Vísir - 10.11.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 10.11.1981, Blaðsíða 1
Efnahags- ráðstafanir ríkis- stjórnar- innar: {Nýtl gengl í dag og r vaxtalækkun boðuð - ráðgert að lækka skatta á útftutníngs- og samkeppntsgreinum A fundi ríkisstjórnarinnar, sem hófst i morgun, er fjallaö um ráö- stafanir til þess aö skjóta stoöum undir atvinnulifiö I landinu, eink- um i útflutnings- og samkeppnis- greinum. Gengisskráning var felld niöur I morgun og ljóst er, aö ráöherrar ákveöa, aö tillögum bankastjórnar Seölabankans, aö gengi krónunnar veröi fellt um 5% eöa þvi sem næst, og þá er bú- ist viö, aö þeir ákveöi jafnframt allnokkra lækkun vaxta vegna fyrrnefndra atvinnugreina. Reiknaö er meö, aö þessum ráö- stöfunum fylgi yfirlýsing um frekari aögeröir, þar á meöal um lækkun skatta á næsta ári á út-' flutnings- og samkeppnisgrein- um. Gengisfellingin hefur legiö 1 loftinu all-lengi, enda hefur bandariski dollarinn lækkaö i sama verö og fyrir gengisfellingu krónunnar25. ágúst.og veröhækk- anir innanlands hafa óverulega fengistbættar i söluveröi islenskr- ar framleiöslu. Háir vextir hafa siöustu misserin bætt gráu ofan á svart, og nú mun eiga aö færa nokkuö af svokölluöum gróöa bankakerfisins af vaxtastefnunni, einkum og sér f lagi Seölabank- ans, til baka I vaxtalækkunum. Fyrir utan sérstakar minni aö- geröir nú þegar, eins og i sam- bandi viö nýjustu fiskiskipin, sem eru aö sligast undan fjármagns- kostnaöi, er ekki búist viö frekari ráöstöfunum fyrr en á næsta ári og þá einkum meö lækkun skatta á þessum umræddu atvinnugrein- um. HERB Höföa- Dakkabrúin tilbúin - en ekki hægt að aka að henni Það fór vist ekki fram hjá nein- um, þegar ákveðin var bygging Höfðabakkabrúarinnar svo- nefndu. E’jölmennum undir- skriftalistum var safnað i mót- mælaskyni, þar sem menn töldu bæði ibúum i nágrenninu og gróð- urvininni i Elliðaárdal, stafa mikil hætta af henni. En borgaryfirvöld létu allt slikt sem vind um eyrun þjóta og nú stendur hún tilbúin, blessunin, malbikuð i bak og fyrir. Sá er þó gallinn, að vegirnir, sem aö henni liggja, eru ófrágengnir og þar sem ekki er meira til af aurum i bili, verður engum fært að aka um brúna i bráð. Þetta umdeilda mannvirki, sem kemur tO með að tengja Ar- bæjar- og Breiðholtshverfi, mun þvi engum verða til gagns fyrr en einhvern tima næsta sumar, þeg- ar farið verður að klingja i kass- anum að nýju. JB/mynd GVA ENN FINNST ENGIN LONNA - Hatrannsóknarstofnunln bfður með tlllögur ,,Að sjálfsögðu er mjög alvarlegt. ef hinar siðustu mælingar eru réttar. Það merkir nán- ast að loðnustofninn er þegar hruninn. Raunar má þá segja að nú þegar er orðið of seint að stöðva veiðarnar,” sagði Steingrimur Her- mannsson, sjávarút- vegsráðherra í ræðu sinni á fiskiþingi i gær. Hjálmar Vilhjálmsson. fiski- fræöingur, er nú viö loönumæl- ingar fyrir noröan land í annaö sinn á stuttum tima, en erfittvar um vik f fyrri feröinni vegna iss. Þá fann hann sáralitiö af loönu. Nú hefur fsinn færst vestar og aö- stæöur batnaö aö mun, en ekki finnst loönan enn. Siödegis I gær var búist viö, að Hjálmar kæmi á veiöisvæöið og hæfi mælingar þar i nótt. Jakob Jakobsson hjá Hafrann- sóknarstofnun var spurður i morgun. hvort stofnunin muni leggja tO að veiðum verði hætt nú þegar. „Viö teljum að leiöangri Hjálmars sé ekki lokið enn,” svaraði Jakob, ,,Fyrr munum við ekki leggja neitt slikt til.” -SV V .. Loönubátarnir afla vel um þessar mundir og hér er Gigjan aö koma inn meö fullfermi. (Visism.GVA) Hatnarfjörður: Bæjarstjórn kærö tit ráðu- neytisins Arni Grétar F'innsson og Einar Þ. Mathiesen, bæjarfulltrúar i Hafnarfirði, hafa kært meðferð bæjarstjórnar á reikningum Bæjarútgeröarinnar, til Félags- málaráðuneytisins. Þeirsegja, að Iblöndun einkafjármála forstjór- ans I fjármál fyrirtækisins, veröi ekki skýrö meö neinni hefð. Arni Grétar og Einar lögðu til i bæjarstjórn Hafnarfjarðar á sin- um tíma, að þær athugasemdir, sem endurskoðandi reikninga BtJH hafði gerLyrðu ekki látnar niður falla, en meirihluti bæjar- stjórnar taldi málinu lokiö. Sjá nánar frétt á bls. 3. -SV i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.