Vísir - 12.11.1981, Page 6

Vísir - 12.11.1981, Page 6
vísm Fimmtudagur 12. nrtvember 1981 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29 (milli Laugavegs og Hverf isgötu) Timapantanir í síma 13010 Ávallt eitthvaö nýtt í ^Nyborg# ^HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI8 KÓPAVOGI Skápar í forstofuna, svefnherbergið og barnaherbergið Hagstætt verð Nýborg Smiðjuvegi 8 s. 78880 Ath.: OPIÐ laugardaga 10-16 ogsunnudaga14-17 Stimplagerö Félagsprentsmiðjunnar hf, Spítalastíg 10 - Sími 11640 í Bo/tar íþróttahús 99 Iþróttafélög Blak boltar iótboltar hand boltar Unrtuboltar sundpól óboltar boltatöskur Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími 11783 íslands- meistarar í boði hjá borginni Það var mikið um Vlkinga i móttökusal Reykjavfkurborgar að Höfða I gærkvöldi, en þar hafði borgarstjóri og borgarráö boð inni fyrir tslandsmeistar- ana i handknattleik og knatt- spyrnu karla i ár. Þeir meistarar komu allir úr Reykjavik og eru eins og kunn- ugt er úr sama félaginu, eða Knattspyrnufélaginu Vikingi. t sambandi við þetta glæsi- lega boð var heiðraður „I- þróttamaður Reykjavikur 1981” og hiaut Marteinn Geirsson, fyrirliði Fram og islenska landsliðsins i knattspyrnu, það sæmdarheiti. Þessar myndir hér tók Frið- þjófur Helgasonj ljósmyndari okkar, i hófinu. SU efsta sýnir Úlfar Þórðarson, formann ÍBR, afhenda Marteini bikarinn, sem sæmdarheitinu fylgir. önnur mynd sýnir tslandsmeistara Vikings taka tilmatar sins og sú þriðja Anton Kjærrested for- mann Vikings t.v. heilsa borg- arstjóranum Agli Skúla Ingi- bergssyni. Austurríki í lokakeppnina Austurrlkitry ggði sér rétt til að leika I lokakeppni heimsmeist- arakeppninnar i knattspyrnu á Spáni næsta sumar 'með þvi að gera jafntefli 0:ð við Búlgariu I gærkvöldi. Búlgarir urðu að sigra i leikn- um og treysta slðan á að ná i stig i slðasta leik sinum gegn Vestur- Þýskalandi til að komast til Spán- ar. Þeirspiluðuþvisóknarleik, en tókst ekki að brjóta niður varnar- múrinn, sem Bruno Pezzy, sem leikur með Eintracht Frankfurt i v-þýsku knattspyrnunni, stjórn- aði. Framlinumenn Austurrikis með Hans Krankl i fararbroddi áttu heldur ekki greiða leiö i gegnum varnarvegg Búlgara, svo að uppskeran imörkum var held- ur rýr i þessum stórleik. Staöan i riðlinum eftir þennan leik, þar sem bæði Vestur-Þýska- land og Austurrikieru komini úr- slit, er annars þessi: V-Þýskal.........6 6 0 0 21:3 12 Austurr..........8512 16:6 11 Búlgaria.........7 4 12 11:6 9 Albanía.......... 7 1 0 6 4:14 2 Finnland ........8 1 0 7 4:27 2 Leikir, sem eftir eru: V-Þýska- land-Albania 18. nóvember og V- Þýskaland-Búlgaria 22. nóvem- ber. — klp — Stðrleikur í Höllinni - pegar Valur og Njarðvik mætast i bar í kvöid I Slðasti leikurinn i 6. umferð- j I inni I úrvalsdeildinni I körfu- ■ I knattleik verður leikinn I I ! kvöld. Er það stórleikur, þvi I | að þar eigast við islands- I j meistarar Njarðvlkur og j j Bikarmeistarar Vals. j j Leikurinn verður i Laugar- j | dalshöliinni og hefst hann kl. j | 20. Valsmenn bjóða upp á j ■ ókeypis happdrætti i sam- | ■ bandi við leikinn. Er það j • hljómtækifrá Hitachiog verð- | ! ur dregið um þann vinning • j meðal áhorfenda i hálfleik. Staða i úrvalsdeildinni fyrir J I leikinn i kvöld er þessi: I Njarðvik.....55 0 398:34010 I I Fram.........65 1 505:46110 I I Valur........53 2 382:379 6 I j ÍR..............62 4440:450 4 j j KR...........6 2 4 431:459 4 | j IS...........60 6 439:495 0 j I_____________________________l

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.