Vísir - 10.11.1981, Blaðsíða 4
» » • 1 í
M f í l>
VÍSIR
Þriöjudagur 10. nóvember 1981
SMIÐJUVEGI8 KÓPAVOGI
Skápar
í forstofuna,
svefnherbergið
og barnaherbergið
Hagstætt verð
Nýborg
Smiðjuvegi 8
s. 78880
Ath.:
OPIÐ
laugardaga 10-16
ogsunnudaga14-17
Tækniteiknari
Hafnarmálastofnun ríkisins óskar eftir að
ráða tækniteiknara.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf, sendist fyrir 16. nóvember
Hafnarmálastofnun ríkisins
Linurit þetta tekur yfir fjölgun einkabila i Danmörku (I þúsundum taliö) frá árinu 1960 til 1980. Eins og
% sést á siöustu súlunni, þá er hún negativ.
Bíiaeign Dana stór-
minnkar í bensín-
og toiiahækkunum
Tilkynning
til söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi,
aðgjalddagi söluskatts fyrir októbermánuð er
15. nóvember. Ber þá að skila skattinum til
innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts-
skýrslu í þririti.
Fjármálaráðuneytiðy. nóvember 1981
Verslunarhúsnæði óskast
150—300 fm. húsnæði óskast fyrir blómaversl-
un í Reykjavik.
Tilboð merkt „Tryggt" sendist auglýsinga-
deild blaðsins fyrir 14. þessa mánaðar.
nr::::::::::::::::::::::::::::::;::::::::;
■■■■■■■■■■■■■
ss
::
Til sölu
Mazda 929 stw. árgerö 1980 litur blár útvarp og !!
segulband sumar- og vetrardekk.krókur sílsalistar ■■
grjótgrind. Bill í sér flokki. Einnig mjög góð kerra [[
2ja öxla.
BÍLASALAN BUK s/f
SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK
SÍMI: 86477
Bilasala i Danmörku hefur
minnkaö um 47% frá þvi' á fyrri
helmingi ársins 1979. Bilaverk-
stæðum hefur fækkaö um þriöj-
ung og um fimmtán þúsund bil-
virkjar eru atvinnulausir i Dan-
mörku. — Þaö voru sextíu þúsund
færri bilar ÍDanmörku 1. janúar
1981 heldur en 1. janúar 1979
Og eftir þvf sem einkabilunum
hefur fækkaö, hefur hiö opinbera
orfáð aö Leggja meira til al-
menningsvagna. Milljöröum
króna hefur veriö variö til aö
auka þá þjónustu.sem eins og fyrr
er rekin meö sífellt meira tapi.
*
Um þetta hefur vaknaö mikil
umræöa I Danmörku og hafa bil-
greinasamböndin dönsku vakið
hana og þjóöþingiö til umhugsun-
ar um leið, hvort þarna muni
fylgt réttri stefnu. Samtök bila-
innflytjenda, félag bilasala og svo
hiö danska FIB hafa reynt aö
vekja áhuga þingmanna á aö taka
máliö upp.
Danir halda,aö þeir eigi met I
háum tollum og aðflutningsgjöld-
um, háu bensinverði og trygg-
ingariögjöldum, enda eru þau
með þvi hæsta sem þekkist á
Norðurlöndum og raunar þótt
leitaö sé um alla Evrópu. Með þvi
hæsta.enþóekkiþaöhæsta, þvi aö
Island er auövitaö sér á parti og
tjóar engum aö reyna etja kappi
við okkur á þvi sviöi.
En skýrslur og li'nurit siöustu
fimm ára sýna, aö i hvert sinn
sem tollar og aöflutningsgjöld
hafa hækkaö á bilum eöa bensin,
hefur dregist saman salan á
hvorutveggja.
Bensinveröið hjá Dönum slagar
hátt upp i okkar. Tolla- og sölu-
skattur á bensini er 2.9406 krónur
danskar og er litrinn seldur á 5,66
krónur danskar (um 6.55 islensk-
ar). Hefur bensinsalan minnkaö
um 18% frá þvi 1979. Fjöldi af
bensinafgreiöslum hefur farið á
hausinn og margir þaöan komnir
i hóp atvinnuleysingja.
Otkoman af öllu saman er sú,
að þaö hefur sibur en svo hækkaö I
danska ri'kiskassanum, þótt aö-
flutningsgjöldin hafi hækkað ár-
lega.þviaö innflutningurinn hefur
dregist svo mikið saman. Og svo
bætist ofan á þaö.aö hið opinbera
verður aö axla meira af sam-
göngunum til þess aö mæta þörf-
inni, sem myndast i staðinn fyrir
færri einkabila.
Sala á vöru- og flutningabilum
hefur einnig minnkaö. Sam-
drátturinn nam 19% i fyrra og
viröist ætla aö veröa 17% i ár.
Hiö opinbera hefur oröiö aö auka þjónustu slna I almenningsvögn-
um og hefur þaö ekki reynst hagkvæmara.
Oslð miðstðð skinnasölu
Otflutningur hjá skinnaupp-
boðinu f Osló jókst yfir siöasta
annabil um 26% og seldust 1,2
milljónir minka-, refa- og villi-
dýraskinn fyrir samtals um 351
milljón norskra króna. Fjöldi
minkaskinna var svipaöur tima-
bilinu á undan, en sala á refa-
skinnum jiStst um 27% eöa upp i
461 þúsund skinn.
Norsk blárefaskinn hafa um
margra ára bil veriöihærra veröi
en framleiösla annarra landa
vegna gæöastimpils. sem á þeim
er.og er Osló oröin meö árunum
nauösynlegur viökomustaöur al-
þjóölegra refaskinnakaupmanna.
Eru sænskir og danskir loðdýra-
ræktendur farnir aö senda skinn-
in sfn þangað á uppboðin.
Norskir loödýraræktendur
fagna þvi.aö á sföasta ári fengust
i fyrsta skipti i tuttugu ár hærra
verö fyrir norsk minkaskinn
(Scanblack og Pastd) en sam-
svarandi skinn frá Svium og
Fin num.
Aðalkaupendur minkaskinna
eru i' V-Þýskalandi og Banda-
rikjunum, sem einnig kaupa flest
refaskinnin ásamt Japönum.
Pelsagerö er þó i örum vexti f
Hong K ong og Suöur-Kóreu og má
búast viö meiri innkaupum þaöan
en hingaö til.