- anir. Eru komnir fram 15 télkkar sem þeir hafa gefið út. Tékkana gáfu þeir út ýmist í sameiningu eða sinn í hvoru lagl. Aðailega hafa þeir selt tékkana í verzlun- um. í tékkheftinu voru upphaflega 50 blöð, og var ei'gandinn búinn að taka úr því 10 blöð þegar því var sto'lið. Eftir eru Hl blöð, þannig að auðsjáaniega eru blöð úr heftinu enn í umferð. GETRAUNIR Fracnhald af bls. 2 bækur, sem lögreglan og um ferðarnefnd Reykjavíkur gefa, en utan Reykjavíkur, áletraðir penn ar, sem Slysavarnafélag fslands gefur. í Reykjavík og nágrenni verður dregið á Þorláksmessu og munu einkennisklæddir lögreglumenn aka vinningunum heim til barn- anna á aðfangadag. alit sumarið. 4848 nemendur höfðu atvinnu í ýmsum greinum, eða 89,51% —! en þar af voru 277 nemendur at-| viunulausir hluta sumars. í könn- uninni er þó notuð þessi tala, þ. e. 4848, þegar rætt er um þá sem: höfðu atvinnu í sumar. Mikill munur á meðaltekjunum j Drengirnir höfðu a® meðaltali! í laun á mánuði 12 þúsund krónur, - en meðaistarfstími þeirra var 3.38! vikur, og meðaltekjur á meðal-: starfstíma því 40.6 þúsund krónur. Meðaitekjur stúiknia voru munl lægri, og sömuleiðis vinnutími! þeirra. Þær höfðu meðaltekjurn- ar 8 þúsund á mánuði, en meSal: vinnutíminn á mánuði var 3.01 vikur, og meðaltekjur á meðal- starfstíma því 24.1 þúsund krónur. M'Cðaltefcjur þeirra, sem lög- heimili eiga utan Reykjavíkur,. voru hærri en þeirra sem Iöig- heimi'li eiga í höfuðborginni. f könnuninni er nemendum einn: ig raðað eftir því, í hvaða atvinnu- grein þeir höfðu vinnu yfir sum- arið. Þar kemur í ijós, að hæstar meðaltekjur voru í sjómennsiku, byggingarvinnu og mælingaivinnu. Meðaltekjur á mánuði voru þannr ig 19.5 þúsund í sjómennsku og síldveiði, 18.7 þúsund í mælinga- vinnu og 16.7 þúsund í bygginga- vinnu. f þessum greinum störfuðu svo til ein'gönigu drengir. Vinna við frystihús eða fisk- vinnslu gaf 11,2 þúsund á mánuði, verksmiðjustörf 13.8 þúsund, vega-, og rafmagnsveitu- og símavinna 14,5 þúsund, afgreiiðslustörf 11.2 þúsund, banka- og skrifstofustörf 10.8 þúsund, garðyrkja og skórækt 7.9 þúsund, ýmis störf 9.4 þúsund, og sveitavinna 5.3 þúsund, en í því sambandi er bent á að þessi grein sé ekki fyllilega sambærileg, þar sem kaupgreiðslur í sveitavinnu eru oft ekki í beinum peningum og því mjög erfitt að meta þær ti] jafnaðar við aðrar atvinnugreinar, Þá gaf unglingavinna af sér 1.8 þúsund á mánuði, en í þeirri vinnu eru yngstu nemendurnir. BÆNDUR Hafið þið athugað að þegar þið komið til Reykjavíkur, getið þið fengið á ótrúlega lágu verði: Sykur, komvöi> ur, kex, niðursoðið græn- meti, þvottaefni, toilett- pappír o.m.fl. Matvörumarkaðurinn v/ Straumnes, Nesvegi 33. Braun sixtant rafmagnsrakvéi með platínuhúðuðu blaði. Med Braun sixtant Iosnið þér við öil óþægindi í húðinni undanog áeftirrakstri. SkurðflöturBraun sixtant er aiiúr iagður þunnri húð úr ekta þiatfnu. Braun sixtant hefir rakslurs - eiginleika á við rakhníf afa gamia, og raksápu og rakblað nútímans. I S A F 0 L D FOLSUÐU ÁVÍSANIR FYRIR 65 ÞÚSUND KR.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.