Alþýðublaðið - 21.04.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.04.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Bílstjórar. Við líöfum fyrirliggjandi ýmsar itærðir af Willard rafgeymum I bíla, — Við falöðum og gerum við geyma. — Höíuai sýrur. Hf. Rafmf. Hiti & Ljós Lsugav. 20 B, Simi 830. Aðal umbððsm. fyrir Willard Storago Battary Co. Cíevelaad U. S A •jSjj Z[x 09'0 iT\ f SOJS g» i/ÍSJS Uta jn|3S „UOA" *ISB«©A t ^ikféSsff Reylcjsivfkuup. Alt er nik.heleraö og koparhúðað í Fálkanum. Á Bergst.atræti 21 B er ódýfast og bezt gert við prím usa og barnavagna. — Lakk Og koparhúðaðir járnmunir. — Vinnan vöhduð. Verðið saangjarnt Reiölijól gljábrenfl og viðgerð i Fáikaaum. Alþbi. er blað allrar Alþýðu. I Klnnarhvols-systur ieiknar í Iðnó susmud. 23 apríl. kl, 8. Aðgöugúmiðar seldir í Iðhó á iangardag kl. 5—7 og sunaudap kl. 10—12 og 2—7 og við inng. Síöasta Biniif Stangaveiðí f Elliðaánum fæst leigð 1. júní til 31. ágúst þ. á. Tilboð sendist borgarstjóra Reykj'avlkur fyrirkl. 5 sfðdegis 2. maf, og verða tilboðin þá opnuð í viðurvist bjóðenda. Afaotaréttur af Veiðiœannahúsunum fæst leigður um saaas tíma og gildir sami útboðsfrestur. Borgarstjórinn f Reykjsvík, 18. april 1922, K. Zimsen. Htis og foy-g-gingarlööir selur JönaB H< JénSSOU. — Bárunni. — Simi 327. 11 Áherzla íögð á hagfeld yiðskiiti beggja aðila. -i_^",',.. ,'...„ Ritrtjórí og ábyrgðarmaour: Ólafur Fríðriksson. Prentsmifjjan Gutenberg. Edgar Rict Burroughs. Tarzan. maðurinn neytti nú allrar orku sinnar nokkra stund — og skyndilega brustu hálsliðir Sabors með snörpum smell. Samstundis stóð Tarzan á fætur, og í annað sinn þann sama dag heyrði Clayton hið nautslega siguróp apans. Þá heyrði hann angistaróp til Jane Porter. „Claytonl Ó, hvað er þetta? Hvað er þetta?" Clay- ton hraðaði sér að kofadyrunum og sagði henni, að ekkert væri að óttast og bað hana að opna. Svo skjótt sem hún gat nam hún burt slagbrandinn og togaði Clayton inn fyrir. „Hvað var þessi voðalegi hávaði?" hvíslaði hún og hallaðist fast upp áð honuro. „Það var siguróp manns þess, sem borgið hefir lífi þlnu, Porter. Bíddu, eg ætla að sækja hann, svo að þú getir þakkað honum fyrir það". Stúlkan vaf svo hrædd, að hún vildi ekki verða ein eftir og því fylgdi hún Clayton út að kofaveggnum, þar sem ljónsskrokkurinn lá. Tarzan apabróðir var farinn. Clayton kallaði nokkrum sinnum, en fékk ekkert svar, svo að þau drógu sig aftur inn í kofann, þar sem Jau voru öruggari. „En hvað þetta var hræðilegt' öskur!" sagði Jane Porter. „Eg skelf þegar eg hugsa um það. Þú telur mér þó ekki trú um að mannsbarki hafi rekið upp jftetta viðbjóðslega og grimmilega öskur". „En þannig er því þó farið", svaraði Clayton, „eða< að minsta kosti, hafi það ekki verið maður, þá hefir $að verið skógarguð". Og ' síðan sagði hann henni frá reynslu sinni að því tir snerti þessa skringilegu skepnu, — um það hvernig viilimaðurinn tvisvar háfi borgið lífi síntí, — um hinn undraverða'j mátt og fimi og hugdirfð, — um brúnu húðina og góðlátlega andlitið hans.>"'..¦_____" _......: _„Eg: get alls ekki gert mér þetta" full-Ijósf, sagði hann að endingu. „Fyrst hélt eg að hann kynni að vera Tarzan ápabróðir, en hann hvorki skilur né talar ensku, svo að sú getgáta fær ekki staðist". „Jæja", sagði stúlkan, „hver svo sem hann er þá eig- um viðlhonum llfið að launa.^og guð minn góður blessi hann og varðveiti". ^„Amen", sagði Clayton með ákefð. ~"„En guð minn góður, er Esmeralda ekki dauð?" Þau fóru nú að svipast um eftir Esmeröldu. Hún sat rétt- um beinum á gólfinu, leit alt í kringum sig, en gat auðsjáanlega. naumast áttað sig á því hvar hún var stödd. Öskur Ijónsins, hafði bjargað henní, þegar Jane Porter hafði verið að því komin að hleypa skotinu á hana. Jane hafði kipst dálítið við, svo að byssuhlaupið færð- ist til hliðar og kúlan lenti í gólfinu, án þess að gera nokkurt mein. Nú kom afturkastið, og Jane Porter varpaði sér á bekkinn og hló æðislega. XVI. KAFLI. „Stórmerkilegt". Nokkrum milum fyrir sunnan kofann, stóðu tveir menn, á sendinni strandlengju, og deildu. ^ Fram undan þeim lá hið viða Atlandshaf; bak við þá meginlandið myrka; umhverfis þá ríkti rökkur skógarins. Villidýrin öskruðu og vældu; leyndardómsfull hljóð og andstyggileg bárust þeim til eyrna. Þeir höfðu reikað svo mllum skiíti, til þess að leita að tjölduro,-.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.