Vísir - 10.11.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 10.11.1981, Blaðsíða 21
dánarfregnir Ragna Sigriður Guðmundsdóttir var fædd 13. desember að Þjóðólfshaga i Holtum, dóttir hjónanna Ragnhildar Jóhannes- dóttur og Guðmundar Þorsteins- sonar, bónda. Ung að árum hélt Ragna i vist til Reykjavikur. Hún giftist Ásmundi Guðmundssyni, bifreiðarstjóra, og eignuðust þau fjögur börn. Ragna Sigriður lést að heimili sinu 2. nóvember siðastliðinn. Tómas Tómasson var fæddur 6. júm 1909 að Hrútarfelli undir Eyjafjöllum, og starfaði sem byggingameistari. Hann lést eftir veikindi 1. nóvember siðastliðinn. Ásthildur Þorkell Agúst B*rem Guðbjartsson Asthildur Briem frá Viðey var fædd 21. mars 1903, dóttir Eggerts Briem óðalsbónda i Viðey og Katrinar Thorsteinssons. Asthild- ur lauk hjúkrunarprófi frá Winni- peg General Hospital f Kanada 1924, og vann siðar við mörg sjúkrahús, fyrst i Bandarikjunum en siðar hér heima. Hun giftist fyrrimanni sinum, Þórði Flygen- ring 1935, en hann lést skömmu slðar. 1944 giftist hún seinni manni sinum, Aðalsteini Halls- syni. Asthildur Briem lést 31. október siöastliðinn. Þorkell Agúst Guðbjartsson var fæddur að Hjarðarfelli 7. október 1915, sonur hjónanna Guðbröndu Þorbjargar Guðbrandsdóttur og Guðbjarts Kristjánssonar. Þor- kell lærði húsasmiði, starfaði i lögreglunni i Reykjavik, stundaði búskap og vann sitt hvað fleira um æfina. Hann kvæntist eftirlif- andi konu sinni, Ragnheiði Kristinu Björnsdóttur, 1940. Þorkell lést að heimili sinu 9. október siöastliðinn. ýmlslegt Neistavikan 1 kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30 hefst að Hótel Borg almennur fundur um nýju vinnuvernda- könnunina meðal iðnaðarmanna. Einar Baldvin Baldvinsson og Wilhelm Norfjörð hafa umsjón með kynningu á niðurstöðum i máli og myndum. Þeir eru i hópn- um, sem framkvæmdi könnun- ina. E’yrirspurnum verður svarað eftir þvi sem kostur er. Þótt þessi vinnuverndarkönnun nái aðeins til iðnaðarmanna ( og ekki þeirra allra) kemur hún öllu •verkafólki við, og við bjóðum alla,sem áhuga hafa, velkomna á fundinn. Þá sér Vernharður Linnet um jasskynningu á þessum sama fundi: Jassinn og jafnréttis- barátta svartra Bandarikja- manna. Fundur þessi er liður i NEISTA- viku, sem fram fer um þessar mundir. Neistavikunéfnd. Frá Sálarrannsóknarfélagi Hafnarfjarðar Fundur verður miðvikudaginn 11. nóv. i Góðtemplarahúsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Skáldið Kristján frá Djúpalæk flytur erindi og sr. Sigurður Haukur Guðjónsson flytur ræðu. Hvitabandskonur minna á fund- inn aö Hallveigarstöðum i kvöld kl. 20. Kynnt verður glermálun. Kvennadeiid S.V.F.l. i Reykjavik: E'undur verður fimmtudaginn 12. nóvember kl. 20 i húsi S.V.E’.t. á Grandagarði. Sýndar verða lit- myndir úr sumarferðum. Kaffi- veitingar. Konur taki með sér gesti. Mætum allar. Stjórnin. Jólakort Gigtarfélags tslands Gigtarfélag Islands hefur gefið út jólakort eftir listaverkum Kristinar Eyfells, sem hún gaf félaginu. Skrifstofa félagsins aö Armúla 5 verður framvegis opin frá kl. 13-17 virka daga. Félagiö skorar á alla félagsmenn aö kaupa kortin og taka þau til sölu. Allur ágóði rennur til inn- réttingar gigtlækningastöðvar- innar. Unglingamót í badminton Reykjavikurmeistaramót ungl- inga i badminton fer fram i KR-- heimilinu við Frostaskjól dagana 14. og 15. nóvember n.k. Mótsstjdrn Fótaaðgerð fyrir ellilifeyrisþega i Hallgrlmssókn er hvern þriöju- dag kl. 13-16, i félagsheimili kirkj- unnar. Timapantanir i sima 16542 (Sigurlaug) Ferðafélag tslands Myndakvöld að Hótel Heklu, Rauðarárstig 18, miðvikudaginn 11. nóvember kl. 20.30. Siguröur B. Jóhannsson sýnir myndir: 1. Frá fjallaferöum I Sviss 2. Frá óbyggðum tslands, teknar á ýmsum árstimum. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Veitingar seldar i hléi. Ferðafélag Islands. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund i Sjómannaskólanum þriðjudaginn 10. nóvember kl.20.30. J.C. Breiðholti Þriðji félagsfundur Junior Chamber, Breiðholti veröur hald- inn að Hótel Heklu 9. nóvember kl. 20.15. Ræðumaður veröur Jón Baldvin Hannibalsson. feiöalög Útivistarferðir Þriðjudaginn 10. nóvember kl. 20.30 verður mynda- og kaffikvöld að E'reyjugötu 27. Anton Björns- son sýnir myndir úr Útivistar- ferðum. Allir velkomnir. Miðvikudagur 11. nóvember kl. 20.00 Tunglskinsganga — fjörubál. Komið i kapellu heilagrar Barböru. E’ararstjóri Kristján M. Baldursson. Verð 40.00 krónur — fritt fyrir börn með fullorðnum. Farið verður frá BSl vestanverðu (i Hafnarfirði við kirkjugarðinn). . tltivist. apótek 6. nóvember — 12. nóvember er helgar -, kvöld- og næturþjónusta i Borgar Apóteki og Reykjavlkur Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum, sem og næturvörsluna frá kl. 22 að kvöldi. Það apótek, sem siðar er nefnt, annast ein- göngu kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugardaga frá kl. 9-22, samhliöa næturvörslu- apótekinu. nrnmingarspjöld Minningarkort migrenisamtak- anna fást á eftirtöldum stööum: Rey kj av ikurapóteki, Blómabúðinni i Grlmsbæ, Bókaverslun Ingibjargar Einars- dóttur Kleppsvegi 150, Félagi Einstæðra Foreldra, Traðarkotssundi 6og ErluGests- dóttur, simi 52683. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar i Reykjavik fást á eftirtöldum stööum: Bókabúð Braga, Lækjargötu, Bókabúö Oli- vers Steins, Hafnarfirði, Bóka- búðinni Snerru, Mosfellssveit’, Amatörljósmyndavöruverslun Laugavegi 55, Húsgagnaverslun Guðmundar, Smiðjuvegi 2, Kópa- vogi, Sigurliða M. Þorsteinssyni, 23068, Magnúsi Þórarinssyni, 37407, og Ingvari Valdimarssyni, 82056. Minningarspjöld MS-félags Is- lands (Multiple Sclerosis) fást á eftirtöldum stöðum: Máli og menningu Rcykjavikurapóteki Bókabúöinni i Grimsbæ Bókabúð Saíamýrar (Miðbæ) Minningarkort til styrktar kirkju- byggingu i Arbæjarsókn fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Rofabæ 7. Versluninni Ingólfskjör, Grettisgötu 86. Hjá Mariu Guðmundsdóttur, Hlaðbæ 14 og hjá sóknarpresti Glæsibæ 7. IWÓOLElKHÚSIfl Dans á rósum miövikudag kl. 20 föstudag kl. 20 Hótel Paradis fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Litla sviöiö: Astarsaga aldarinnar fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala 13.15-20 Sími 1-1200 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Undir álminum 4. sýning i kvöld kl. 20.30 Blá kort gilda 5. sýning fimmtudag kl. 20.30 Gul kort gilda 6. sýning sunnudag kl. 20.30 Græn kort gilda Ofvitinn miövikudag kl. 20.30 Uppselt Rommí föstudag kl. 20.30 Jói laugardag kl. 20.30 Uppselt. Miöasala I Iönó kl. 14-19- sími 16620 MMLii Eftir Andrés Indriöason Leikrit fyrir alla fjölskyld- una Leikstjóri: Andrés Indriöa- son Leikmynd: Gunnar Bjarna- son Lýsing: ögmundur Jó- hannesson. Frumsýning laugardag 14. nóv. kl. 20.30 2. sýning sunnudag 15. nóv. kl. 15.00 3. sýning fimmtudag 19. nóv. kl. 20.30 ATH. Miöapantanir á hvaöa tima sólarhrings sem er, simi 41985 Aögöngumiöasala opin: fimmtud-föstud kl. 5-8.30 laugardaga kl. 2-8.30 sunnudaga kl. 1-3.00 þriöjud.-miövikud. kl. 5-8.30 Ein meö öllu Alþýðu leikhúsið Hafnarbiói Elskaðu mig eftir Vita Anderssen 3. sýn. miövikudag kl. 20.30 4. sýn. föstudag kl. 20.30 Stjórnleysingi ferst af slysförum miönætursýning laugardag kl. 20.30. Ath.: Aiira siðasta sinn. Sterkari en Supermann sunnudag kl. 15. Miöasala opin alla daga frá kl. 14. Sunnudaga frá kl. 13. Sími 16444 Létt djörf gamanmynd um hressa lögreglumenn úr siö- gæöisdeildinni sem ekki eru á sömu skoöun og nýi yfir- maöur þeirra, hvaö varöar handtökur á gleöikonum borgarinnar. Aöalhlutverk: Hr. Hreinn... Harry Reems. Stelia ... Nicoie Morin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS B I O Sími 32075 Sími50249 Engin áhætta - engin gróði Bandarlsk gamanmynd frá Walt Disneyfélaginu. Aöalhlutverk: David Niven og Don Knotts. Sýnd kl. 9. Gullfalleg stórmynd I litum. Hrikaieg örlagasaga um þekktasta útlaga lslandssög- unnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri Agúst Guömunds- son. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ný mjög fjörug og skemmti- leg gamanmynd um niskan veömangara sem tekur 6 ára telpu í veö fyrir $6. ísl. texti. Aöalhlutverk: Walter Matthau, Julie Andrews og Tony Curtis. Leikstjóri Walter Bernstein Sýnd kl. 5-7-9 og 11 SÆJARBíP 'T Sími 50184 Blóðhefnd Ný bandarlsk hörku KARATE-mynd meö hinni gullfallegu Jillian Kessner i aöalhlutverki, ásamt Darby Hinton og Reymond King. Nakinn hnefi er ekki þaö eina... Sýnd kl. 9. Leikstjóri: Sylvester Stall- one Aöalhlutverk: Sylvester Stallone Talia Shire Burt Young Burgess Meredith Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd k 1.5, 7.20 og 9.30 ' Sfmi 11384 ÚTLAGÍNN AII That Jazz Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd I litum. Kvik- myndin fékk 4 óskarsverölaun1 1980. Eitt af listaverkum Bob Fosse. (Kabaret, Lenny) Þetta er stórkostleg mynd, sem enginn ætti aö láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk Roy, Scheider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. lslenskur texti Hækkaö verö. TÓNABÍÓ Simi 31182 Ég er hræddur (IOHOPAURA) Afarspennandi og vel gerö mynd um störf lögreglu- manns, sem er llfvöröur dómara á ítallu. Aöalhlutverk: Erland Josephson, Mario Adorf, Angelica Ippoliio Sýnd kl. 10 Enskur texti Bönnuö innan 16 ára Superman II 1 fyrstu myndinni Superman kynntumst viö yfirnáttúruleg- um kröftum Supermanns. 1 Superman II er atburöarásin enn hraöari og Superman veröur aö taka á öllum sinum kröftum I baráttu sinni viö ó- vinina. Myndin er sýnd I DOLBY STEREO. Leikstjóri: Richard Lester. AÖalhlutverk Christopher Iteeve, Margot Kidder og Gene Hackman. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 7.30. Rocky II Recorded In DOLBY® STEREO By tÉPSIÁQ a i9 ooo salur/^- -salur\ Bráöskemmtileg norsk lit- mynd, framhald af hinni vin- sælu mynd „Pabbi, mamma, böm og bíll” Sýnd kl. 3-5 og 7 Norsk kvikmynd sem vakiö hefur mikla athygli, byggö á sönnum viöburöum. Bönnuö börnum Sýnd kl. 7.10-9.10 og 11,10 Hinir hugdjörfu Bræðurnir sjö Hættið þessu Skemmtileg finnsk teikni- mynd Sýnd kl. 3.10-5.10 og viöburöa- litmynd er gerist I slöari heimsstyrjöld. Lee Marvin — Mark Hamill — Robert Carradine Stephane Audran Islenskur texti Leikstjóri: Sam Fuller Bönnuö börnum Hækkaö verö Sýnd kl. 9 og 11.15 Norræn kvikmyndahátfö Atta börn og amma þeirra i skóginum - salur Cannonball Run BURT REYNOIDS ROGER MOORE FARRAH FAWCETT - DOM DEIUISE ----salur ID-------- Hryllingsmeistarinn hóp úrvals leikara, m.a. Burt Reynolds, Roger Moore o.m.fl. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Spennandi hrollvekja, meö úrvals leikurum. tslenskur texti. Endursyn kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.