Tíminn - 19.12.1969, Qupperneq 8

Tíminn - 19.12.1969, Qupperneq 8
8 ÍÞRÓTTIR TIMINN IÞROTTIR FÖSTUDACrUR 19. desember 1969. Breiðablik í sókn - sagt frá aðalfundi Breiðabliks KristÉa Jónsdóítir AÍSalfundur Breiðabliks var haldimn £ Félagsheimili Kópavogs, 7. nóv. s. 1. Gestur Guiðmundsson formaður félagsins setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarstjóri var Ingólfur Ing- ólfsson og ritari Björk Kristjáns- dóttir. Formaður gaf yfirlit yfir starfsemina á árinu, en deildar- formenn skýrðu frá starfi hinna einstöku dei'lda félagsins. Guð- mundur Óskarsson gj-aldk. félags- ins skýrði frá reikningum. Meðlimir félagsins eru nú á sjöunda hundrað, í sex fþrótta- deildum, sem félagið starfrækir. Knattspyrnudeildin er lang fjöl- mennust. Stjórn félagsins lagiði fram á fumdinum fjölritaða skýrslu um alla starfsemi félagsins á liðnu ári, ásamt reikningum félagsins og allra deilda þess, auk þess eru þar skráð úrslit kappleikja og íþróttamóta, sem félagið stóð fyrir éða tók þátt í á árinu- Á fundinum kom fram mikáll áhugi fyrir þvi, að bætt verði skilyrði til íþróttaifðkana í bœo- um ,og lögð rik áherzla á, að á næsta sumri verði gert verulegt átak í þeim efnum. Stjórn félagsins var öll endur- kosin, en hana stoipa, Gesfcur Guð- mundsson formaður, Grétar Krist jáus9cm varaform., Daði Jóusson ritari, Guðmundur Óstoarsson gjaldfceri og Ingólfwr Ingólfeso® spjaldstoráiTitari. f Kópaivogi er vaxandí álhugi ung menua fyrir fþróttnm og hættust margir í hópinn í sumar. Iþrótta- þjálfarar voru margir í starfi hjá felagiuu, og margir áhugamenn lögðu fram sfna vinnu endurgjaWs Laust viö þjálfun og leiðbeimenda störf, og má geta þess að þrjár de0riir toosbuðu þar etotoert til, þar sem deildarmeðiimir Iðgðu á sig þessi sfcörf síáifir. Frjálsiþróttafóltoið æfði mgög rel, undir handleiðslu hins ágæta fþnóttatoennana Ó5afs Unnsfceinsson ar. Þátttafca var mjög góð í öllum stærstu frjáláþróttamótam árs- ins, og léfcu íþróifctainienn og komur mikið að sér kve6a á þessum métum. Félaigið hefor nú á að skipa einu stertoasta félagslM á landínu í frjálsum fþróttum. Félaglð átti marga sigurvegara á Meistaramóti íslands £ sumar, og einuig £ Bikartoeppni FRif f Viða- vangshlauipi f.R. voru 10 keppend- ur JErá félaginu, sem unnu þar í 3ja, 5 og 10 manna sveitum, ann- að árið í röð. Tveir frjálsfþrótta- menn voru valdir í landslið fs- lands á Norðurlandamótinu sem fram fór í Danmörtou £ sumar, voru það þeir Karl Stefansson og Trausti Sveinhjörnsson, þá var Kristán Jónsdóttir, hlaupadrottn- ing, valin til þátttöku í Evrópu- mótið í Aþenu. Kristin setti fs- femdsmet í spjótkasti. Trausti nálgaðist íslandsmetið í 400 m. grindahlaupi og Þórður Guðmunds son setti ísl.met í 600 m. hlaupi innan húss. Bæjarkeppni við Vestmannaey- inga vann félagið með miklum yí- inburðum, bæði í karla- og fovenma greinum. Þá stoal þess sérstakléga getið, að Kópavogsbær bauð þremur íþróttamönnum til Odense í Dan- mörtou í sumar á vinabæjamót sem þar var haldið, með þátfctöku frá vinabæjum Kópavogs á hinum Norðurlöndunum. Knattspyrnumenn voru í mikilli framifór í suroar, unmn sinn riðil í íslandsmótmu með yfírburðum, og háðu þrjá leflri um sætið í fyrstu deild næsta ár, og munaði litlu að það tækist, verður væntan lega ekfci langt að biða, þar til þeir nái því marki að spila í fyrstu déild. Yngri flofekar í knatt spymu eru efínilegir, og sigrulðu í mörgum smærri mótum í sumar. Knattspyrnan á hér sem aunars staðar mMum vimsældum að fagna, og verður fróðlegt að fylgj ast með framvindu hennar á næstu árum. Síðan sundlaug var byggö hér í Kópaivogi, hefur áhugi á sundíþróttiani vaxið mikið. Sund deildin er a@ vísu ektoi nema árs- gömul en þrátt fyrir það, eru nú þegar margir efnilegir unglingar í sundi. Sendir voru keppendur á Sund meistaramót íslands og Unglinga meistaramót , íslands. Nokkrir keppendur voru sendir á afmælis mót KR. Bæjarkeppni var háð við Hafnfirðinga. 28 keppendur tóku þátt í sundmóti UMSK, sem er stigakeppni á milli sambandsfé- ilaganna. Var sundfóikið sigursælt á því móti, og sigraði með yfir- burðum. Sundmeistaramót Kópavogs var haldið í maí s. 1. með 31 þátttak- endum. Handknattleikur hefur mikið verið stundaður undanfarin ár, en skort hefur húsnæði í Kópa- vogi til æíinga, og hefur verið æft í íþróttahúsinu á Seltjarnar- nesi. Þangað er erfifct að sækja æfingar og mjög kostnaðai-samt, en í byrjun næsta árs verður full- gert íþróttahús, sem verið hefur I þá aðstaðan. smíðum hér í Kópavogi og batnar Þátttaka var í íslandsmóti bæði innan- og utanhúss UMSK-móti- Félagið varð efst að stigum yfir alla flotoka í því móti. Tvær stúlkur frá féla'ginu voru valdar í unglingalandslið fcvenna sem þátt tók í Norðurlandamóti í Danmörku á árinu. Glimuæfi,ngar haaf farið fram í Iþróttahúsinu í Kópavogl og hef ur þátttaka farið vaxandi síðustu árin. Sérstaklega eru það uogir drengir sem sækja æfingar. Sveitaglíma var háið s.l. vor við KR með yfirburðasigri Breiða- bliks. Bikarglíma Kópavogs fór fram í maí s. 1. Þátttakendur voru 23 í þremur aldursflokfcum. Tíu manna glímusveit sýndi glímu á sumardaginn fyrsta und- ir stjórn Ivars Jónssonar. Körfuknattleiksdeildin er jafn gömul Sunddeildinni, og voru fast ar æfingar í fyrravetur, og hafnar aftur í haust, þar eru einnig efni legir unglingar, sem koma eflaust við sögu þegar tímar líða. Sendir voru þrír flokkar í ís- landsmótið í fyrravetur, með sæmi legum árangri. Á fimmta hundrað manns munu hafa tekið þátt í íþróttaasfin-gum á vegum félagsins á árinu. Mikil vinna er því lögð af mörkum árlega við undirbúning og skipulag vegna æfinga og leikja íþróttamóta og þátttöku í öðrum mótum utan Kópavogs. Eins og áð ur er vikið að, er það stærsti draumur íþrótaflksins að eignast gott iþrót'tasvæði, bæði til æfinga og keppni, þá mun íþróttunum vegna vel í Kópavogi. BÓKAÍITGÁFAN HILDUR SJÓFERÐASAGA JÓNS OTTA áj eftir Jónas Gnðmundsson stýri- 1 1 mann. Byggð á samtölum við einn t kunnasta togaraskipstjóra eldri ^ % kynslóðarinnar. Sannkölluð sjó- H mannabók. BÓKAÚTGÁFAN HILDUR NÝBÓK lýórædísleg FÉLAGSSTÖRF JÉ ENN EIN ÚRVALSBÓK FRÁ FÉLAGSMÁLASTOFNUNINNI LÝÐRÆÐISLEG FÉLAGSSTÖRF eftir Hannes Jónsson, félagsfræðing. Bókin fjailar m. a. í máli og myndum um lýðræðisskipu- lagið og félags- og fundastarfsemi þess, fundarsköp, mælsku, rökræður og undirstöðuatriði rökfræðinnar, áróður og hlutverk forystumanna funda og félaga, félags- ieg réttindi og skyidur, félagsþroska o. fl. Yfir 20 skýr- ingarmyndir og teikningar. Falleg bók í góðu bandi, 304 bls., rituð af skarpskyggni, þekkingu og fjöri um málefni, sem alla varðar. GEFIÐ VINUM YKKAR GÓÐA OG GAGNLEGA JÓLABÓK FELAGSMALASTOFNUNIN PÓSTHÓLF 31 — REYKJAVÍK — SÍMI 40624

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.