Vísir - 17.09.1981, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 17. september 1981
V/StB
Pétur
skoraðl
í Póliandi
- og Ásgeir tók stöðu
Breitners í Svípjóö
Pétur Pétursson skoraði eitt af
fjórum mörkum Anderlecht i 4:1
sigri liðsins yfir Lotz i Póllandi i
Evrópukeppni meistaraliða.
Skoraði Pétur siðasta markið á
siðustu minútu ieiksins.
Arnór Guðjohnsen var með
Lokeren i Nantes i Frakklandi,
þar sem Lokeren gerði jafntefli
1:1 I UEFA-keppninni.
Asgeir Sigurvinsson fékk það
vandasama hlutverk að taka
stööu Paul Breitners I liði Bayern
Munchen á móti gamla liðinu
hans Teits bórðarsonar, Oster, I
meistarakeppni meistaranna.
Bayern sigraði i leiknum, sem fór
fram i Sviþjóð 1:0 og skoraði
Karl-Heinz Rummenigge markið
úr vitaspyrnu.
— klp —
Ellert vill kæra
Willy Reinke til
UEFA og FIFA
- fyrír að laumast til islands. til að fá knattspyrnumenn til að koma
til V-Þýskalanús
ATLI EÐVALDSSON... mikið I
fréttum i V-Þýskalandi.
Vestur-þýski umboðsmaðurinn
Willy Reinke, var hér á islandi
fyrir stuttu tii að fylgjast meö Is-
lenskum knattspyrnumönnum i
landsleik lslands gegn Tyrklandi
og hafði hann samband við tvo
landsliðsmenn eftir leikinn —
Pétur Ormslev, Fram, og Lárus
Guðmundsson, Vikingi. og bauð
þeim að koma til V-Þýskaiands til
að æfa þar meö Fortuna Dussel-
dorf, eins og Visir hefur sagt frá.
Forráðamenn Fram og Vikings
eru óhressir með að Reinke hafi
rætt við leikmenn sina, áöur en
keppnistimabiliö var búiö hér á
landi og án þess að ræða viö félög-
in. I reglum UEFA og FIFA segir
skýrum stöfum, að útsendarar fé-
laga og umboösmenn megi ekki
setja sig i samband viö leikmenn
annarra félaga á yfirstandandi
keppnistimabili og án þess aö
ræöa viö forráðamenn félaganna.
— Þessi vinnubrögð Reinke er
fyrir neðan allar hellur og það er
óþolandi aö Reinke skuli koma
hér ár eftir ár til að reyna aö fá
Þýsku blððin komast í feitt:
11
Þræiasala hjá Dortmund
- og annað í beim dúr aðalfyrirsagnir beirra eilir sðluna á Alla Eðvaldssynl
Allt fór á annan endann
hjá Borussia Dortmund/
þegar fréttist um að félag-
ið hefði selt Atla Eðvalds-
son til Fortuna Dusseldorf.
Var Atli sjálfur ekki að
skafa neitt utan af hlutun-
um í viðtölum við blöð í
Þýskalandi og eru stórar
fyrirsagnir með ummæl-
um hans þvert yfir síður
blaðanna þar.
Þar má sjá fyrirsagnir eins og
......Þrælasala!” — Dortmund
selur leikmann án þess að tala við
hann fyrst”, og annaö i þeim dúr.
Atli er ómyrkur I máli um þessa
söiuog framkvæmdina á henni og
sendir stjórnarmönnum i Dort-
mund heldur betur tóninn.
Eftir að fréttist um söluna, hafa
einir fimm ieikmenn Dortmund
óskað eftir að vera seldir frá fé-
laginu. Er það ekki gert til að
standa með Atla i þessu máli —
þeir vita að hann er ánægður með
að fá að fara frá Dortmund —
heldur nota þeir tækifæriö til að
koma með sinar kröfur i öllum
látunum og umtalinu, sem er i
þýskum blöðunum út af sölunni á
lslendingnum.
— klp —
MA6NUS NÆSTUR
- Irá Borussia Dortmund?
Víkingar mæta
Bordeaux
- á Laugardaisvellínum í dag. íekst peim að
fylgja sigri Fram eftir?
Eftir söluna á Atla Eövaldssyni
til Fortuna Diisseldorf er næsta
öruggt, að hinn islendingurinn
hjá Borussia Dortmund, Magnús
Bergs, verði seldur þaðan.
Dortmund er með tvo útlend-
inga i sigtinu um þessar mundir,
rúmenskan flóttamann og Júgó-
slava. Magnús hefúr ekkert feng-
ið aö spreyta sig meö aðalliðinu i
haust og er orðinn þreyttur á aö
dóla með varaliöinu.svo hann fær
sjálfsagt að fara innan skamms.
— klp —
leikmenn til V-Þýskalands, án
þess aö hafa samband við félögin,
sem leikmennirnir eru hjá, sagöi
Ellert B. Schram, formaður
K.S.I., þegar Visir spurði hann I
gærkvöldi, hvort K.S.Í. hygöist
gripa i taumana.
— Ég mun leggja fram tillögu á
fundi hjá stjórn K.S.I., aö Willie
Reinke verði kærður til UEFA og
FIFA fyrir þau vinnubrögð, sem
hann hefur tamið sér. Þaö er ó-
þolandi, að Pétur eða Páll komi
hingaö til landsins i tima og ótima
— hljóölaust, til a ná I knatt-
spyrnumenn til að versla meö er-
lendis, sagði Ellert.
— SOS
Celtic lagði
Juventus
- og naumt h]á
Liverpool
CELTIC lagði Juventus frá
ttaliu að velli i Glasgow — 1:0.
Pat Bannar, markvörður, var
hetja Celtic, varöi livaö eftir
annað glæsilega — t.d. skot frá
Bettega og Liam Brady. 60.017.
áKorfendur sáu Murdo Mac-
Leon skora mark Celtic.
LIVERPOOL vann nauman
sigur (1:0) yfir Oulu I Finnlandi
Kenny Dalglis skoraði sigur-
markiö á 84. min.
—SOS
tslandsmeistarar Vikings
verða i sviðsljósinu á Laugar-
dalsvellinum idagkl. 17.30, þegar
þeir leika gegn franska liðinu
Bordeaux I UEFA-bikarkeppn-
inni. Vlkingar eru ákveðnir að
leggja hart að sér og leika til
sigurs og væri gaman, ef þeim
tækist að endurtaka leik Fram —
og vinna sigur i Evrópukeppni.
Það er valinn maður i hverju
rúmi i franska liðinu — nánast
Gotlhjá
Toltenham
Tottenham vann góðan sigur
(3:1) yfir Ajax I Evrópukeppni
bikarmeistara, þegar liðin
mættust I Amsterdam. Mark
Felco (2) og Ricardo Villa skor-
uöu mörk liðsins, en Daninn
Sören Lerby skoraöi fyrir Ajax,
eftir að Tottenham hafði skorað
ÖIl fyrri mörk sin.
Swansea tapaði aftur á móti
(0:1) fyrir Lokomotiv Leipzig, I
Swansea.
—SOS
landsliðsmaður I hverri stöðu.
A siðastliðnum tveimur árum
hefur Bordeaux keypt sjö kunna
leikmenn, þar á meðal ýmsa
snjöllustu leikmenn franska
landsliðsins. Fyrst er að nefna
einn besta miðvörð i Evrópu,
Marius Tresor. Hann var keyptur
frá Bordeaux fyrir stórpening,
enda lykilleikmaður I vörn
franska landsliðsins. Tresor var
keyptur til Bordeaux I fyrra-
sumar.
Jean Tigana, skærasta stjarna
franskrar knattspyrnu i dag, var
keyptur fyrir um 300 milljónir frá
Lyon, sama pening og Bayern
Munchen greiddi fyrir Asgeir
Sigurvinsson. Bordeaux hefur að
undanförnu átt fimm menn i
franska landsliðinu en fjórir
þeirra, Tresor, Tigana, Lacombe
og Soler voru meiddir. Þá var
fastlegareiknað með, aöþeir léku
gegn Bastia á Korsiku um helg-
ina.
Fleiri snjallir leikmenn komu
til Bordeaux i sumar. Júgóslav-
neski landsliðsmaðúrinn Dragan
Fantelic, sem valinn var i
Evrópuúrval I vor, kom frá
Radnicki.
valsmenn voru auðveld bráð fyrir flston Vílla
Attum erfitt með
að Italda okkur
pi
vakanúi”
- sagðl Ken Swain.
varnarleikmaður Vilia
Frá Eirfki Jónssyni á Vilia Park
— Þetta var léttur leikur. Viö
sóttum allan leikinn að marki ls-
lendinganna, þannig að það var
erfitt fyrir okkur varnarmennina
að halda okkur vakandi —
þ,.e.a.s., að leika á fullum dampi,
sagði Ken Swanin, varnarleik-
maður hjá Aston Villa, sem vann
hér öruggan sigur (5:0) yfir Vals-
mönnum I Evrópukeppni meist-
araliða á Villa Park, þar sem
20.481 áhorfendur voru saman
komnir.
Tony Morley opnaði leikinn á
20. min. — skoraöi’þá beint úr
aukaspyrnu og siöan bættu þeir
Peter Withe (mark með skalla)
og Terry Donovan mörkum við
fyrir leikhlé og þeir Withe
(skalla) og Donovan bættu siðan
tveimur mörkum við l seinni hálf-
leik.
Aston Villa yfirspilaöi Val al-
gjörlega og þaö mátti oft sjá
varnarleikmenn liðsins i fremstu
vlglinu hrella varnarmenn Vals-
manna. Valur fékk aöeins eitt
marktækifæri i leiknum — Jimmy
Rimmer varði glæsilegt skot frá
Guðmundi Þorbjörnssyni á 23.
min.
„Þá vantar úthald"
Ron Saunders, framkvæmda-
stjóri Aston Villa, sagðist vera á-
nægöur með sigurinn gegn Val,
þótt leikmenn hans hafi veriö ó-
hressir með aö skora ekki fleiri
mörk. Valsmenn eru ekki i nógu
góðri likamlegri æfingu — þeir
vöröust vel fyrstu 20 min. leiks-
ins, en siöan ekki söguna meir.
Saunders sagði, að Guömundur
Þorbjörnsson og Hilmar Sig-
hvatsson hafi verið bestu menn
Vals — þeir einu, sem reyndu eitt-
hvað.
PETER WITHE .... var óá-
nægöur með leikinn. — Við áttum
að skora miklu fleiri mörk, en það
var erfitt að fóta sig á hálum vell-
inum.
DENNIS MORTIMER.... fyrir-
liði Aston Villa. sagöi, aö leikurinn
hafi þróast eins og hann hefði átt
von á. — Við þurftum lltiö að hafa
fyrir þessum sigri. Fórum rólega
á stað og siðan var látlaus pressa
að marki íslendinganna. Við
þurfum ekki að hafa áhyggjur út
af leiknum I Reykjavlk, sagði
Mortimer. — EJ/—SOS