Vísir


Vísir - 12.11.1981, Qupperneq 1

Vísir - 12.11.1981, Qupperneq 1
Dr. Jóhannes Norflal seðlabankasljóri: VERH) AÐ FALSA GENGIÐ - með hví að ganga á varasjððinn. stórfelldur vandl bíður úrlausnar ,,Þaö getur veriö eölilegt aö ganga á sjóöi Seölabankans, sem eru næreingöngu gjaldeyrisvara- sjóöurinn, ef um utanaökomandi vanda er aö ræöa en ekki til þess aö halda uppi föskum lffs- kjörum meö þjóöinni. Meö því aö taka af gjaldeyrisvarasjóönum til þess aö leysa innlend vandamdl er einfaldlega veriö aö halda uppi óeölilega hagstæöu gengi”, sagöi Jóhannes Nordal bankastjóri Seölabankans i Morgunvöku út- varpsins i morguh og i viötali viö Vfsi á eftir. Hann kvaö gjaldeyrisvarasjóö- inn nii nema um 1.700 milljónum króna, sem dygöi fyrir tveggja mánaöa gjaldeyrissölu vegna innflutnings og afborgana af lán- um. Sjóðurinn heföi stundum ver- iö minni en oft meiri og þessi staöa væri ekki meira en þokka- leg. Sagöi Jóhannes aö viö gengis- breytinguna nii heföi bókfærð eign sjóösins hækkaö um 100 mill- jónir króna en þaö þyddi ekki frekar en viö fyrri gengisbreyt- ingar aö um raunverulega eigna- aukningu væri aö ræöa, engin ný verömæti heföu skapast viö þessa bókhaldslegu skráninguá ágnun- um, sem snerist einfaldlega um fleiri en veröminni krónur. Orö hans mátti auöveldlega skilja þannig, aö hann teldi allt tal um gróöa Seðlabankans vegna geng- isbreytinganna út 1 hött. Seðlabankastjórinn benti á að þær ráöstafanir sem nú heföu ýmist veriö geröar eöa boöaðar miöuöust fyrst og fremst viö ríkj- andi aöstæður og óleystur væri sá vandi sem fylgdi vísitöluhækkun launa 1. desember, líklega ekki lægri en 9-10%, fiskverðsákvörð- un um áramót og nýjum almenn- um kjarasamningum. 1 samtal- inu viö Visi vildi Jóhannes ekki tjá sig beint um þaö, hvort þaö þýddi nýja og „stóra” gengisfell- ingu innan tíöar, fyrst svoná væri i pottinn búiö eins og raun ber vitni. „Menn veröa aö lesa á milli lfnanna”, sagöi hann. HER3 Arnarfiug-iscargo: Arangurs- lausar viOræður Siðustu daga hafa veriö stööug- ir fundir meö forráöamönnum Arnarfhigs og Iscargo um sam- runa fyrirtækjanna eða mjög nána samvinnu. Arangur mun ekki vaa neinn, enn sem komið er. Ekki tókst aö ná tali af fram- kvæmdastjórum félaganna i morgun, en samkvæmt þeim upp- lýsingum, sem Visir hefur aflað sér, hafa Iscargomenn ekki lagt fram nein haldbær gögn um fjár- hagsstööu fyrirtækisins á þessum fundum og þar hefur hnifurinn staöið i kúnni. Iscargo hefur hætt beinu flugi til Amsterdam. Þóttekki sé hægt aö selja það leyfi, hefur verið lát- iö i það skina af ráöamönnum, aö Arnarflug gæti fengið Amster- damleyfiö, ef félagið keypti Is- cargo eða yfirtæki skuldir þess , sem munu vera miklar. — SG Gerður úlundan Viðar gætir taugaveiklunar vegna borgarstjórnarkosninga heldur en meðal sjálfstæöis- manna. I fyrrakvöld var haldinn fundur i borgarmálaráöi Fram- sóknarflokksins í Reykjavik. Þar lét Geröur Steinþórsdóttir bóka mótmæli sin gegn þvi aö hverfa- samtök framsóknarmanna efndu til fundar um stefnumörkun i borgarmálum, án þess aö hafa samband viö efstu menn listans og núverandi borgarfulltrúa. Tilefni þessarar bókunar er fundur sem framsóknarmenn halda i Breiðholtinu i kvöld en þar eru ræöumenn auglýstir Alfreö, Þorsteinsson, Eirikur Tómasson og Steinunn Finnbogadóttir. Gerður mun telja illa fram hjá sér gengið. Framsóknarflokkur- inn mun efna til prófkjörs fyrir borgarstjómarkosningamar. Vlll upplýslngar um utanferðlr á vegum rfklslns: „Undarlega oft öðrumiöndum - segir Matlhlas Biarnason „Mérer engin launung á þvi, aö ég hef vissar grunsemdir um verulega óþarfa eyöslu fjármuna i utanlandsferöir á vegum rikis- ins og þá á ég viö Alþingi, rlkis- stjóm, rikisstofnanir og ríkis- bankana. Sumir menn eru undar- lega oft i Utlöndum og ég dreg verulega í efa aö þær feröir séu allar bráönauösynlegar”, sagöi Matthias Bjarnason alþingismaö- ur, þegar Vfsir spurði hann um á- stæðu fyrir því aö hann hefur iagt fram fyrirspurn á Alþingi til for- sætisráöherra og óskað eftir greinargerö um þessi mál i fyrra og þaö sem af er þessu ári. „Þaö er ekki réttlætanlegt aö dýrar utanlandsferöir tiökist i ó- hófi á meðan viöeigum ibasli viö aö halda þjóðarskútunni fljót- andi. Sú greinargerö sem ég óska eftir er liöur i nauösynlegu aö- haldi og ætti að liggja fyrir á Al- þingi árlega”. HERB Albert og Davið um ..prófklðrsiistana” Engir ilstar á okkar vegum - en Davfð iiefur heyrl orðróm , ,Ég skal viöurkenna það, aö ég hef heyrt þann oröróm, aö listi sé kominn fram á vegum tiltekins þröngs hóps frambjóöenda. Ég hef hins vegar ekkert séð um þaö og get ekki staöfest þaö frekar”, sagöi Davíð Oddsson, borgarfull- . trúi Sjálfstæðisflokksins, er Vísir ' ræddi viö hann I morgun um væntanlegt prófkjör Sjálfstæöis- manna. Ekki vildi Daviö nefna hverjir færufyrirumræddum lista. Hann kvaöst hing vegar vilja taka fram, aö orðrómur sá er gengi um, aö hann sjálfur færi fyrir tiltdc- inni fylkingu innan flokksins, væri alrangur. „Ég var kosinn af öllum aöal- og varafulltrúum Sjálfstæöis- flokksins aö vinna aö þvl aö borg- in ynnist á nýjan leik. Til þess hef ég haft, hingað til, stuöning allra eöa nær allra i borgarstjórnar- flokkunum. Þaö er ekki i mlnum verkahring aö skipta núverandi eöa væntanlegum frambjóöend- um flokksins i fylkingar”, sagöi Davlö. „Þaö sem kom fram i Vísi i gær er allt rangt.aö minu viti”, sagöi Albert Guömundsson viö Vísi I morgun. „Prófkjör gengur ekki þannig fyrir sig. aö þar séu lista- kosningar og ég eins og aörir frambjóðendur er I framboöi sem einstaklingur. Ég hef ekki heyrt orðróminn um þær tvær fylkingar innan Sjálfstæöisflokksins, sem Visir sagöi frá I gær.” —JSS Krakkar ur ætin^adriiu Kcnnaraiiaskwia |n|,!í,(Í>- t''ii”u i mor'.'un aí) f\l&jast nu*r) aliu_,a a n\iu í»-ik l iti um totlun. s(>m l.(‘ikbi uoulami <m ab a !.. jmi (•t'ssai mundii a u^uiii \iia-ncin(lannnai \ isisimnd i.\ \

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.