Tíminn - 31.12.1969, Blaðsíða 6
18
TÍMINN
MÍÐVIKUDAGUR 31. desember 19fil
Mynda-annáll
Undanfarin ár hefur Tíminn birt fréttaannál ársins sem
er aS líSa í blaSinu á gamlársdag. AS þessu sinni verSur
breytt út af þeirri venju, og myndir birtar í staS upp-
tainingar um helztu atburSi ársins. Helztu fróttunum
fylgja því miSur ekki alltaf myndir, og getur því veriS
aS fólk sakni þar einhvers atburSar eSa fréttar, sem
mikla athygli vakti á árinu.
Hroðalegt slys varð um borð í togaranmn HaHveigu Fróðadóttur, er sex menn fórust þar í eidi. Gerðist \
þetta að morgni 6. marz. Togarinn var nýlagður upp í veiðiferð, er slysið vildi tiL Hér er verið að beffa t
einn hinna látnu frá borði í Keflavíkurhöfn, eftir að togarinn kom þangað. (Tímamynd GE)
Benedikta Danaprinsessa heiðraði okkur íslendinga með heimsókn
sinni 28. júlí í sumar. Prinsessan er hér að athuga hitann á livera-
vatuiuu í Krísuvík. (Timamgud CrE)
Heyskapur gekk vægast sagt ekki vel hjá bændum á Suður- og Vesturlandi í sumar. f nóvemberbyrj-
un áttu margir bændur ennþá úti hey, en þá var orðið útséð um, að þau næðust inn, þegar byrjaði að
snjóa. Þessi mynd var tekin í Kjósinni að morgni laugardagsins 1. nóv. Eins og sjá má var töluvert af heyi
í hrúgum á túninu. Var þetta ekki óalgeng sjón á Suövesturlandi um þetta leytL (Timamynd