Tíminn - 31.12.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.12.1969, Blaðsíða 11
5BÐYfKTTI>AGUR 31. desember 1969 VIÐ ÁRAMÓTIN Framhald af bb. 14 ast hvar mun nú talið sjálfsagt í lýðræðislöndum. Málflutningur stjórnmálamanna og blaða Hér var það 1-engi lenzka, að stjómmálamenn töluðu illa ttm andstæðinga sína, viður- kenndu þá aldrei, færðu allt, sem þeir sögðu til verri vegar, féllust aldrei á neitt £ þeirra málflutningi og nefndu þá jafnvel uppnefnum og ónefn- um. En þeir gættu þess efcki, þeir góðu menn, að sú mynd, sem þeir máluðu af andstæð- ingnum endurkastaðist á þá sjálfa og festist smám saman við stjórnmálamenn almennt. Uppskeran er almenningsálitið í dag á stjórnmálamönnum og stjómmálastarfsemi. í íslenzkri stjórnmálastarf- semi og blaðamennsku hefur sem betur fer margt þokazt til réttrar áttar á siðustu árum. Þó er enn langt í land, að því stigi sé náð, sem æskilegt er. Það er enn mikilla endurbóta þörf á því sviði. Stjórnmál eru að vísu ekki og eiga ekki að vera neinn sunnudagaskóli. hvað orðbragð varðar. Póli- tík er hörð barátta. Þar þarf oft að tala tæpi- tungulaust og nefna hlutina réttum nöfnum. En það þarf að gera á þann hátt, sem sið- uðum mönnum sæmir. Hér þurfa ungir menn að leggja hönd á plóginn. Ungir menn í öllum flokkum ættu að taka höndum saman og knýja fram endurbætur á þessu sviði. Það myndi tákna mikla siðbót í íslenzkri pólitík, ef nafn- lausa slúðrið, pexið og per- sónuníðið væri gert útlægt. Og almenningsálit á stjórnmálum þarf að breytast. Ég læt svo^ þessu áramóta- spjalli lokið. Ég þakka flokks- mönnum samstarfið á liðna ár- inu og óska landsmönnum öll- um árs og friðar á komandi ári. Ólafur Jóh' r.esson. aii Iti ÞJÓÐLEIKHtSIÐ Fjórða sýning föstud. kl. 20. BETUR MÁ EF DUGA SKAL sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðaisalan opin í dag frá kl. 13,15 til 16. Lofcutð ný- ársdag. Sími 1-1200. Gleðilegt nýár. LEDCFl . ^ SPKJAyÍKDg! EINU SINNI Á JÓLANÓTT Nýársdag kl. 15. Antígóna 2. sýning Nýársdag kl. 20,30. Iðnó-revýan föstudag Tobacco Road laugardag Aðgöngumiðasalan í fðhó er opin frá kl. 14—16 í dag, og frá kl. 13,15 á Nýársdag. sími 13191. LEiKFÉLAG KÓPAVOGS LfNA LANGSOKKUR sýning laugardag kl. 5, sýning sunnudag kl. 3. Miðasala í Kópavogsbíó fimm- tudag kl. 4,30—8,30. Sdmi 41985. ÁRNAÐ HEILLA f dag gamlársdag eiga gullbrúð kaup. Guðrún Petrína Árnadóttir og Halldór Guðmundsson, Bæ Kaldrananeshrepp Strandasýslu. TRULOFUN Á jóladag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Helga G. Óskarsdóttir Austurbrún 27 og Finnbjörn Finn- björmsson, Blikanesi 7. TÍMINN Auglýsið í Tímanum UUGARAS Simar 32075 og 38150 Nótt hershöfðingjanna (The night of the Generals). fsefazkur texti. Afar spennandi og snilldarlega gerð ný amerísk stórmynd í technicolor og Panavision, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Hans Hellmut Kirst. Framleiðandi er Sam Spiegel og myndin er tekin á sögufrægum stöðum í Varsjá og París, i sam- vinnu við enska, pólska og franska aðila. Leikstjóri er Anatole Litvak. Með aðalhlutverk: Peter 0‘Toole, Omar Sharif, Tom Courtenay o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Bamasýning kl. 3. NÝJAR BRÁÐSKEMMTILEGAR TEIKNIMYNDIR Gleðilegt nýtt ár. Það búa litlir dvergar Sýnd kl. 5 og 7. MIKKI MÚS OG BAUNAGRASIÐ Disney teiknimynd með Mikka, Andrési önd og Gooty. Bamasýning kl. 3. Gleðilegt nýtt ár. Nýársdag: ÍSLENZKUR TEXTI Undur ástarinnar (Das Wunder der Liebe) Óvenju vel gerð, ný þýzk mynd er fjal’lar djarf- lega og opinskátt um ýms viðkvæmustu vandamál í samlífi karls og konu. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn víða um lönd. BIGGY FREYER KATARINA HAERTEL. Sýnd M. 5,15 og 9. Bönnuið ininan 16 ára. Barnasýning kl. 3. SYNGJANDI TÖFRATRÉÐ með íslenzbu tali. Gleðilegt nýtt ár. Nýársdag: „Greifynjan frá Hong-Kong" Heimsfræg stórmynd í litum og með ísl. texta. Leikstjórn, handrit og tónlist eftir Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Sophia Loren. Marlon Brando- Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning M. 3. HEIÐA OG PÉTUR Skemmtileg barnamynd í litum -Framhald af Heiðu) Mi)ðasal-a frá M. 2. Gleðilegt nýtt ár. Sýningar á nýársdag: CIMARRON Stórmynd í litum með GLENN FORD (How Sweet it is!) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk gamian- ■; mynd i litum og Panavision. Gamanmynd af ■ snjöllustu gerð. James Garner — Debbie Reynolds. Sýnd kl. 5 og 9. Bamasýning kl. 3. GLÓFAXI Gleðilegt nýtt ár. Sýnd kl. 9 MARIA SCHELL ANNE BAXTER — Bönnuð innan 12 ára. Hve indælt þcsS er! síml ZZIHO Nýársdag: Stúlkur sem segja sex (Söme girls do) Brezk ævintýramynd í frá Rank. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning M. 3. STRANDLÍF amerísk gamanmynd í litum. Gleðilegt nýtt ár. Tónabíó Nýársdag: i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.