Vísir - 17.09.1981, Blaðsíða 12
12
Fimmtudagur 17. september 1981
VÍSIR
a
„Þetta er alveg sérlega
skemmtilegt”, segir Guöfinna
Helgadóttir i Virku „littu bara á,
sjáöu hvaö hægt er aö gera marga
hluti meö bútasaumi”.
Viö litum viö I verslunina Virku
á horni Hverfisgötu og Kiappar-
stigs eitt kvöldiö f vikunni til aö
skoöa, kfkja og forvitnast eins og
blaöamanna siöur er. 1 rúmgóöri
versluninni sátu 18 konur i kring-
um stórt borö, niöursokknar i
vinnu sina. Yfir stóö námskeiö I
bútasaumi sem Guöfinna stýrir,
og henni til aöstoöar er Jóhanna
Oddgeirsdóttir. Ahugi og kapp
kvennanna viö vinnu sina var
slikur aö ekki þótti ráölegt aö
tefja þær eitt augnablik meö
spurningum, en þeim aftur á móti
beint til Guöfinnu. Þaö er tiltölu-
lega stuttur timi slöan þetta
orö, bútasaumur, fór aö heyrast
svo auövitaö er byrjaö á aö spyrja
IQÖÖOj
rÖSOÖ
[<700 Oj
Ahugasamir, iönir nemendur og leiöbeinendur á bútasaumanámskeiöinu I Virku.
„Lítlu bara á. hvað hægt er að gera margt”
segir Guðfinna Helgadðttir kennari námskeiðsins
handavinnu?
„Ég lærði hnýtingar og búta-
saum i Bandaríkjunum. Eftir aö
ég kom heim geröi ég lítið annaö
en hnýta og sauma fyrir sjálfa
mig og svo lá þetta niöri hjá mér i
nokkurn tima. En svo opnuðum
viö hjónin hannyrðaverslun i Ar-
bæjarhverfinu, Virku, en einmitt
um þessar mundir eru fimm ár
siöan. — 1. október næstkomandi
höldum viö upp á fimm ára af-
mælið.
Siöan fór ég að hafa námskeiö i
versluninni og kenndi bæði hnýt-
ingar og bútasauminn. f mai s.l.
opnuöum við svo þessa verslun
hér viö Klapparstiginn.”
Þegar litiö er um verslunina
getur aö lita ótal hluti — bæöi
hnýtta og saumaða og virðist
hugmyndaflugiö svifa yfir vötn-
um. Guðfinna og maður hennar
Helgi Axelsson hafa greinilega
hlúö vel aö fyrirtækinu, sem virö-
ist vera komið vel á legg þrátt
fyrir stutta ævi.
Óendanlegir
möguleikar
Efnisstrangar i fjölbreyttum
litum og mynstrum fylla hillur
verslunarinnar og Guðfinna ýtir
undir snautt hugmyndaflug
blaöamannsins og bendir á hluti
sem mögulegt er að gera úr
mörgum smáum og stórum efnis-
bútum.
„Það er einmitt hluti af ánægj-
unni viö þessa handavinnu aö
möguleikarnir eru svo miklir. Ef
þú hefur þessi efni i höndunum,
getur þú búið til rúmteppi, vegg-
teppi, myndaramma og púða svo
eitthvaö sé nefnt. Siðan koma til
gluggatjöld og dúkar úr samskon-
ar efnum og maður leikur sér
meö litasamsetningar til aö
skapa rétta heildarmynd i viö-
komandi herbergjum.”
Ahugi Guðfinnu er smitandi,
augnablik var blaðamaöur grip-
inn löngun til aö setjast meö hin-
um átján i kringum borðið og
nema handbragöiö viö bútasaum-
inn.
Sýning á
Kjarvalsstöðum
Námskeiöin i Virku standa yfir
I 6 vikur, eitt kvöld i viku, þrir
timar I senn. Aö þeim tima lokn-
um hefur næstum hver þátttak-
hvaösé bútasaumur og hvaöan er
hann upprunninn. Og þaö er Guö-
finna Helgadóttir sem svarar:
„Ég get nú sagt þér allt um
þaö”, segir hún og þess má geta
aö glampi af áhuga kemur i augu
hennar, hún er greinilega að ræða
um hjartans mál.
„Quilt — eða bútasaumur er
kominn frá Indiánum, þetta er
handavinna og listgrein sem þró-
aðist meðal fólks sem bjó i mikilli
einangrun i þessu tilfelli hjá Indi-
ánum. Upphafið er liklega nýtni,
aö nota hverja skinnpjötlu og
klæöisbúta sem afgangs voru en
heillegir. Siöan þróast þetta að
fólk fer að velja ákveðin efni
saman, velja saman rétta liti og
fá útrás fyrir sköpunarþörf sina
meö þvi aö finna út hin margvis-
legustu mynstur. I byrjun þessar-
ar aldar og reyndar lengur, datt
Quilt-saumur niður, en má segja
aö hafi siðan verið endurvakinn i
kringum 1960. Þá sátu svertingja-
konur á götum úti i Bandarikjun-
um og seldu ýmsa bútasaumaöa
muni til styrktar Martin Luther
King.”
Fimm ára afmæli
Hvar kynntist Guðfinna þessari
Eftir sex vikna námskeiö hafa flestir nemendur lokiö viö teppi lfkt
þessum.
Myndarammar úr bútum. A þriöjudagseftirmiödögum er fólki gefinn
kostur á aö koma I verslunina, setjast niöur smástund og læra aö
sauma slfka myndaramma.
örlítib sýnishorn af munum I Virku. Einnig fást blöö, bækurog pakkar
meö tilsniönum bútum til heimavinnu.
andi lokið viö stórt rúmteppi, sem
er býsna góöur árangur.
Guöfinna gat þess aö tvisvar á
ári færi hún til Houston i Banda-
rikjunum, þar hitti hún að máli
skólafélaga og kennara, sem
heföu þaö aö markmiöi að miöla
frekari þekkingu innan hópsins.
Er Guðfinna eini útlendingurinn i
þessum hópi, og þar hefur hún
greint frá afköstum nemenda
sinna á námskeiðunum og þykir
þaö með ólikindum að hver nem-
andi ljúki við stórt rúmteppi á
ekki lengri tima en eins og Guö-
finna hefur sagt frá þar og nú„...
islenskar konur eru sérstaklega
duglegar og myndarlegar viö
hannyrðir”.
Okkur er ekki ljóst hvar greinir
á millihannyrða og listaverka, en
af handaverkum nemenda og
kennara i Virku má sjá að sköp-
unargleðin fær útrás við búta-
sauminn og munirnir þar eru
hreinustu listaverk. Talandi um
listaverk verður forvitnilegt að
sjá fyrirhugaða sýningu á fornum
Quilt-teppum frá 18. öld sem
Guðfinna meö teppi eitt dáfagurt
sem hún hefur nýlokiö viö.
verður á Kjarvalsstööum i mars-
mánuði á næsta ári. Guðfinna og
Helgi eiga þá von á bandariskum
gestum, sem færa þau teppi hing-
aö til lands i farangrinum og auk
þessara fornu teppa verður jafn-
framt sýning á verkum nemenda
frá Virku.
Þar sem áhuginn er fyrir hendi
er allt hægt, eins og heyra má af
máli Guðfinnu Helgadóttur, er
hún ræðir um bútasaum og hnýt-
ingar. Framhaldsnámskeið eru
lika á döfinni, stofnun Quilt-
klúbbs og listaverkasýningar á
Kjarvalsstöðum. Sitthvað til að
fagna á fimm ára afmæli Virku.
—ÞG
Námskeiö I butasaum
í versiuninnl virku
irti