Vísir - 17.09.1981, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 17. september 1981
h
Kópavogsbusarnir ganga prúöbúnir til athafnar.
*.Og haföu þetta litli busi”, og busakossinn smellur á kinnar busanna, sem aö
sjálfsögöu kunna alls ekki aö meta kvenmannskossana, þar sem þeir eru ennþá
svo ungir.
flf busavígslum í Reykfavík og Kópavogi:
Dhcqri nfiiin n nnn níc9M
„Dllodl IIIUII IU U|IU 1 lud
„Busar munu upp risa”, sagöi
businn og siöustu orð hans koön-
uðu á milli fóta hans, þar sem
hörkulegir böölar beigðu bus-
ann i duftið.
Viö erum stödd á busavigslu
þeirra Hamrahlíöinga. Frá
skólastofnun hefur hún fariö
iram i Beneventum-hæöum i
vesturhliö öskjuhliöar. Þar
standa hinir eldri og reyndari,
sem eitt sinn voru busar, i öllum
herklæöum og láta busana
hvem af öðrum hneigja sig fyrir
virðulegum eldri nemum.
„Þetta er erfiöur árgangur”,
sagði einn eldri nema, er Visir
leitaöi álits hjá honum um bus-
ana aö þessu sinni. „Þaö viröist
vera meiri samstaöa hjá þess-
um börnum en oftast áöur”...”
Þaö sem eldri neminn átti viö
var þaö aö busarnir geröust
heldur betur óhlýönir er þeim
haföi veriö smalaö um þykkan
kaöal sem drifinn var áfram af
svörtum Bronco jeppa. Busarn-
ir gerðu sér litið fyrir og héldu
bilnum föstum f reiptogi,
nokkurn tfma, þar til eigandi
bilsins hafði veriö hæfilega
niðurlægöur.
„Þetta er jú siöur sem veröur
aö viöhalda”... sagöieldri nemi
til þess aö mótmæla blaðamanni
Vísis sem spuröi hvort þetta
væri ekki gengiö út i öfgar.
„Annars hefur þetta veriö aö
lagast meö árunum. Og ömólf-
ur rektor hótaöi þeim brottvikn-
ingu sem heföu áfengi viö hönd
við vígsluna, svo Hamrahlíö er
oröinn áfengislaus skóli”, sagöi
eldri neminn hnarreistur og
gekk skrikkjótt niður öskjuhliö-
ina.
1 Kópavogi virtust eldri
nemar hafa betra lag á busum.
Ganga þeirra minnti helst á
fóstrur sem leiddu leikskóla-
börnin i kynnisferð um Kópa-
vog. Sumir sögöu aö þessir
busar væru bara svo gáfaöir aö
I
Hildur Hauksdóttir sumar
stálka Visis birtist hér I öörumL
búningi, búin aö fá sinn skammtl
af busavigsiunni. ,,Æ, þetta er|
alveg ágætt”, sagöi hún og lét"
vei yfir aögeröunum, þótt eldrifl
nemar létu siöur en svo vel aöa
henni.
þeir vissu hvaö þeim væri fyrir .
bestu, er þeir gengu i hljóölátri I
bæn niður aö Kópavogsvelli, þar I
sem kalt vatn átti eftir aö renna J
þeim milli skinns og hörunds. I
Söngur ómaöi hjá eldri nem-1
um I Kópavogi, en eitthvaö tóku ■
busarnir treglega undir.
„Þeim gengur illa að læra
þennan rússneska kósakkasöng,
greyjunum”, sagöi Kópavogs-1
mær, sem taldi sig sýnilega til
betri hópsins.
—AS|
Ji
AÐ LATA ÞAÐ DANKA
Metnaöur aldamótakynslóð-
arinnar var ekki aöeins fólginn I
þvi aö byggja landið upp sjálfr-
ar sin vegna, heldur var hug-
sjónin sú aö skila þv! betra i
hendur börnum sfnum en hún
hafði við þvl tekiö. Hver áfangi,
sem náöist, varö hvatning til
þess aö ná öörum tveim. Stofn-
un Eimskipafélagsins var ekki
lokamark I sjálfu sér. t seilingu
var þaö, aö innflutningsverslun-
in og vátryggingastarfsemin
væri tekin úr höndum útlend-
inga meö margvislegum efna-
hagslegum og menningarlegum
ávinningi, sem sjálfsagt hefur
fariö fram hjá þeim i þjóöfé-
lagsfræöi Háskólans og gildir
einu.
Hver sá, sem viröir fyrir sér
grettistökin á liðnum áratugum
og skilur ekki, hvern þátt ein-
staklingurinn átti i aö lyfta
þeim, hefur ekki góöa sjón.
Mjúk hægindi voru ekki boöin
þessum einstaklingum aö loknu
dagsverki, enda engin slik sam-
trygging til sem byði sjálfkrafa
umbun, hvernig sem veltist. 1
öllum byggöarlögum hvlla at-
hafnamenn i friösömum reitum.
Margir þeirra guldu afhroö I lif-
anda Ilfi, sumir vegna afla-
brests eöa náttúruhamfara,
sumir vegna kreppu eöa jafnvel
rangrar stjórnarstefnu eins og á
framsóknar- eöa afturhaldsára-
tugnum fyrir striö. Sumir komu
fótunum undir sig aö nýju eins
og Asgeir Pétursson eöa óskar
Halldórsson, aörir ekki, eins og
gengur.
Þeir, sem nú ráöa landinu,
eru af þeim kynslóðum, sem
aldamótamennirnir bjuggu i
haginn fyrir. Vel má vera, aö
þess vegna séu þeir værukærari
á veraldarvisu en góöu hófi
gegnir, aö Iltiö hefur á þá reynt
og vist er um þaö, aö breytingar
eru miklar jafnt á ytra sem
innra borði. Aöur fyrr var mikiö
upp úr þvi lagt, aö verbúöir risu
af grunni, frystihús og verk-
smiöjur, en nú fer mest fyrir
stjórnarráös- og bankabygging-
um, og útitafl ber velmeguninni
vitni. Skriffinnskan loddi áöur
viö rikisbákniö, en nú hefur hún
hlaupiö I verkalýöshreyfinguna,
og iönverkafólk fyrir noröan
imyndar sér auk heldur, aö
bákniö hjá SÍS sé fariö aö taka
öörum báknum fram, enda seg-
ir Tómas Arnason, aö Sam-
bandiö sé engu likt. Hér áöur
fyrr komu mönnum I hug Sig-
urður Nordal eöa Ólafur Lárus-
son, þegar Háskólans var getiö.
i þeirra staö ganga þar um sali
Ólafur Ragnar Grimsson og
Njörður P. Njarövlk.
Verst af öllu er þó, aö Lúövlk
fimmtándi Frakkakonungur, sá
sem haföi aö orötaki: Þetta lafir
á meöan ég lifi, viröist endur-
borinn uppi hér og hefur valiö
sér nýtt orötak: Viö skulum láta
þaö danka. Hér getur enginn
staöiö upp úr lengur, nema hann
njóti aöstööumunar, sé i kllku.
Grónir bændur og útgeröar-
menn halda aö visu velli, af þvi
aö þeir fjárfestu fyrir löngu og
eru komnir úr skuldum. En vei
þeim, sem eru aö byrja!
t kirkjugaröinum á Þöngla-
bakka I Fjöröum noröur er einn
legsteinn eftir, hvitur og skln-
andi, sem á stendur tsak Jóns-
son. Hann skaust inn i islands-
söguna. meö þvi aö gerast
frumkvööull Ishúsanna. Jafnvel
á þessum afskekkta staö, fann
hönd hans verkefni og önd hans
nýja von. Einkaframtakiö og
hugsjónir aldamótakynslóöar-
innar eru úr sama efni og finna
sér verkefni I hrjóstrugum jarö-
vegi sem fyrr. Þaö er ekki i
þjóöareölinu aö láta danka:
siglingin vestur um haf fyrir ell-
efu hundruöárum var ekkifarin
I þvi skyni.
Svarthöföi.