Tíminn - 19.12.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.12.1969, Blaðsíða 5
mmm* FÖSTUDACfUR 19. desembcr 1969. TIMINN 5 — Svo þér finnst þá, aö ég aetti að lána honum peninga. — Já, sannarlega. — Hvers vegna? — Annars kemur hann til nk Hann er ákveðimi í að fá ekki kvef þetta voriS. Negri var sipurður, hvernig fyrsti maðurinn befði litið út. — Harm var svartur, svaraði negrinn. — En hvaðan kom þá hvíti maðurinn? — Jú, svaraði negrinn. — Bæði Eain og Atoel voru negr- ar, en þegar Kain var spurður hvað hann hefði gert af bróður síntrm, þá hvítnaði hann og þaðan er hvíti maðurinn upp- ranoinn. Einu sinni var maður, sem aidrei gaf feonunni sinni neitt. A® lokum fékk hún nóg. Það er nú gott og blessað að fara á námskeið til að læra að tala, en sumum veitti nú ekki af að læra að þegja. Ef þú vilt ekki láta mig hafa nýjan uppþvottabnrsta, færðu ekki meiri heimilispen- ingal Forstjórinn hélt fund með ölium sölumönnunum. Hann þrumaði yfir þeim: — Hvaða fyrirtæki er bezt? Hver framleiðir beztu vörurn- ar? Hver auglýsir betur en við? — Emginn gerir betur en við, sögðu sölumennirnir allir í kór. — En ftvers vegna getum. við þá ekki selt meira af hunda- kexi, en við gerum? — Líklega vegna þess, a(ð hundarnir kunna ekki að lesa, varð einum sölumanninum að orði. Klári litili var hálfóþægur í sveitinni hjá ömmu sinni og einn daginn ákvað hún a<5 refsa honirm, með því að loka hann inni í hænsnahúsinu. Þegar gamla konan var að loka hurð- inni, kallaði Kári til hennar. — Mér er sko alveg sama, þótt ég eigi að vera hjá hænunum, en ég verpi sko alls ekki eggj- um! Paul Newmann, sá er nefnd- ur hefir verið hinn gáfaðasti og athyglisverðasti ungra Hollywood-leikara, kom til London í haust, til þess að koma fram í skemmtiþætti ★ Hópur vinstri sinnaðra há- skólastúdenta i Cambridge hefur stofnað með sér hádegis- verðarklúbb til heiðurs Kim Philby njósnameistara. Þessir Cambridge-stúdentar, sem eru 100 talsins, munu svo koma saman í klúbbi þessum einu sinni í viku og ræöa stjórn mál. Málsverðurinn 'verður ein faldur, aðeins brauð, ostur og ávextir. Talsmaður stúdentanna, Derek Newton, sagði að þeir litu ekki á Philby sem föðui’- landssvikara, „hann var einm þeirra manna á árunum ‘30—‘40 sem skildi hvað var að gerast í heimspólitíkinni, og njósna- ferill hans siafar af því, sem hann vildi gera til a® tryggja frið í heiminum." Kim Philby verður send orð sending, þar sem skýrir frá félagsstofnuninni. Philby sjálfur, „þriðji mað- urinn“ sem, flúði til Sovétríkj anna árið 1'963 er gamall Cam bridge-stúdent, hann tók virk an þátt í pólitískri starfsemi stúdenta og var ritari stjórn- málasamtaka í Cambridge. ★ Verzlunarmaður að nafni Herbert Wieks, hefur lofáð hverjum þeim sem vill gera honum smá greiða, þriggja vikna sumarleyfi við Miðjarðar hafið. Wicks þessi setn er Breti, á íbúð á Suður-Spáni, og hann hefur lofað að láta hana lausa, hverjum þeim sem vill aka bif- reið hans þanga® suður eftir fyrir sig og taka með sér reið hjólið hans og nokkra eldhús- muni. „Þetta kemst allt fyrir í kistunmi á bílnum, reiðhjólið er hægt að leggja saman, ég þarf bara mann sem getur tek ið að sér að sjá um bílinn minn, sem sagt aka honum suð ur eftir“, sagði Wieks, „maður inn sem gerir þetta fyrir mig þarf ekkert annað að gera en aka með dótið mitt til Spán- ar, og þá fær hann að vera í íbúðinni í 3 vikur, þetta er fimm herbergja íbúð, svo þetta ætti að vera alveg tilval- i« fyrir fjölskyldu, nú eða hóp einstaklinga, alveg er mér' sama, ég þarf bara að geta kom ið bílnum niður eftir og hjól- inu, því sjálfur ætla ég að fljúga. við fljúgum nefnilega alltaf, konan og ég.“ Davids Frost. Við það tæki- færi hélt hann blaðamannia- fund, og skýrði þar frá því, að hann hefði jafnvel í hyggju að Við fengum senda um dag- inn úrklippu úr Scottish Daily Express, þar sem segir frá því, að málari nokkur í London, Lawrcnee Klonaris, haldi þar um þessar mundir sýningu á þrjátíu myndum, sem allar eru málaðar af sömu fyrirsæt- unni, stúlku sem hefur vaki@ gífurlega athygli sem fyrirsæta enda þekja myndir af henni, málaðar af Klonaris hvern vegg í Arts Unlimited safninu í London. Það sem okkur þykir einkum sögulegt við þetta, er að fyrir- sætan er frá Máritíus, en mál- slá sér niður í Englandi, fyrir fullt og allt. Og Bretar segja, að þar sem a® þessi giæsilegi leikari eigi eitthvert áfcemmtfflegasta heim- ili sem fyrirfíenst í Kalifomíu, og hafi enga minni en gjálfa Joanne Woodward til að ann- ast það fyrir sig, sé þetta mik- ill heiður fyrir Bretland, og sagt er að aðdáendur leikarans, þúsundum saman, hafi kvatt hann á flugvellinum þegar hann fór aftur heim frá Englamdi. Þegar Newmann var spurður hvers vegna hann vildi búa í Englándi, sagði hann bara: „Vegna þess að það er svo gaman að lifa hér þegar þok- uoni léttir, en aufc þess hef ég alltaf álitið, að eiohvers staðar á mi'lli 50. br. gr. N og 60. br. gr. N og 10 Igr. V og 1. Igr. A væri stórkostlegasta bonungs- rí'ki í heimi-“ arinn, Ktonaris segist eiga grís'kan föður og íslenzfca móð- ur. Klonaris segist vera mjög hrifinn af stúlkunini, Hylette Adelphe, og af sjötíu myndum sem hann á á sýningunni, eru þrjátíu málaðar með hana sem fyrinmynd. „Bg þiititi hana fyrst fyrir fiveimur árum“, segir Klonairs, „í Kings Road, en þar eru allar failegar stúlkur, og síðan hefi ég mólað hana af fulium krafti. Á myndinni er Klonaris lengst til hægri, þá fyrirsætan og hin kónan ér gestur á sýning- unni. DENNI Hugsaðu þig urn! Hvenær . varstu sfðast með skóna á DÆMALAUSI fótunum?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.