Vísir - 17.09.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 17.09.1981, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 17. september 1981 Ekki að semla við Grænland - meðan ðað er IEBE. segir Kristján Ragnarsson ,,Ég tel samstarf viö Græn- lendinga sjálfsagt og eðlilegt, þegar þeir eru farnir úr Efiia- hagsbandalaginu,” sagfti Kristján Ragnarsson hjá LÍÚ, þegar Vísir spurðu hann álits á fréttum sem berast af samræöum Steingrims Hermannssonar sjávarútvegsráöherra vi6 Græn- lendinga. „En meöan þeir eru i EBE sé ekki aö viö getum á nokkurn hátt samiö viö þá, þvi þeir eru ekki sjálfráöir geröa sinna 1 fiskveiöimálum, innan þess.” Grænlendingar hafa óskaö eftir þvi viö ráöherrann aö togarar þeirra fái aöstööu i islenskum höfnum, til aölanda afla sínum og taka vistir. Slikt er ekki heimilt i lögum, en fréttir herma aö Stein- grimur hafi tekiö málaleitaninni vinsamlega. —SV Gamlir skrlððar rjúka úl - á tiiboðadílasðiu hjá Sveini Egiissyni ,,Ég er ánægöur meö útkomuna eftir laugardaginn. Þarna fóru margir bilar sem ekki hafa geng- iö ilt i langan tima”, sagöi Finn- bogi Asgeirsson hjá fyrirtækinu Sveini Egilssyni. Fyrirtækiö tók upp á þeirri nýjung aö taka aö sér gamla þreytta bda i umboðssölu, meö þvi aö leita eftir tilboöum i bilana. Mikil stemmning rikti á bilamarkaönum um helgina, margir litu viö, ýttu i ryögötin og spáöu i hlutina. Þær bifreiöir sem seldar eru á þennan hátt eru 6-10 ára gamlir bilar i verðflokki frá gjafveröi og allt upp i 27 þúsund krónur. Viö munum örugglega halda þessu áfram, þvi hér hafa vissu- lega selst margir bilar sem lengi biöu eftir kaupanda”, sagöi Finn- bogi. —AS Fyrirlestur I Háskólanum: • _ vísm. .■'.l3 VOLVCÍá?- Meira úrval en nokkru sinni fyrr! * Nú heíur Veltir á boðstólum fleiri gerðir aí Volvo fólksbiíreiðum og betra verði en nokkru sinni íyrr. Ei og verðlistinn ber með sér er mjög mikil, en hvergi er þó slakað á kröfum um öryggi. Volvo öryggið er alltaf hið saman. Verðmunurinn er hins vegar íólginn í mismunandi stœrð, vélarafli, útliti og íburði, og t.d. eru allir 240 bílarnir með vökvastýri. Verðlistinn er miðaður við gengi ís- lensku krónunnar 15. sept. 1981, ryð- vörn er inniíalin í verðinu. Hafið samband við sölumenn okkar VELTIR HF Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200 Veró 106.100 Verö 155.300 Message skólaritvelar Vaxtar- trullan- ir barna Dr.Raymond L. Hintzer stadd- ur hér á landi. Dr. Hintz er prófessor viö Stanford háskóla I Bandarikjunum og er sér- fræöingur i' hormóna- og efna- skiptasjúkdómum barna. Dr. Hintz mun halda fyrirlestur i boöi Rannsóknastofu i lifeölis- fræöi og Liffræöistofnunar Há- skóla Islands. Fyrirlesturinn veröur i Norræna Hiisinu, fimmtudaginn 17. september kl. 17.30, og nefnist: Recombinant DNA and its application in hormone synthesis, og er öllum opinn. Message skólaritvélarnar eru byggðareftir gömlu góðu skólaritvélaformúlunni: — níðsterkar til þess að þola misjafna meðhöndlun — með leturborði sem sýnir flesta af möguleikum fullkomnustu rafmagnsritvélar — í tösku sem þolir veður og vinda — og á verði sem allir ráða við. Dæmið gekk upp. Message eru sterkar, full— komnar og ódýrarskólaritvélar. Þið eruð velkomin í heimsókn til okkar til þess að sannreyna útkomuna. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33 — Sími 20560 — Pósthólf 377 Reykjavík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.