Vísir - 10.11.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 10.11.1981, Blaðsíða 17
17 Þri&judagur 10. nóvember 1981 VÍSIR GETRAIINALEIKUR - VÍSIS: upp með teningana 6 með 11 rélta - og 99 raðir með 10 rétta Þaö var mikiö um óvænt úrslit 1 ensku knattspyrnunni um helgina og þrátt fyrir þaö komu fram 6 raöir meö 11 rétta og fær hver röö kr. 27.050 i vinning. 99 raöir komu fram meö 10 rétta og fær hver röö kr. 702 kr. Þaö er ekki oröiö fréttnæmt, aö starfsmenn á ritstjórn Visis séu I hópi þeirra, sem fá vinning. Vis- ismenn voru nú meö tvær raöir, sem voru meö 10 rétta — og komu þær raöir fram á litil kerfi. Þaö færist nú i vöxt, aö notuö séu kerfi og hafa kerfi þau, sem Visir hefur boöiö upp á, oröiö mjög vinsæl hjá lesendum blaös- ins. Visir heldur aö sjálfsögöu áfram aö bjóöa lesendum sinum upp á kerfi — og hér fyrir neöan er mjög skemmtilegt kerfi sem fyllist út á sex hvita seöla. — Nú veröum viö aö draga upp teninginn. sögöu nokkrir af spá- mönnum „Visis”, þegar þeir spáöu leikjum næstu leikviku,sem veröur eins strembin og si&asta leikvika. Sex spámenn ur&u þá úr leik i Getraunaleik Visis. Handknattleiksþjálfarinn kunni hjá Vikingi — Bogdan, er þraut- setnastur „spámanna” — hann er nú meö i fjóröa sinn. Heildar- spáin Staðan 2. deild Hér fyrir neöan sést sta&an i 2. deildarkeppninni — árangur liöanna á heima- og útivöllum. Bókstafirnir fyrir ofan tölurnar merkja: p: Leiknir leikir. W: Sigraö. D: Jafntefli. L: Tapaöir leikir. F: Skoruö mörk. A. Mörk fengin á sig. Pts.: Stig félaganna. Home: Heimaleikir. Away: Útileikir. „Spámennirnir” hallast nú flestir aö sigri Derby, Lei- cester og Watford á getrauna- se&linum. Þetta eru allt kunn liö, sem eru sterk á heimavöll- um sinum, en þó eru þau ekki ósigrandi þar, eins og hefur sýnt sig. Heildarspá „Spámanna” Visis er nú þessi: LEIKVIKA 12 Leikir 14. nóv. 1981 1 Middl’boro - Sunderl. 2 Blackburn - Luton 3 Derby - Wrexham . 4 Leicester - Orient . 5 Newcastle - Charlton 6 Norwich - Cambridge 7 Oldham - Chelsea . 8 Rotherham - Barnsley 9 Sheff. Wed. - Q.P.R. 10 Shrewsbury - Bolton 11 Watford - Cardiff . .. 12 Huddersf’ld - Swindon V________________________ 1 1 IX l 2 Ei 0 1£ Sl 10 t i r !2 61 o H 2l t H K H B. £ i ,0 5 IO 2r Ö 11 H 1 P Home W D L F A W Away D L F A Pts Luton Town ...13 5 0 2 19 9 5 1 0 12 4 31 Watford ...13 4 1 1 11 4 5 0 2 10 8 28 QPR ... i3 5 1 1 12 3 2 1 3 8 10 23 Shetfield Wed .. ...13 4 1 1 8 6 3 1 3 5 7 23 Barnsley ...13 6 0 1 13 2 1 1 4 6 10 22 Oldham ...13 3 3 0 11 5 3. 1 3 10 11 22 Cambrldge Utd ...13 5 0 2 12 6 2 0 4 7 10 21 Blackburn ...13 3 1 2 5 4 3 2 2 9 9 21 Leicester ...13 2 3 1 5 4 3 2 2 13 9 20 uhelsea ...13 4 1 2 12 9 2 1 3 5 10 20 Charlton ...13 5 0 2 14 8 0 3 3 4 10 18 Cardiff .13 3 1 3 9 13 2 1 3 8 9 17 Norwich ...13 3 2 1 7 5 2 0 5 7 15 17 Newcastle ...13 4 1 1 8 2 1 0 6 7 12 1 fi Crystat Palace .. ...13 4 0 3 9 6 1 1 4 2 Rotherham ...13 4 1 1 15 4 0 2 5 4 13 15 Derby County .. ...13 2 2 2 9. 8 2 1 4 14 Shrewsbury ...13 3 1 2 9 7 1 2 4 12 Grlmsby ...13 1 2 3 7 9 3 1 3 7 13 Wrexham ..13 2 0 5 6 10 1 2 3 5 11 Bolton ...13 2 0 5 8 13 1 1 Orient ..13 1 3 3 6 9 1 0 5 2 9 9 „Þrennan” Nú er boöiö upp á 48 raöa kerfi, sem fyllist út á sex hvfta se&la. Þetta kerfi köllum viö „Þrenn- una”, þar sem þrfr ieikir eru fast- ir i kerfinu, sem fyllist þannig út. 1. — Veljiö þrjá fasta leiki og skrifiö á alla seölana. 2. — Veijiö 6 tvitryggöa leiki og skráiö samkvæmt töflunni hér fyrir ne&an (nota má 2 I staö 1 og x): seðill 1 seðill 2 seðill 3 seðill 4 seðill 5 seðill 6 llxxllxx llxxllll llllxxll xxllxxxx xxxxllxx llxxllxx llxxllxx llxxxxxx xxllxxll xxllxxll llllxxll xxllxxll lxlxlxlx lxlxlxlx lxlxlxlx lxlxlxlx lxlxlxlx lxlxlxlx lxlxlxlx lxlxxlxl xllxlxlx lxlxlxxl xlxlxlxl xlxlxlxl Ixxllxxl lxxlxlxl xlxllxxl lxxllxlx Ixlxlxxl lxxllxxl xllxxllx xllxxlxl xllxxllx xllxxllx lxlxlxxl lxxllxxl 3. Eftir eru þrir heiltryggöir leikir og skal skrá þá þannig á se&lana: llllxxxx 222211xx 221111xx xx222211 xx221111 xxxx2222 llllxxxx 222211xx 22xxxx22 221111xx 22112222 llllxxxx llllxxxx 222211xx 22222211 llxxxx22 llxxxxxx 22221111 Möguleikar: Séu föstu og tvitryggöu leikirnir rétt valdir, er 3% Ilkur á aö vera meö 12 rétta. 33% líkur eru á aö vera meö llrétta. * SPÁMENN” VÍSIS Middl’boro - Sunderl. Oldham - Chelsea Diörik ólafsson (3) (Matsveinn) — Nú vandast málin — ég þekki ekkert til þessara gamalgrónu liða. Ég treysti þvi að Huddlesfield leggi Swindon að velli — á heimavelli slnum. Heildarspá Diðriks er þessi: x 11 —2 11 — 2 1 x —2 1 1 Diðrik var með 5 rétta síðast. Newcaslle - Charlton Rotherham-Barnsiey Huddersl’ld-Swlndon Gunnar Steinn Pálsson (2) (Hjá Auglýsingaþjónustunni) — Ég hef trú á Sunderland og spái félaginu sigri. Liðið er með friska leik- menn en óheppnin hefur elt þá á rönd- um. Ég tel, að þeirra timi sé kominn. Heildarspá Gunnars Steins er þessi: 2 11 —x 1 x —22 1 — 1 1 x Gunnar Steinn var með 7 rétta slðast. Derby - Wrexham Dýri Guðmundsson (3) (Viöskiptaf ræðingur) — Ég spái þvl að heimavöllurinn hafi mikið að segja I þessum leik og spái því Newcastle sigri, þar sem félagið tapar sjaldan leik, Heildarspá Dýra er þessi: x 2 x — 1 1 1 —xx2 —1 11 Dýri var með 4 rétta slðast. Bogdan (4) (Handknattleiksþjálfari) — Þetta er erf iður leikur en ég hef trú á þvl að Oldham vinni sigur — notfæri sér heimavöll sinn. Heildarspá Bogdan er þessi: lxl — 1 lx —12x —lxl Bogdan var siðast með 2 rétta. Blackburn - Luton ogmundur Kristinsson (Prentari) — Ég hef trú á, að Luton nái að knýja fram sigur I Blackburn I f jörugum leik. Margir góðir markaskorarar eru hjá Luton sem hefur ekki tapað leik á úti- velli. Heildarspá Ogmundar er þessi: 1 2 1 — 1 1 x —1 xx —2 1 1 Sigurlás Þorleifsson -Oþróttakennari — Vestmannaeyjum) — Ég held, að þetta verði öruggur sigur hjá Derby, en það getur þó allt skeð I ensku knattspyrnunni. Heildarspá Sigurlásar er þessi: 121 — 11 1 — xlx — 21 1 Norwich-Gambridge É inar Sveinsson (Hjá Völundi) — Norwich ætti ekki að vera í vandræð- um með Cambridge á heimavelli sínum og spái ég liðinu öruggum sigri. Heildarspá Einars er þessi: x 1 1 — 11 1—2x1 —2x2 Guðni Kjartansson (2) (Iþróttakennari — Keflavík) — Barnsley er með efnilegt lið og þv eiga leikmenn liðsins að geta unnið leik á útivöllum, sem heimavelli. Ég spá' Barnsley sigri. Heildarspá Guðna er þessi: 121 —1 xx —221 —1 1 x Guðni var með 4 rétta síðast. Shrewsbury - Bolton I Lelcester - Orient Jón Magnússon (Vallarstarfsmaöur) — Þetta verður öruggur sigur hjá Lei- cester á Filbert Street. Leicester er með gott lið, sem leikur skemmtilega knatt- spyrnú á góðum degi. Heildarspá Jóns er þessi: 1 1 x —1 2x —) 2x —111 Shell. wed. - q.p.h. Jón Jóhannsson (Forstöðumaöur — Keflavik) — Ég held mikið upp á Queen Park Rangers og hef trú.á, að félagið nái að tryggja sér jafntefli gegn Sheffield Wednesday — i f jörugum leik. Heildarspá Jóns er þessi: x 21 —111 21x — 1 1x Þröstur Stefánsson (2) (Bankamaður — Akranesi) — Eigum við ekki að segja.að Shrews- bury nái að knýja fram sigur á heima- velli sinum — ég trúi ekki að félagið fari að gefa eftir stig til Bolton, sem er i einu af neðstu sætunum. Heildarspá Þrastar er þessi: x21 — 121— 2 11 — 11 x Þröstur var með 7 rétta siðast. Watford - cardiff ólafur Unnsteinsson (Iþróttakennari) Watford hef ur náð mjög góðum árangri að undanförnu og er með harðsnúið lið — undir stjórn Elton John. Ég spái liðinu sigri. Heildarspá Olafs er þessi: 2x1 — 11 x —1 x2 —21 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.