Vísir - 12.11.1981, Qupperneq 2
2
Reykir þú?
Sara Helgadóttir: Nei, og hef
aldrei gert þaö.
Baldur Jónasson: Já, ég hef
reykt i'u.þ.b. 10 ár og hef aldrei
hugsaö mér aö hætta.
Rita Júliusson : Jd,ég reyki eins
og er, en ég er aö reyna aö
hætta.
Ellsabet Guömundsdóttir: Ég
er nú komin yfir áttrætt og hef
aldrei svo mikiö sem tekiö einn
reyk.
reykti fyrir 6-7 árum en hætti þá
þeirri vitleysunni, enda lifwr
mér mun betur núna.
vísnt
Fimmtudagur 12. nóvember 1981
OkKar verö er 39%
lægra en markaösverö”
segir Sigtryggur Jónsson, framkvæmdasijóri Byggingasamvinnufélags Kópavogs
vogs. (Visismynd: ÞL)
/,Við afhendum síðustu
blokkina af fimm, sem við
reisum í Engihjallanum, í
dag og fyrstu íbúarnir
flytja inn klukkan átta í
fyrramálið", sagði Sig-
tryggur Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Bygginga-
samvinnufélags Kópa-
vogs.
„Þetta eru 38 Ibúöir tveggja,
þriggja og fjögurra herbergja.
Alls hefur Byggingasamvinnu-
félag Kópavogs þvi reist hús
undir 448 Ibúöir frá þvi þaö var
stofnaö áriö 1953. Af þessum
ibúöum hafa 237 veriö byggöar á
siöustu sex árunum.”
— Stóöust áætlanir um bygg-
ingu þessa húss?
,,Já. Þegar viö hófum fram-
kvæmdir i júli 1979 var áætlaö að
flutt yröi inn i húsiö i nóvember
1981, svo áætlunin stóöst ná-
kvæmlega.
Hvaö veröiö snertir þá hafa
byggjendur tveggja herbergja
ibúða greitt 159 þúsund krónur og
auk þess er húsnæöisstjórnarlán-
ið 92 þúsund krónur, eöa samtals
251 þúsund krónur. En þetta eru
misgamlar krónur og á núverandi
verölagi lætur nærri aö
kostnaöurinn viö tveggja her-
bergja ibúö nemi 339 þúsundum
króna.
Við fengum fasteignasala til aö
meta Ibúöirnar um daginn og
hann mat tveggja herbergja
ibúðirnar á 470 þúsund krónur svo
okkar verö er 39% undir
markaösveröi. Fjögurra her-
bergja íbúöirnar eru 36% undir
markaösveröi en stærri þriggja
herbergja ibúðirnar eru tiltölu-
iega dýrastar en samt 21% undir
markaösveröi”.
— Eru byggjendurnir búnir aö
Byggingasamvinnufélags Kópa-
fullgreiöa ibúðirnar, þegar þeir
flytja inn?
„Siöustu greiðslurnar veröa I
april á næsta ári.
Þegar ibúarnir flytja inn eru
ibúðirnar alveg tilbúnar, þaö þarf
ekkert annað að gera en aö koma
meö búslóðina”.
Sigtryggur var spuröur, hvaö
væri á prjónunum hjá Bygginga-
samvinnufélaginu þegar búiö
væri aö afhenda Engihjallablokk-
ina.
„Við erum aö byggja tvær
blokkir viö Astún og þar afhend-
um viö 36 ibúöir og viö erum búnir
aö fá úthlutaða lóö undir 36 ibúöir
til viöbótar við Alfatún. Þaö er
veriö aö hanna þaö húsnæöi núna
og innan skamms veröur auglýst
eftir byggjendum þar”.
— Er byggingasamvinnufélag
hentugt byggingaform?
„Sjálfur er ég náttúrulega
sannfærður um þaö. Og þaö eru
greinilega fleiri sammála okkur,
þvi þaö eru þegar um átta
hundruö manns á biölista sem
þýöir tveggja til þriggja ára bið-
timi. Og þar sem byggingartim-
inn er tvö til þrjú ár, þá getur
maöur, sem gengur i Bygginga-
samvinnufélag Kópavogs i dag,
búist viö þvi aö þurfa að biöa
fimm til sex ár þar til hann getur
flutt inn.
Viö getum þvi ekki hjálpaö
neinum, sem eru á götunni i dag”.
Sigtryggur er 27 ára gamall
viðskiptafræöingur. Hann lauk
prófi árið ’79 og kenndi i Fjðl-
brautaskólanum i Breiðholti i eitt
ár en viö starfi framkvæmda-
stjóra Byggingasamvinnufélags
Kópavogs tók hann fyrir einu og
hálfu ári.
Sigtryggur er kvæntur Linu
Margréti Þóröardóttur, og eiga
þau þrjú börn.
—ATA
sandLkom
I ÍSLENZKAR
Iqetraunir
I IþrótUmlöitöOlnnl
I Raykjavlk
I Pósthólf 804
l Kr. 8,00
|0 TtM Football Uagua
k 14. nóv. 1M1
I 1 Mlddrboro - Sundart.
I 3 Derby - Wrexham ..
I 4 Lelcester - Ortent ..
I 8 Newcaatle - Charlton
I 8 Norwlch - Cambrtdoe
I 7 Oldham • Cheleea ..
n
1 2 1
fic n aann
3
□
I J ±ol
Gelraun r?
Mikill uppgangur hefur
veriö i tslenskum get-
raunum aö undanförnu.
Er áætlað aö tekjur
eignaraöila geti numiö
allt aö 2 milljónum krdna
i vetur. Eru þá ekki meö-1
talin sölulaun einstakra
iþróltafélaga.
Eins og fyrridaginn,
þegar peningar eru
annars vegar, viija menn
fá stærri bita af kökunni
og sjá ofsjónum yfir
hagnaöi annarra en'sjálfs
sin.
A aöalfundi getrauna
fyrr i vikunni kom tii
oröaskipta milli fulltrúa
þar um hvers eign Get-
raunir væru. Fulltráar
rikisins vilja halda þvf
fram aö fyrirtækiö sé
rikíseign, en fulltrúar
hinnar frjáisu iþrótta-
hreyfingar tclja á hinn
bóginn aö þaö sé þeirra
eign og I þeirra þágu.
Niöurstaöa fékkst
engin. En vist væri þaö
eftir ööru ef rikissjóöur
seildist til þess hagnaðar
sem Getraunir skila, eftir
aö iþróttamenn sjálfir
hafa boriö hita og þunga
starfsins, nær eingöngu i
sjálfboöa vinnu.
Blaöalulltrúi
Þaö hefur flogiö fyrir,
aö til standi aö stofna sér
stakt embætti blaöafull-
trúa viö Sjávarútvegs-
ráöuneytiö. Litill fugl
sagöi mér aö meira aö
segja væri búiö aö ákveöa
hver fcngi starfann. Væri
þaö Magnús Olafsson
starfsmaöur isama ráöu-
neyti. Magnús cr ekki ó-
kunnugur blaöamcnnsku
þvi hann starfaöi á
Timanum i „den”,
undir stjórn tcngdaföður
sins Þórarins Þórarins-
sonar, ritstjóra. Þdtti
Magnús vel liötækur i þvf
starfiog mun jafnvel hafa
staöiö til aö gera hann
fréttastjóra á Tfmanum.
En þá vildi Steingrimur
halda en ekki sleppa
góöum starfsmanni og
býr nú semsagt aö þvi.
Steingrimur aö ráöa
blaöafulltrúa?
Húsnæðlsieysi
Nú hcfur veriö lagt til,
að rikisstjórninni veröi
heimilt aö selja prests-
setursjöröina Staö i Súg-
andafiröi. Veröi andviröi
jaröarinnar variö til þess
aö kaupa eöa byggja
prestsbústaö á Suöurcyri.
Fjallað erum þetta mál
I Vestfirska fréttablaö-
inu. Þar segir meöal
annars: „Þaö cr ljóst aö
prestur hefur ekki raun-
verulega átt I nein hús aö
venda á Suöureyri og
presturinn sem þar er nú,
séra Kristinn Agúst Friö-
finnsson, er upp á konu
sina kominn, sem er
hjúkrunarkona f
Súgandafiröi...”
SérOuekkl
svlpinn...?
Hákon Aöalsteinsson
skrifar bráðsmellna grein
um jafnrétismál i siöasta
Vikurblaö. Eftirfarandi
klausa úr hcnni er
hérmeö tekin trausta-.
taki:
„Einn mann þekkti ég
fyrir austan, sem náöi ó-
trúlegum völdum i sinu
hjónabandi og haföi gott
lag á sinni konu og hef ég
ætiö siöan dáöst mjög aö
honum. Man ég aö hann
kom einu sinni heim, en
ég varþá smápolli, og sat
úti I horni og hiustaöi á
gesti. Maöur þessi var
embættismaöur i sveit-
inni og fann nokkuð til sbi
vegna þess. Haföi hann
konu sina meösér i þetta
sinn þó aö þaö væri ekki
venja hans þegar hann
feröaðist um sveitina.
Sátu hjónin I eldhúsiog
þáöu veitingar meö hús-
bændum. Bar margt á
góma t.d. heyfengur,
tfðarfar o.fl. og var talaö
viturlega. Fór þá aö-
komukonan aö blanda
sér I umræöurnar og
leggja til málanna sinar
skoöanir, en mátti sjá á
manni hennar aö honum
þótti ekki mikiö til koma.
Var hann búinn aö ræskja
sig nokkrum sinnum all-
hátt, en frúin virtist ekki
veita þvf athygli. Segir
hann þá af miklum
myndugleik:
„Séröu ekki svipinn á
mér, Dómhildur?”
Konunni brá ákaflega,
... steinþagnaöi og sagöi
ekki orö meira fyrr en
hún kvaddi”.
„ungiinga-
vandamál”
- Löggæslum ál I Mos-
fellssveit eru gerö aö um-
fjöllunarefni i siðasta
tölubiaöi Mosfellspósts-
ins. Er meöal annars rætt
viö yfirmenn lög-
reglunnar i umdæminu og
telja þeir mikla hættu
stafa af vélhjóianotkun I
Mosfellssveit. „Þaö er
mikiö kvartaö undan
unglingum á vélhjólum”,
segir einn yfirmannanna.
„Komiö hefur alltof oft i
Ijós, aö ekiö er á óskráö-
um vélhjdlum... Þetfa er
stórhættulegt atferli og
kynni að hafa hinar al-
varlegustu afleiöingar”.
Viröast lögreglumenn
sammála um, aö brýnt sé
aö setja upp lögreglustöö
i Mosfellssveit.
Ef kikt er aöeins bctur
ofan I máliö, á umrætt
vélhjólafargan sér aöra .
skýringu en þá, aö þarna
sé á feröinni „unglinga-
vandamál”. Samgöngur
milli Mosfellssveitar og
Reykj avíkur hafa ekki
veriö upp á marga fiska.
Ekki er ekiö milli þessara
staða, án þess aö sjá fleiri
en færri „puttaferöa-
langa” á ieiöinni. Mos-
fellingar verða jú aö
komast á milli. — hvort
sem þeireiga bileöa ekki.
Alllr I sóió
Þaö varsagt frá þvihér
I VIsi í gær að útlit væri
fyrir hörkuátök i próf-
kjöri Sjáifstæðisflokks-
ins. Veröi kosiö milli
„arma” en ekki manna.
Er fólk fariö aö hafa orö
á því, að eigi eitthvert
máltæki ekki viö um
Sjálfstæöisflokkinn, þá sé
þaö: „Eftir höföinu dansa
limirnir”.
, * i i i i i i i i i i
Jóhanna S.
3 -JL Sigþórsdóttir
siMm skrifar.